Morgunblaðið - 16.02.1985, Side 30

Morgunblaðið - 16.02.1985, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn Seltjarnarnes: GENGIS- SKRANING 15. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaop Saia (W lDollari 41,680 41300 41.090 lSLpond 45,754 45386 46.063 Kan. doilari 31,134 31323 31,024 1 Donsk kr. 33503 33605 33608 1 N'ofsk lu. 4,4284 4,4411 4,4757 1 Sænsk kr. 4,4899 43029 43361 lFLmark 6,1132 6,1308 6,1817 1 Fr. franki 4,1551 4,1671 43400 1 Belg. franki 0,6330 0,6349 0,6480 1 St. franlú 14,9592 15,0022 15,4358 1 Holl. gvllini 113390 113714 113664 iy-þ.nurk 12,7306 12,7673 123632 1ÍL líra 032059 0,02065 0,02103 1 Amtarr. wK 13118 13170 13463 1 Port eocndo 03309 03316 03376 ISp.poeti 03300 03307 03340 lJap.ren 0,16180 0,16227 0,16168 1 írakt pund SDR (Séret 39,617 39,731 40350 dráttarr.) 403024 403178 Betr.fr. 0,6296 0,6314 INNLÁNSVEXTIR: Sparáióötbakur___________________ 24,00% Sparájótarwkningar maó 3ja mánaóa uppaðgn Alþýðubankinn.............. 27,00% Búnaóarbankinn____________ 27,00% Iðnaðarbankinn1'........... 27,00% Landsbankinn............... 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Sparisjóðir3'.............. 27,00% Útvegsbankinn.............. 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% mað 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankmn............... 30,00% Búnaöarbankinn............. 31,50% Iðnaðarbankinn1*........... 38,00% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóöir3'............... 3130% Útvegsbankinn.............. 31,50% Verztunarbankinn............ 30,00% mað 12 mánaóa uppsogn Alþýðubankinn.............. 32,00% Landsbankinn............... 31,50% Sparisjóðir3'............... 32,50% Útvegsbankinn.............. 32,00% maó 18 mánaóa uppsðgn Búnaóarbankinn............. 37,00% innianssKinoini Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn............. 31,50% Landsbankinn.................3130% Samvinnubankinn............ 31,50% Sparisjóöir.................31,50% Útvegsbankinn.............. 30,50% Vsrdtryogóif rsikningar mioao »»o lansKjaravisiToiu nwó 3ji mánada upptógn Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaöarbankinn.............. 2,50% lönaöarbankinn1L............ 0,00% Landsbankinn................ 2,50% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir3*............... 1,00% Útvegsbankinn............... 2,75% Verzlunarbankinn............. 1,00% msð 8 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 6,50% Búnaöarbankinn________________ 330% Iðnaóarbankinn11............ 3,50% Landsbankinn.................. 330% Samvinnubankinn...............3,50% Sparisjóðir3'................ 3,50% Útvegsbankinn................ 3,00% VerzHjnarbankinn............. 2,00% Ávisana- og hlauparaikningar. Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 22,00% — hlaupareíkningar........ 16,00% Búnaöarbankinn............. 18,00% lönaóarbankinn.............. 19,00% Landsbankinn............... 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar......*. 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóðir.................. 18,00% Utvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjðmureikningar Alþyðubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaóarbankinn Landsbankinn 27,00% ... 27,00% Sparisjoöir Samvinnubankinn .... 27J»% ... 27,00% 57 JWMi/ Verdunarbankinn ... 27^00% 8 mánaða bindingu aða lengur lönaöarbankinn .... 30,00% Landsbankinn ... 27,00% Sparisjóöir .... 3130% Utvegsbankinn .... 29,00% Verzktnarbankinn ... 30,00% Kjðrbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaða visitölutryggóum reikn- ingi aö vióbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reiknmgur Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparibók með sérvðxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiórétting frá úttektarupphæð. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburður viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 24,00% IhmIahíIu aiaIíIhumamÍLhihhah innievKiir gjaiaeynsreiKnmgar Bandaríkiadollar Alþýóubankinn...................930% Búnaöarbankinn.................7,25% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn....................730% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóóir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% Steríingspund Alþýóubankinn...................930% Búnaöarbankinn............... 10,00% lónaöarbankinn................. 830% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóðir.................... 830% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn............... 830% Vestur-þýsk mðrk Alþýóubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn_________________4,00% lönaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn................... 430% Samvinnubankinn................ 430% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn.................. 430% Verzlunarbankinn...„...........4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn.................. 930% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaóarbankinn................. 830% Landsbankinn:.................. 830% Samvinnubankinn................8,50% Sparisjóðir.................... 830% Útvegsbankinn.................. 830% Verzlunarbankinn...............8,50% 1) Mánaðariega er borin saman ársávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðráttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávðxtun verði mtöuð við það reikningsform, sem hærri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjðmureikningar eru verötryggðir og geta þeir sem annað hvort eru etdri en 84 ára eða yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Inntegg óhreyft i 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Ahnennir vixlar, forvextir___________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.................. 3230% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaóarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir.................... 3230% Samvinnubankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Vióskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 25,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl.__9,00% Skuldabréf, almenn:_________________ 34,00% Viðskiptaskuldabréf:________________ 34,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir------------------------ 303% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84.............. 2530% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A iimáuitinu tra 5 ul 10 aTa spösaottc bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líóur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstoll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísítölu, en lánsupphæóin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,3%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabráf f fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Utsvör verða 10 % - lægst bæjarfélaga I TILEFNI þess að bæjarstjórn Seltjarnarness hefur nú samþykkt að lækka útsvör niður í 10% svo og að gefa 25% afslátt á fasteignagjöld- um og fleiri lækkunarleiðir, var for- seti bæjarstjórnar, Magnús Er- lendsson, spurður um gang þessara mála. „Við í bæjarstjórn Seltjarnar- ness höfum lengi haft þá reglu að ákveða fyrst prósentutölur út- svara og fasteignagjalda og vinna síðan innan þess ramma að fjár- hagsáætlun komandi árs. Því mið- ur er það svo, að hjá flestum öðr- um bæjarféloögum setjast bæjar- fulltrúar fyrst niður, hver flokkur með sinn óskalista, síðan er farið í nokkurs konar „kaup kaups-leiki“, sérstaklega þar sem meirihluti er samsettur af fleiri en einum stjórnmálaflokki. Þegar menn síð- an standa upp eru óskalistarnir orðnir það veigamiklir að ekki eru önnur ráð en leggja hæstu leyfi- legu skatta á íbúa viðkomandi bæja.“ En verða framkvæmdir ekki í lágmarki þegar dregið er svo mjög úr skattbyrði íbúanna? „Á síðastliðnum tveimur árum höfum við staðið í miklum fram- kvæmdum. Verndaðar íbúðir aldr- aðra þar sem flestir eiga sína eig- in íbúð hafa verið teknar í notkun, nýr íþróttavöllur kominn í gagnið, einstaklega fullkomið nýtt bæj- arbókasafn tekið til starfa, og síð- an kórónan á þessi verkefni, ný glæsileg sundlaug sem hefur hlot- ið mikið lof allra sem kynnst hafa. Vissulega safnaði bæjarsjóður miklum skuldum meðan verð- bólgubálið var sem mest, nú á þessu ári munum við gera stór- átak í að greiða skuldir bæjarsjóðs Magnús Erlendsson — það er okkar stærsta verkefni. Jafnframt verða ýmsar nýfram- kvæmdir í gangi.“ Þið eruð með nýjungar hvað varðar aðstöðugjöld á útflutnings- iðnaði? „Já, menn hafa í skálaræðum og við hátiðleg tækifæriu talað fag- urlega um stuðning vi islenskan iðnað — minna hefur orðið úr framkvæmdum. Bæjarstjórn Sel- tjarnarness gengur nú fram fyrir skjöldu og lækkar stórlega að- stöðugjöld á þeim iðnfyrirtækjum sem eiga í samkeppni á erlendum mörkuðum. Vonandi fylgja önnur bæjarfélög á eftir. Fögur orð nægja ekki — það eru athafnir sem gilda.“ Síðan gefið þið 25% afslátt á fasteignagjöldum. „Já, og ef ég réði einn myndi ég hafa þann afslátt miklu meiri. Fasteignaskattar eru með órétt- látustu sköttum sem fyrirfinnast, reyndar tvísköttun, fólk er fyrst skattlagt fyrir að reyna að safna fyrir húsnæði, og síðan er það skattlagt ævilangt fyrir að eiga þak yfir höfuðið. Það er hinsvegar athyglisvert að fasteignasölum ber saman um að á öllu höfuð- borgarsvæðinu séu fasteignir á Seltjarnamesi á hæsta söluverði. Það segir meira en mörg orð um stefnu bæjaryfirvalda á Seltjarn- arnesi." Og þið eruð með ykkar eigin hitaveitu og nýjum borunum að ljúka? „Við lögðum í dýra framkvæmd á liðnu hausti, fengum stærsta jarðbor landsins, „Jötun“, til að bora nýja holu. Vogun vinnur, vogun tapar — við duttum í lukku- pott, borunin heppnaðist vel, og nú ættum við Seltirningar ekki að þurfa að bora eftir heitu vatni fyrr en einhverntima eftir næstu aldamót." Hvað með íbúafjölgun? „Á Seltjarnarnesi eru nú um fjögur þúsund íbúar. Við flýtum okkur hægt i að skipuleggja byggðasvæði, viljum halda utan um hlutina, en þó framar öllu láta þá sem teknanna afla hafa sem mest fyrir sig og sína — á kostnað bæjarkassans — með öðrum orð- um, vera trúir því kjörorði sem við höfum haft um langt árabil — að setja einstaklinginn í öndvegi," sagði Magnús Erlendsson forseti bæjarstjórnar Seltjarnarness að lokum. 1 I Nesstofa eftir Ásgrím Jónsson. Listmunauppboð GALLERÍ Borg verður með listmunauppboð í samráði við Listmunaupp- boð Sigurðar Benedikts hf. á Hótel Borg á morgun og hefst það klukkan 15.30. Meðal verka á uppboðinu má nefna Húsafellsmynd eftir Ásgrim Jónsson og eftir Kjarval a.m.k. þrjár smámyndir. Þá verða á upp- boðinu myndir eftir Eyjólf J. Eyfells, Sverri Haraldsson, Hring Jóhannesson. Þorvald Skúlason og fleiri. Myndirnar verða tii sýnins i Gaiieri Borg i dag frá 16 tii 18. Hollywood: Unglingadansleikur og fjölskylduskemmtun í DAG milli klukkan 15 og 18 verður unglingadansleikur fyrir 13 ára og eldri í Hollywood. Þá mun á morgun frá kl. 15 til 17 verða fjölskylduskemmtun I Hollywood. Heimsmeistarinn í diskódansi Richard Johansson og miss Jersey sem varð í 3. sæti i keppninni munu koma fram á báð- um skemmtununum. „Jónas í hvaln- um“ í Þorlákshöfn l*orlákshörn, 14. rebrúar. Grunnskólanemendur hér frum- sýna rokkóperuna „Jónas í hvaln- um“ eftir Michael Hurd í Þorláks- kirkju á laugardagskvöldið 16. febrúar. Verkið er þýtt af Þorsteini Egg- ertssyni en leikstjóri er Margrét Óskarsdóttir. Hilmar Örn Agnars- son, tónlistarkennari skólans, hef- ur séð um undirbúning og æfingar á allri tónlist en Hólmfríður Bjarnadóttir æfði dansa. Sjö manna hljómsveit leikur í verkinu en hana skipa Skúli Thoroddsen (saxófónn), Kristín Sigfúsdóttir (flauta), Arnold Björnsson (bassi), Heimir Davíðs- son (trommur), Stefán Þorleifsson (hljóðgervill), Jóhannes Helgason (gítar) og Hilmar örn Agnarsson (píanó). — JHS. Trúnaðar- bréf afhent FYRIR skömmu afhenti Tómas Á. Tómasson, sendiherra, Jean stór- hertoga af Luxemborg trúnaðar- bréf sitt sem sendiherra tslands í Luxemborg með aðsetur í Brussel. Einnig afhenti Haraldur Kröyer, sendiherra foresta franska lýð- veldisins, Francois Mitterrand, sitt trúnaðarbréf, sem sendiherra íslands í Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.