Morgunblaðið - 16.02.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985
45
Drottningin
í uppnámi
í Blómasal
Matseðill
Forréttur:
Rækjupaté biskupsins
Aðalréttur:
Léttsteikt svartfuglsbringa skákmannsins
eða
Villigrágæs að hætti kóngsins
eða
Pekingönd drottningarinnar
Eftirréttur:
Bananakaka Sikileyjarbúa
HÓTEL LOFTLEKJIR
FLUCLEIDA ,
' HOTEL
í kvöld
ásamt stór-
hljómsveit
Gunnars
Þóröarsonar
og söngvurunum Björgvini Halldórssyni,
Sverri Guöjónssyni og Þuríði Siguröar-
dóttur. Ein allra besta skemmtun sem
sviösett hefur veriö.
Meistarar í
stærstu free-
style-danskeppni
heims, Svíinn
Richard Jo-
hansson og Miss
Jersey Helen
Rowley, byrja
heimstúr sinn á
íslandi. Þau
veröa meö stór-
kostlega dans-
sýningu í Broad-
way í kvöld.
Minni fyrirtæki og
stofnanir athugið:
ÞaA ar góA hugmynd aA
halda árshátiAina meA Ríó
á Broadway. Þar (mr fólkió
þríréttaAan kvöldverA og
stórkostlega skemmtun
fyrir lágt veró.
Verið velkomin vel klœdd í Broadway
Aögangseyrir eflir kl. 23.00 kr. 190,-.
Minni
fyrirtæki og
stofnanir athugið:
ÞaA er góö hugmynd aA halda
árshátíAina meö Ríó á Broad-
way. Þar fær fólkiö þríréttaöan
kvöldverö og stórkostlega
skemmtun fyrir lágt verö.
I Broadwsy-reisu
Flugieiöa.
H
REISUR
Flug, gisting í 2 nntur og sögöngumiöi.
Frá Akureyri kr. 4.351
Frá Isafiröi kr. 4.203.
Leitiö frekari upptýsinga é söiuskrifstofum
Flugleiöa, umboösmönnum og terös-
skrilstofum.
Útboð á vegum
Rarik í bygg-
ingu stöðvar
í Stykkishólmi
Stykkishólmi, 11. rebrúar.
NÝLEGA buðu RARIK út bygg-
ingu á skrifstofuhúsnæði í
Stykkishólmi, en eins og áður
hefir verið sagt frá er hér í
Hólminum svæðisstöð RARIK í
Vesturlandsumdæmi.
RARIK hefir búið hér við
þröngan húsakost í vaxandi verk-
efnum og umfangi og því nauð-
synlegt að fá rýmra húsnæði. Áð-
ur hefir verið byggt á vegum
RARIK fyrir ofan bæinn á svo-
kölluðum Hamraendum, lagerhús
og athafnasvæði og nú var eins og
áður sagði boðin út viðbygging við
það hús en þetta hefir lengi staðið
til. Bygging þessi sem verður áföst
birgðargeymslunni er 288 fer-
metra húsnæði á einni hæð. Á
þetta húsnæði að hýsa starfsemi
RARIK hér í framtíðinni, þar
verða vinnustofur fyrir tækni-
fræðinga o.s.frv. Einnig bókhald
og stjórn fyrirtækisins.
Um byggingu þessa áfanga
sóttu 4 fyrirtæki og að athuguðu
máli var gengið til samninga við
Trésmiðjuna Osp í Stykkishólmi.
Árni
Unglingadansleikur
i dag höldum viö unglingadansleik í Holly-
wood milli kl. 3—6 fyrir 13 ára og eldri.
Heimsmeistarinn í diskódansi Svíinn Rich-
ard Johansson kemur og dansar fyrir ykk-
ur auk feguröardrottningar Jersey, Helen
Rowley, en hún varö í þriöja sæti í sömu
keppni sem er The Malibu World Disco
Championship. Þetta eru tveir af
bestu diskódönsurum í heimin-
um í dag og ykkar eina tæki-
færi til að sjá þá. Öll verö-
iö þiö svo kvödd með
árituöum
myndum frá
dönsurunum.
Inngangseyrir kr. 200,-
WORLO
DANCING
****£&*$*
í kvöld
Heimsmeistarinn í diskódansi í Hollywood í kvöld auk
miss Helen Rowley, sem varö í 3. sæti í sömu keppni
The Malibu World Disco-danskeppninni.
Inngangseyrir kr. 190,-.
6
\n'
YX
200’
V v