Morgunblaðið - 16.02.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 16.02.1985, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 Njarðvík sló Haukana út Bogdan Kowalczyk, landsliösþjálfari, gat alls ekki leynt vonbrigöum sínum eftir tapið í fyrsta landsleiknum gegn Júgóslövum. Hann lagöist í gólfiö og baðaöi út öllum öngum. Vonbrigöi Bogdans voru skiljanleg, annan landsleikinn í röö haföi ísland tapaö á síöustu sekúndunum, fyrst gegn Tékkum og svo gegn Júgóslövum. Tvöfaldur sigur yfir Færeyingum í blakinu Þórshöfn, fré Skúla Sveinssyni, bladam. Morgunbiaösins. í GÆRKVÖLDI léku Færeyingar þriöja og síðasta lands- leik sinn í Færeyjum og var leikiö i Þórshöfn aö þessu sinni. íslendingar sigruöu í kvennaflokki, 3—1, og í karlaflokki sigruöu íslendingar 3—0. NJARÐVÍKINGAR sigruóu Hauka í 1. umferö bikarkeppninnar I körfu- knattleik i Njarðvik í gærkvöldi 76—73, í æsispennandi leik. Staö- an í hálfleik var 47—37 fyrir Njarð- vík. Eftir hálfa minútu t síðari hálfleik tók Gunnar þjálfari Njarðvíkinga Is- ak útaf og mínútu siðar Val, þar sem báöir voru komnir með 4 villur. Um helgina Knattspyrna: . fslandsmótið í knattspyrnu innanhúss fer fram í Laugar- dalshöll um helgina, i karla- flokki veröur leikiö í 1. deild og 3. deild, en keppni í 2. deild er lokið fyrir nokkru. Einnig veröur keppt í 1. deild kvenna. Keppn- in hófst í gærkvöldi í riöla- keppnum, og veröur leikiö i dag, laugardag, og sunnudag. Á sunnudag veröa undanúrslit og úrslit og er reiknaö meö aö úrslitaleikurinn í 1. deild karla hefjist kl. 19.00. Handknattleikur: í 1. deild kvenna veröur einn leikur í dag. KR og IBV mætast í Seljaskóla kl. 14.00. Margir leikir veröa í yngri flokkum um helgina. Ekki verður leikiö í 1. deild karla fyrr en á mánudagskvöld, þá leika Valur og FH í Laugar- dalshöll kl. 20.15. Sund: I Sundhöll Reykjavíkur verö- ur sundmót Aspar um helgina. Júdó: I dag, laugardag, verður gráöu- mót Kya-gráöara í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst kl. 15.00. Kraftlyftingar: í Vestmannaeyjum fer fram i dag, laugardag, bekkpressu- mót Vestmanneyja í kraftlyft- ingum. Körfuknattleikur: Tveir leikir veröa í úrvals- deildinni i körfuknattleik á sunnudag. KR-ingar og Stúd- entar leika í Hagaskóla kl. 14.00 og Valur og ÍR eigast svo viö í Seljaskóla kl. 20.00. I 1. deild karla veröa tveir leikir. Á Akureyri er viðureign Þórs og Fram í dag, og hefst leikurinn kl. 13.30, og á Sel- fossi leika Laugdælir og Reynir kl. 14.00 á sunnudag. I 1. deild kvenna veröur einn leikur á sunnudag, þá leika KR og ÍR og hefst leikurinn kl. 15.30. Einnig eru margir aörir leikir á dagskrá i 2. deild karla og kvenna um helgina. FORRÁÐAMENN spánska fé- lagsins Barcelona, mótherja Víkings í undanúrslitum evr- ópukeppni bikarhafa, hafa ekki gefist upp við þaö aö reyna að fá Víkinga til aö leika báóa leik- ina á Spáni. Barceiona sendi Víkingi hraöskeyti í fyrradag og kom Þetta þoldu Njarövíkingar, en þeir léku án Arna Lárussonar, sem var meiddur. Eftir 5 mínútur höföu Haukarnir minnkaö muninn niöur í 2 stig, 47—45. Njarövíkingar skoruöu ekki fyrstu körfuna fyrr en eftir fimm og hálfa mínútu. Eftir sjö og hálfa mínútu var staöan oröin 51—50 fyr- ir Njarövík. Þá setti Gunnar þá isak og Val inn á völlinn aftur og þegar hálfleikurinn var rúmlega hálfnaöur höföu Njarövíkingar aftur náö 9 stiga forskoti, 59—50. Þá tóku Haukar góöan fjörkipp og þegar um 4 min. voru til leiksloka komust Haukar í fyrsta skipti yfir, 66—65. Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum var staöan 71—71 og allt á suöupunkti. Njarövikingar héldu knettinum og fóru sér aö engu óðslega. Þegar 9 sekúndur voru eftir skoraöi Valur þriggja stiga körfu og staöan þá 76—71 og sigurinn í höfn. Webster minnkaöi muninn í 76—73 á síðustu sekúndu leiksins. Bestir í liði Njarövíkinga voru Val- ur Ingimundarson, Hreiðar Hreiö- arsson. Hjá Haukum var ívar Webster bestur, skoraði 26 stig og hirti mikið af fráköstum, þá voru Pálmar og Halfdán Markússon einnig góöir. Stig Njarðvíkinga: Valur Ingi- mundar 29, Hreiðar Hreiöarsson 18, Isak Tómasson 12, Ellert Magnús- son 6, Gunnar Þorvaröarson 5, Teit- ur Örlygsson 3, Helgi Rafnsson 2. Stig Hauka: ívar Webster 26, Halfdán Markússon 12, Pálmar Sig- urðsson 11, Ólafur Rafnsson 10, Kristinn Kristinsson 6, Sveinn Sigur- bergsson 6, Henning Henningsson 2. ÓT/vj Manchester United áfram í bikarnum MANCHESTER United sigraói Blackburn 2:0 í fimmtu umferó ensku bikarkeppninnar í Black- burn í gærkvöldi og komst þar meö áfram í 8-liöa úrslit keppn- innar. Gordon Strachan skoraði fyrra markiö á 7. mínútu eftir hroöaleg mistök Mick Rathbone bakvarðar Blackburn. Hann steig á boltann og datt og Strachan átti ekki í erf- iöleikum meö aö skora. Strachan fékk tækifæri til aö bæta viö marki úr vítaspyrnu í seinni hálfleik eftir aö Mark Hughes haföi veriö felldur innan vítateigs en Strachan skaut himinhátt yfir úr vítaspyrnunni. Tveimur mínútum fyrir leikslok inn- siglaöi Paul McGrath sigur Manch- ester er hann braust í gegnum vörn Blackburn og skoraöi. fram í því að forráöamenn Vík- ings gætu einfaldlega nefnt þá upphæö sem þeir vildu — Barc- elona myndi greiða uppsett verö ef Víkingar samþykktu aö leika báöa leikina ytra. „Viö erum búnir aö hafna þessu boöi — viö getum ekki svikiö islenska áhorfendur sem stutt hafa viö bakið á okkur svo Islenzku stúlkurnar sigruöu í fyrstu hrinunni, 15—9, og sýndu nú allt annan leik en daginn áöur þegar þær töpuöu 0—3 fyrir stöllum sínum frá Færeyjum. I annari hrinunni var jafnt á öllum tölum upp í 8 en þá komust þær færeysku yfir, 12—10. íslenzku stúlkurnar náöu góöum enda- spretti og unnu hrinuna 15—12. Þriöju hrinuna unnu færeysku stúlkurnar 15—9 og var leikur ís- lensku stúlknanna þá ailur í mol- um. Fjóröu og síöustu hrinuna unnu íslensku stúlkurnar 15—10 FYRSTA skíðamótið í heims- bikarkeppninni í alpagreinum eftir heimsmeistaramótiö í Bormío, fór fram í Kranjska Gora í Júgóslavíu í gær, og var keppt í stórsvigi. Þaó var Svísslendingurinn Thomas Buergler, sem sigraöi landa oft,“ sagöi Hallur Hallsson, stjórnarmaöur í handknattleiks- deild Víkings, í samtali viö blm. Mbl. í gær. Reiknaö er meö því aö fyrri leikur liöanna veröi leikinn í Reykjavík sunnudaginn 24. mars og sá síöari viku síðar í Barcel- ona. eftir aö hafa verið undir, 6—8. Beztan leik íslenzku stúlkn- anna áttu Auöur Aöalsteinsdóttir ÍS en Sigurlín Sæmundsdóttir UBK, sem nú fékk aö spreyta sig í landsleik, stóð sig einnig mjög vel. Karlalandsliöiö vann öruggan sigur eins og í fyrri leikjunum og aö þessu sinni 3—0. i fyrstu hrin- unni haföi ísland forystu allan tímann og má segja aö allt spil hafi þá gengiö upp. Hrinunni lauk 15—9. I annarri hrinunni veittu Færeyingar meiri mótspyrnu en í sinn Pirmin ZUrbriggen meö aöeíns einum hundraöasta úr sekúndu. Þriöji var Luxemborgarinn Marc Girardelli, sem nú hefur for- ystu í heimsbikarkeppninni og stutt á eftir honum kom hinn frægi skíöamaöur Ingemar Stenmark, sem var aöeins þrem- ur hundruöustu á eftir Girardelli, og er þetta besti árangur hans í stórsvigi í heimsbikarnum í vetur. Ungur júgóslavi rok Petrovic kom nokkuö á óvart og náöi fimmta sæti, og var þaö besti árangur Júgóslava í keppninni, hann skaut köppunum frægu Bojan Krizaj og Jure Franko aftur fyrir sig. Úrslit í stórsviginu uróu þessi: mín. 1. Thomas Buergler, Sviss 2:10,21 2. Pirmin Zurbriggen, Sviss 2:10,22 3. Marc Girardelli, Luxemborg 2:10,42 4. Ingemar Stenmark, Svíþjóö 2:10,45 5. Rok Petrovic, Júgóslavíu 2:10,47 6. Robert Erlacher, italiu 2:10,99 7. Bojan Krizaj, Jugóslaviu 2:11,10 8. Ricardo Pramotton, Italíu 2:11,48 9. Jure Franko, Júgóslaviu 2:11,69 10. Joergen Sundqvist, Sviþjóö 2:11,78 Staöan í heimsbíkarnum etir mótið í gær, er þessi: lokin tókst Islendingunum aö hrista af sér sleniö og vinna 15—11. I þriöju hrinunni gekk allt upp hjá íslenzku strákunum eins og í fyrstu hrinunni og unnu þeir 15—8. Bestu menn Islands voru Haukur Valtýsson ÍS og Jón Arnason Þrótti. Þess má geta aö þetta eru fyrstu landsleikir Hauks. I ferðinni til Færeyja voru leiknir þrír landsleikir í báöum flokkum. Karlaliöið vann alla sína leiki en kvennaliðið vann tvo en tapaöi einum. Færeyingar hafa verið i mikilli sókn í blakinu og er íþróttin oröin næst vinsælasta íþróttagreinin á eftir knattspyrnu. stig 1. Girardelli 215 .2 Zúrbriggen 207 3. Andreas Wenzel 172 4. Franz Heinzer 132 5. Peter Mueller 128 6. Thomas Buergler 123 7. Helmut Hoeflehner 113 8. Peter Wirnsberger 111 9. Stenmark 103 10. Bojan Krizaj 99 1. deild kvenna: Möguleikar Fram aukast FH VANN stórsigur yfir Val í 1. deild kvenno í gærkvöldi 23:13. Leikió var í Seljaskóla. Margrét Theódórsdóttir átti stórleik meö FH og skoraöi 10 mörk. Viö þessi úrslit aukast stórlega möguleikar Framstúlknanna á aö hreppa íslandsmeistaratitilinn. Fram hefur 20 stig en FH og Valur hafa 18 stig. Á undan kvennaleiknum fór fram einn leikur í 2. deild karla. Haukar unnu Ármann 25:21. Barcelona vill enn kaupa Víkingsleikinn út: Víkingar gátu ákveðið upphæðina Heimsbikarkeppnin í skíðaíþróttum: Tvöfalt hjá Svisslendingum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.