Morgunblaðið - 01.03.1985, Side 5

Morgunblaðið - 01.03.1985, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 5 Seðill í Orgelsjóð Hallgrímskirkju EJTT af okkar öndvegisskáldum les nú Passíusálmana í útvarpiö. I>eir berast á öldum Ijósvakans inn á hvert heimili í landinu og minna okkur m.a. á, hversu mikiö við eig- um Hallgrími Péturssyni aö þakka. íslendingar hafa minnst hans með byggingu Hallgrímskirkju, og fullgerð mun hún vissulega verða honum verðugur minnisvarði. Rúmlega ein milljón króna hef- ur nú safnast í Orgelsjóð Hall- grímskirkju. Undirtektir við söfn- unina hafa verið mjög jákvæðar þótt nokkuð hafi gætt misskiln- ings á framkvæmd hennar. Söfn- unin nær nú til um 500 einstakl- inga, að mestu leyti á höfuðborg- arsvæðinu. Áætlað er að orgelið muni kosta um 15 millj. króna. í desember 1984 voru íbúar Reykja- víkur 88.505 talsins. Af öllum þeim einstaklingum þyrftu aðeins 15.000 að gefa hver fyrir sig 1.000 kr. til þess að unnt væri að kaupa orgel sem hæfir Hallgrímskirkju. Framkvæmd söfnunarinnar er einmitt sniðin með það markmið fyrir augum að ná til sem flestra einstaklinga, ekki einungis á höf- uðborgarsvæðinu heldur um allt land. Áhugamönnum um þetta menn- ingarmálefni gefst ekki aðeins kostur á að styrkja söfnunina með framlagi sínu heldur einnig óbeint með framlagi tveggja annarra manna, sem þeir hvetja til þáttt- öku. Það ætti að vera hverjum ein- um gleðiefni að virkja fleiri til stuðnings svo góðu málefni. Framlögum til sjóðsins, til- kynningum og ábendingum má koma til skrifstofu Orgelsjóðs í Hallgrímskirkju, sem opin er á virkum dögum kl. 13—17, sími 10745. Þjóðin öll getur fylgst með framvindu söfnunarinnar, þar sem nöfn gefenda eru birt reglu- lega í Morgunblaðinu. Ýmsir hafa látið af hendi rakna stórar gjafir í Orgelsjóð og nærri má geta hve mikil hvatning það er sjóðnum. Upphæð sú sem miðað er við sem framlag er 1.000 kr. en að sjálf- sögðu tekur sjóðurinn öllum gjöf- um með þökkum. Leggjumst öll á eitt og gerum þennan draum að veruleika, að fullgera Hallgrímskirkju. F.h. Orgelsjóös. Ingiveig Gunnarsdóttir. Seðill í Orgelsjóð Hallgrímskirkju. Stuðningsmenn 14.02—28.02 ’85. tímabilið Lilja Bjarnadóttir, Reynimel 22, Reykjavík. Lýður Björnsson, Hvassaleiti 36, Reykjavík Ólafur Egilsson, Miklubraut 36, Reykjavík. Sólveig Guðmundsdóttir, Oddagötu 12, Reykjavík. Inga Dóra Karlsdóttir, Bollagötu 16, Reykjavík. Hansína Jónsdóttir, Bollagötu 16, Reykjavík. Jónína Jónsdóttir, Hverfisgötu 67, Reykjavík. Þórunn Jónsdóttir, Hverfisgötu 67 Reykjavík. Svava Jónasdóttir, Mánagötu 12, Reykjavík. Sigurður Benediktsson, Stangarholti 14, Reykjavík. Pétur Pálsson, Fjólugötu lla, Reykja- vík. Kristinn M. Möller, Kvisthaga 4, Reykjavík. Pálina Jónsdóttir, Fannborg 5, Kópa- vogi. Franz Bergmann Guðbjartsson, Hörpu- lundi 2, Garðabæ. Sigurður Jónsson, Vesturbergi 157, Reykjavík. Ingvi Guðjónsson, Skólavörðustíg 44, Reykjavík. Viðar Alfreðsson, Urðarstíg 12, Reykjavík. Ragnheiður Hermannsdóttir, Braga- götu 16, Reykjavík. Gunnar Sveinbjörnsson, Norðurvangi 27, Hafnarfirði. Sveinn Guðbjartsson, Klettahrauni 5, Hafnarfirði. Lilja Þorfinnsdóttir, Suðurhólum 16, Reykjavík. Gylfi Sigurjónsson, Laugarásvegi 41, Reykjavík. Lilja Guðmundsdóttir, Hlaðbæ 5, Reykjavík. Áslaug K. Cassata, Sóleyjargötu 29, Reykjavík. Margrét Gísladóttir, Hamrahlíð 2, Eg- ilsstöðum. Magdalena Össurardóttir, Þingeyri. Agnes Guðmundsdóttir, Öldugötu 34, Reykjavík. Ólafur Sigvaldason, Snorrabraut 69, Reykjavík. Eyjólfur Melsteð, Grenigrund 15, Kópavogi. Þorbjörg Alexandersdóttir, Háarifi 5, Hellissandi. Helga Hermannsdóttir, Háarifi 25, Hellissandi. Þórunn Björnsdóttir, Kárastíg 3, Reykjavík. Guðrún Guðmundsdóttir, Lindargötu 21, Reykjavík. Árni Samúelsson, Bíóhöllinni, Álfa- bakka 8, Reykjavík. Guðmundur Benediktsson, Barmahlíð 46, Reykjavík. Þóra Jónsdóttir, Fellsmúla 10, Reykja- vík. Margrét Sigurðardóttir, Hörgshlið 8, Reykjavfk. Njáll Sigurðsson, Gnoðarvogi 64, Reykjavík. Kjartan Gunnarsson, Sjálfstæðishús- inu v/Háaleitisbraut. Tómas P. Óskarsson, Stigahlíð 51, Reykjavík. Agnar Jónsson, Hallveigarstfg 10, Reykjavfk. Skúli Möller, Þykkvabæ 2, Reykjavfk. Anna Sigurkarlsdóttir, Bjarnhólastíg 17a, Kópavogi. Garðar Fenger, Hvassaleiti 67, Reykja- vfk. Már Gunnarsson, Hvassaleiti, 36, Reykjavík. Guðni Þ. Guðmundsson, Hófgerði 10, Kópavogi. Margrét Einarsdóttir, Skólavörðustfg 35, Reykjavík. Kristjana Jakobssen, Vaglaseli 1, Reykjavík. Kristín Guðmundsdóttir, Leifsgötu 7, Reykjavlk. Steinunn Guðmundsdóttir, Bergstaða- stræti 48, Reykjavík. Þorsteinn Kristinsson, Geitlandi 35, Reykjavík. Þórhallur Dan Johansen, Sævargörð- um 11, Seltjarnarnesi. Kirkjukór Lögmannshliðarsóknar, Ak- ureyri. Ingólfur Davíðsson. Baldvin Þ. Kristjánsson, Álfhólsvegi 123, Kópavogi. Kristján Baldvinsson, Hrafnhólum 2, Reykjavik. Gunnlaugur Baldvinsson, Skógarlundi 21, Garðabæ. Ásmundur Gunnlaugsson, Nýlendugötu 24b Reykjavfk. Baldvin Þ. Kristjánsson jr. læknir, Sjúkrahúsi Akraness. Þorbergur Guðmundsson, Barmahlið 46, Reykjavfk. Þurfður Filipusdóttir, Lönguhlíð 3, Reykjavík. Hilmir Ágústsson, Kögurseli 8, Reykja- vfk. Rannveig Löve, Fannborg 5, Kópavogi. þessa frábæru heilsársfrakka fyrir dömur og Komiö, mátiö og lítiö á verðið. Þaö er ótrúlega hagstætt Vorum aö fá aveQ' ■ f{e\\ 22 > A^sWfS 0 G'®S&'V"b0'^ Laugavegi 30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.