Morgunblaðið - 01.03.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 01.03.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 í DAG er föstudagur 1. mars, sem er 60. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.42 og síö- degisflóö kl. 13.19. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.35 og sólarlag kl. 18.46. Myrkur kl. 19.34. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 21.03. (Al- manak Háskólans.) Göngum því til hans út fyrir herbúöirnar og ber- um vanviröu hans. (Hebr. 13,13). KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■ . 6 J 1 ■ U 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 9 16 LÁRÉTT: — 1 sieti, 5 óhreinka, 6 reióar, 7 titill, 8 slæmar, 11 frumefni, 12 læsing, 14 fiskur, 16 kroasar yfir. LÖORÍTTT: — 1 máltíiar, 2 brotajór, 3 aumur, 4 brak, 7 ósoðin, 9 er til, 10 lengdareining, 13 haf, 15 samhljóóar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1 nefnum, 5 rá, 6 hræó- ir, 9 *og, 10 Ni, 11 ak, 12 ónn, 13 last, 15 eta, 17 refinn. l/H)RÉTT: — 1 náhvalur, 2 fræg, 3 náð, 4 múrinn, 7 roka, 8 inn, 12 ótti, 14 sef, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Næstkom- andi mánudag verður sjötugur Guðlaugur Guö- mundsson útgerðarmaður, Mýr- arholti 14, Ólafsvík. Eiginkona hans er Ingibjörg Steinþórs- dóttir en bæði eru þau borin og barnfæddir Ólafsvíkingar. Þeim varð 9 barna auðið og eru þau öll á lífi. ára afmæli. I dag, hinn 1. mars, er fimmtugur Val- ur Arnþórsson kaupfélagsstjóri KEA á Akureyri. Hann og kona hans, frú Sigríður Ólafsdóttir, ætla að taka á móti samstarfs- fólki og öðrum gestum á Hótel KEA í dag milli kl. 16 og 19.30. FRÉTTIR EKKI mun það hafa komið al- veg á óvart að hvergi hafði orðið frost á landinu í fyrrinótt eins og Veðurstofan skýrði frá í veður- spánni í gærmorgun. Hér í Reykjavík var vor í lofti með 5 stiga hita um nóttina. Uppi á Hveravöllum þar sem hitinn var minnstur hafði hann farið niður í tvö stig. Á nokkrum stöðum á landinu var 3ja stiga hiti um nóttina. Hvergi hafði veruleg úr- koma verið. Hér í bænum dálítil en mest mældist hún 6 millim. austur á Heiðarbæ í Þingvalla- sveit Þessa sömu nótt í fyrravet- ur var töluvert frost um land allt, var t.d. 9 stig hér í bænum. í spárinngangi í gærmorgun var sagt að veður færi aftur kóln- andi, í bili. NESSÓKN. Samverustund aldraðra á morgun, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Lionsklúbburinn Bald- ur annast skemmtidagskrá. RANGÆINGAFÉL. í Reykja- vík heldur árshátíð sína á Hótel Borg á morgun, laugar- daginn 2. maí, og hefst hún kl. 19 með borðhaldi. Heiðurs- gestir félagsins að þessu sinni eru hjónin Pálmi Eyjólfsson og kona hans, Hvolsvelli, og Sig- urður Óskarsson og kona hans, frá Hellu. HAPPDRÆTTI Stjörnunnar, UMF í Garðabæ. Dregið hefur verið í happdrætti félagsins og komu vinningarnir á eftirtalin númer: Flugfar til Amsterdam nr. 1107 — Örbylgjuofn nr. 3100 — Skíði og búnaður nr. 1158 — Ferðaritvél nr. 3801 — Ritsafn nr. 1649 — Borvél nr. 966 og vöruúttekt á þessi núm- er 2141 - 4212 og 1400. KIRKJA ÖÓMKIRKJAN. Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11 í safnaðar- heimilinu Borgum. Sr. Árni Pálsson. GARÐASÓKN. Biblíukynning í Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Leiðbeinandi sr. Jónas Gíslason dósent. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐASÓKN. Kirkju- skóli í Álftanesskóla á morg- un, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARSÓKN. Barnasamkoma í Stóru-Voga- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Bjarni Karlsson stjórnar. Sr. Bragi Friðriksson. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. í fyrrinótt lagði Rangá af stað til útlanda. í gær kom togar- inn Snorri Sturluson inn af veiðum til löndunar. Hann mun stöðvast vegna verkfalls- ins. Esja var væntanleg úr strandferð í gær. Grænlenskur rækjutogari var væntanlegur í gærkvöldi og þá átti leiguskip- ið Jan að leggja af stað til út- landa í gær. ÁHEIT A GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkiu, af- hent Mbl.: H.K. 100, Onefnd 100, K.Þ. 100, V.O. 100, Ónefndur 100, Guðrún Guð- mundsdóttir 100, M.H. 100, J.S. 100, S.G. 100, G.H. 100, Á.J. 100, S.K. 100, S.K. 100, J.S. 100, M. 100, D.D. 100, J.E. 100, Á.Á. 100, Ómerkt 100, J.G.J. 100, Steinunn Auð- unsdóttir 100, R.G. o.fl. 100, f.J. 100, B.O. 100, M.M. 100, R.B.H. 100, L.B. 100, Ónefnd- ur 100, S.K. 100. S.K. 100. Myntsafni Seðlabanka og Þjéftminjasafns bætist milriU fengur: Ég vissi aö það þyrfti ekki aö tuöa neitt til aö koma svona skjóöu inn fyrir GuIIna hliðið hjá þér góði!!! Kvöld-, nmtur- og h«lgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavík dagana 1. mars til 7. mars, aö báöum dögum meötöldum er í Ingólfa Apóteki. Auk þess er Laugarnea- apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringínn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Neyðarvakt Tannlæknafélags íalanda i Heilsuverndar- stööinni vió Ðarónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabaar. Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjórður: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Símsvari 51600. Kaflavik: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoes: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjófin Kvennahúsinu viö Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfrsaóistöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tíl útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJUKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Smng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími (yrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlaakningadaild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga III föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaólngarhaimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshniíð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífílsstaóaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaetsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KaflavíkurUeknis- héraós og heilsugæzlustöðvar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á hefgídög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskófabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sími 25066. Þjóóminjatafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn íslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — útlánsdelid, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opió mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræli 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlí—6. ágsl. Bókin heim — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Holavallasaln — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blimtrabókasafn islands, Hamrahlíó 17: Vírka daga kl. 10—16. sími 86922. Norræna húsió: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbssjartafn: Aðeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einart Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Siguróssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán —fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fýrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrutraóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Brmóholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhðflin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Qufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar briöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.