Morgunblaðið - 01.03.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 1. MARS 1985
39
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
titkynningar
Auglýsing um almenna
skoðun ökutækja
í Reykjavík 1985
Skráð ökutæki skulu færö til almennrar
skoðunar 1985 sem hér segir:
1. a. Bifreiðir til annarra nota en fólks-
flutninga.
b. Bifréiöir, er flytja mega 8 farþega eöa
fleiri.
c. Leigubifreiöir til mannflutninga.
d. Bifreiöir, sem ætlaðar eru til leigu í at-
vinnuskyni án ökumanns.
e. Kennslubifreiðir.
f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiöir.
g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira
en 1500 kg aö leyföri heildarþyngd.
2. Aðrar bifreiöir en greinir i lið nr. 1, sem
skráöar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eða
fyrr.
Sama gildir um bifhjól.
Auglýsing um skoöun léttra bifhjóla veröur
birt síðar.
Skoðun fer fram virka daga aöra en laugar-
daga frá kl. 08.00 til 16.00 hjá Bifreiðaeftirliti
ríkisins, Bildshöföa 8, Reykjavík, á timabilinu
frá 1. mars til 18. október:
Tímabil Ökutæki nr.:
1. mars til 29. mars R-1 — R-15000
1. april til 30. april R-15001 — R-30000
2. maí til 31. mai R-30001 — R-43000
3. júni til 28. júni R-43001 — R-55000
1. júli til 12. júli R-55001 — R-60000
26. ágúst til 30. ágúst R-60001 — R-62000
2. sept. til 30. sept. R-62001 — R-70000
1. okt. til 18. okt. R-70001 — R-74000
Viö skoðun skulu ökumenn leggja fram gild
ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu
bifreiöaskatts og vottorö um aö vátrygging
ökutækis sé í gildi.
Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Á
leigubifreiöum skal vera sérstakt merki meö
bókstafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir
rétt ökugjald á hverjum tíma.
í skráníngarskírteini skal vera áritun um
þad að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir
31. júlí 1984.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tíma veröur hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiöin tekin úr umferð hvar sem
til hennar næst.
Lögreglustjórinn i Reykjavík,
25. febrúar 1985,
Sigurjón Sigurðsson.
Tilkynning til
skattgreiðenda
Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda
veröa reiknaðir aö kvöldi mánudagsins 4.
mars nk. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann
tíma.
Fjármálaráðuneytið,
26. febrúar 1985.
ýmislegt
Rannsóknir
— framleiðsla
Rannsóknastofan Fjölver hf., tekur aö sér
eftirlit meö viðhaldi og framleiöslu og ýmsar
þrófanir á eiginleikum efna. Tölvuvædd
skráning og tölfræðileg athugun á niðurstöð-
um.
Viö bjóöum þjónustu okkar í viöhaldi og viö
framleiöslu, Olíurannsóknir og iönaöar-
rannsóknir.
Fjölver hf., Hólmaslóð 8, 101 R.
Pósth. 1164, s. 22848.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á Fossheiöi 52, ibúö á n.h., eign Ketils Leóssonar, fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 8. mars 1985, kl. 10.00 eftir kröfu G|aldheimtunnar
í Reykjavík.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
tilboö — útboö
Útboð
Steyþuverksmiöjan Ós hf. óskar eftir tilboöum
i aö smíöa og reisa stálgrind verksmiöjuhúss,
ca. 3400 fm aö flatarmáli. Um er að ræða
stækkun núverandi verksmiöjuhúss aö Suö-
urhrauni 2, Garöabæ.
Útboösgögn veröa afhent frá og meö þriðju-
deginum 5. mars á skrifstofu fyrirtækisins aö
Suöurhrauni 2, Garðabæ, simi 651444.
fundir — mannfagnaöir
Kvenfélag Keflavíkur
Aöalfundur félagins veröur haldinn í
Kirkjulundi mánudaginn 4. mars kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Baldur Kristjánsson skólasálfræöingur.
Kaffihlé — Hver er leynigesturinn?
Félagskonur fjölmenniö.
Stjórnin.
Félag íslenskra snyrtifræöinga veröur hald-
inn aö Hótel Esju, laugardaginn 2. mars og
hefst kl. 10 f.h.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kl. 2 e.h. ráö-
stefna. Mætiö stundvíslega.
Stjórnin.
Akranes
Fundur um bæjarmálefnin veröur haldinn i Sjálfstæöishusinu viö
Heiöarbraut, sunnudaginn 3. mars kl. 10.30.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn.
Sjálfstæöisfélögin á Akranesi.
ísfirðingar - ísfirðingar
Félagsmálanámskeiö verður haldiö i Sjálfstæöishúsinu á isafiröi.
Námskeiöiö hefst laugardaginn 2. mars kl. 14.00. Leiöbeinendur veröa
Einar Guöfinnsson og Ólafur Helgi Kjartansson.
Þátttaka tilkynnist i sima 94-3787.
Fylkir, FUS.
Isafiröi.
Kópavogur - Kópavogur
Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi veröur þriöjudaginn 5.
mars kl. 21.00 stundvislega i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1,3. hæö.
Ný fjögurra kvölda keppni. Fjölmennið.
Stjómin.
Sjáltstæöismenn i Nes- og Meiahverfi
Almennur félagsfundur
Félag Sjálfstæöismanna i Nes- og Melahverfi heldur almennan félgs-
fund i hliöarsal Hótel Sögu mánudaginn 4. mars nk. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Húsvíkingar - Þingeyingar
Almennur stjórnmálafundur með Geir Hallgrimssyni, utanrikisráö-
herra, og alþingismönnunum Halldóri Blöndal og Birni Dagbjartssyni,
veröur i félagsheimilinu á Húsavik. laugardaginn 2. mars kl. 2 e.h.
Sjálfstæöisféiag Húsavikur.
f
smáauglýsingar
Rafmagnsþjónustan
Dyrasímaþjónustan
Kristján, rafv.meistarl, síml
44430.
VEROBWeFAMAWKAOUH
HU8I vctbuunawinnaw e n*o
KAUPMSAU natUUOABMtFá
^lMATtMI KL. 10-12 OQ 16-T7.
V
Dyrasimar — rafla.gnir
Gestur rafvirkjam., s. 1'9637.
I.O.O.F. 1 = 166318 Vi = G.H.
I.O.O.F. 12=166318'/i= KV.
Æ\ FERÐAFÉLAG
B&ú ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferó í Þórsmörk
8.—10. mars
Skoöiö Þórsmörk i vetrarbún-
ingl. Feróafélagiö býöur upp á
frábæra aóstööu i Skagfjörös-
skála Svefnpláss stúkuö niöur,
miöstöövarhitun og rúmgóö
setustofa. Fararstjóri skipulegg-
ur gönguferöir um Mörkina og
einnig er farþegum ráölagt aö
hafa meö sér gönguskíöi.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu F.I., Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
A
Keflavík
Slysavarnadeild kvenna heldur
kökubasar i Kirkjulundi laugar-
daginn 2. mars kl. 14.00.
Nefndin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11796 og 19533.
Dagsferðir sunnu-
daginn 3. mars:
1. Kl. 10.30 — Skíöaferö i ná-
grenni Skálafells á Mosfells-
heiöi Verö kr. 400,-
2. Kl. 13.00 Tröllafoss —
Haukafjöll. Eklö aö Skeggja-
stööum, síðan gengiö yfir Leir-
vogsá aö Tröllafossi og þaöan á
Haukafjöll. Létt ganga i fallegu
umhverfi. Verö kr. 400.-.
Verö kr. 400.-
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
Inna.
Feröafélag Islands
Hólmavík:
Leikfélagið frumsýnir
„Köld eru kvennaráð“
LEIKFÉLAG Hólmavíkur frumsvnir
leikritið „Köld eru kvennaráð" { fé-
lagsheimilinu á Hólmavík fostudag-
inn I. marz kl. 21.
Höfundur leikritsins er Stafford
Dickens og þýðandi Ragnar Jó-
hannesson. Leikstjóri er Auður
Jónsdóttir og leikendur eru sex að
tölu, Sigurður Atlason, Þorbjörg
Halldórsdóttir, Örn Halldórsson,
Rannveig Þöll Þórsdóttir, Friðrik
Runólfsson og Sigurður Vilhjálms-
son.
Næsta sýning verður á morgun,
laugardag, kl. 15 og aftur kl. 21
sama dag. Búist er við því að leik-
ritið verði sýnt í næstu sveitum.
Örn Halldórsson og Rannveig Þöll
Þórsdóttir í hlutverkum sínum.
Morgunblaðid/Flóki Kristinsson