Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985
racftnu*
ípá
HRÚTUEINN
IHl 21. MARZ—19.APRIL
Dmgurinn verAnr fulhir »f glensi
og gríni. ÞaA verAur ílnfleg*
giman í vinnunni og samstarfs-
menn þínir iAa af kátínu og lífs-
gleAi. Heima fyrir leika allir viA
hvern sinni Hngur.
NAUTIÐ
M 20. APRlL-20. MAl
Þetta verAur rólegur dagur.
Ekki verAur mikiA aA gera i
vinnnnni og getur þú þvf ein-
beitt þér aA þínum hjartans
hugAarefnum. Allir verAa mjtig
hjálpsamir í dag og gleAur þaA
þ>* mjtíg.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Þetta verAur mjög annasamur
dagur. LeggAu hart aA þér viA aA
vinna þig í álit hjá yfirmanni
þínum, ef til vill rætist draumur-
inn í dag. Reyndu aA vara hjálp-
samari heima fyrir.
2JS! KRABBINN
21. JÍINl—22. JÚLÍ
í dag getur þú unaA glaAur viA
þitt þvf batnandi tíA tneA blóm í
haga er í vendum. AnnaAhvort
verAur IjölskyldulifiA yndislegra
eAa vandamálin í vinnunni leys-
ast. Dveldu heima í kvöld.
UÓNIÐ
23. JÚLl—22. ÁGÚST
Morguninn verAur ekki sem
bestur sökum þess hve þú ert
morgunfúll. Dagurinn verAur þó
betrí er líóa tekur á hann.
Keyndu aA létta lund þina, þaA
er betra fyrir alla aAila.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
I«etta verAur misjafn dagur en
þú rettir endilega aA reyna aA
gera hlutina meira upp á þínar
eigin spýtur. Láttu ekki illt um-
tal annarra hafa áhrif á fjöl-
skyldulíf þitt.
Wh\ VOGIN
Wn 23. SEPT.-22. OKT.
ÞetU verdur flókinn og erfidur
dajrur Taktu engar skyndi
ákvardanir f ástamálum. I*ú
verdur ad gefa þér betri tíma að
vega og meta aóstöduna.
Treystu á þína eigin dómgreind.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þetta verAur þokkalegur dagur.
Ef þú þarft á láni ad halda þá er
þetta einmitt dagurinn til aA
bidja um þaó. FjölskyldumeA-
limir jafnt sem vinnufélagar eru
í góAu skapi í dag.
Þetta verAur ágætur dagur en
gömul (jölskyldumál gætu þó
sett strik í reikninginn. Keyndu
samt aA líta á björtu hliAarnar
því þær eru margar í dag. Ekki
flana aA neinu.
STEINGEITIN
22. DES.-10.JAN.
Haltu persónulegum málefnum
fyrir utan vinnuna ef þú ætlar
aA ná árangri. ÞaA þýAir ekkert
aA láta fjölskyldumálin trufla
sig viA vinnuna. Keyndu aA
beita þig aga.
mí VATNSBERINN
L>*5SS 20.JAN.-18.PEB.
Þetta verAur góAur dagur til
t*essaó sinnB málum á bak vió
tjöldin. Keyndu aó vera dugleg-
ur og atorku.samur í dag því þaó
gæti reynst þér happadrjúgt
seinna meir.
FISKARNIR
1». FEB.-20. MARZ
Láttu þér líóa vcLeftir allt sem á
undan er gengió. Á.stamálin
ganga mjög vel og þér lídur ein*
og blómi í eggi. Sinntu vinnunni
af kostgæfni þó ástin taki mikið
af tíma þínum.
x-9
*//*& psö-7 r
DYRAGLENS
BO VILPI 'OSKA AB> MAMMA
/mynpi kaupa hahqa MÚR l
NÝft 5P1L 5EM pBR AÖ6d/5*.
::::::::::::::::::
LJÓSKA
t-EST PO þESSl ÓMERKI-
LEGU SL0e>UR'
&LÖP? /" HE-I,
ALDKEI ll ,£r
lím
_c. nDÁTTII A Dl VAMTI IDIMM
r Lsni i riMvii dl t Mn i uninn —r >
FERDINAND
SMÁFÓLK
UJMAT ARE
YOU D0IN6
HERE7
I PONT WANT TO BE
OUT THERE ALONE l/UHEN
IT COMES DOU)N.„
Vá, þetta er svakalegasta kýL
ing seni ég hefi augum litið!
Hvað ertu að gera hérna? Mig langar ekki til að vera
Sástu hvað þessi bolti flaug ein úti á vellinum þegar hann
hátt? kemur niður...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er grátlegt að missa af
sjö laufum á þl-S spilin hér að
neðan, en'- tárin ættu þó að
þorna fljótt ef í ljós kemur að
laufið skiptip 4-1:
Norður
♦ ÁKD
VÁK7
♦ Á
♦ KD9874
Suður
♦ G108
V10952
♦ K984
♦ Á6
N-S lentu af einhverjum
torskildum ástæðum í 6 grönd-
um, sem reyndust hafa jafn
mikla vinningsmöguleika í
hendi sagnhafa og sjö lauf —
hann setti með öðrum orðum
allt traust sitt á að laufið félli
3-2.
Hann fékk út spaða, tók tig-
ulás, vældi um að sjö lauf
væru á borðinu og makker
hans hefði ekki átt að skilja
hann eftir í sex gröndum, fór
heim á laufás, tók tigulkóng og
spilaði laufi á borðið. Og fór
tvo niður!
Norður
♦ ÁKD
VÁK7
♦ Á
♦ KD9874
Austur
♦9643
li VDG63
♦ D752
♦ 5
Suður
♦ G108
V 10952
♦ K984
♦ Á6
Ekkert við því að segja, eða
hvað? Jú, heilmikið. I sex
gröndum hefur sagnhafi efni á
að gefa einn slag og því á hann
að reikna með að laufið liggi
illa. Það eina sem sagnhafi
þarf að hugsa um er að gefa
laufslaginn áður en hann
opnar tígulinn. Þetta kann að
vefjast fyrir mðnnum, þar sem
laufásinn er eina innkoman
heim til að taka tígulkónginn.
En lausnin er jafn einföld og
hún er stílhrein: taka strax
tígulásinn og spila síðan litlu
laufi frá báðum höndum!
Vestur
♦ 752
V 84
♦ G1063
♦ G1032
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80