Morgunblaðið - 01.03.1985, Page 56

Morgunblaðið - 01.03.1985, Page 56
56 KarateKid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á siðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náö miklum vinsældum Má þar nefna lagiö .Moment of Truth", sungiö af .Survivor", og .Youre the Best“, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John Q. Avíldsen, sem m.a. leikstýröi .Rocky". Hækkað varð. DQLBY STEREO | Sýnd f A-sal kl. 5,7.30 og 10. SýndfB-salkl. 11. B-salur: GHOSTBUSTERS Sýnd kl. 5,7 og 9. Bðnnuð bðrnum innan 10 ára. Hnkkað vsrð. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 AGNES — barn Guös I kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dagbók ÖNNU FRANK Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Draumur á Jónsmessunótt 5. aýn. sunnudag, uppselt. Gul kort gilda. 6. aýn. þriöjudag, uppselt. Græn kort gilda. 7. aýn. fimmtudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. GÍSL Miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar oftir. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. LITGREINING MED CROSFIELD 5 40 LASER LYKILLINN AÐ VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMOT HF MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 TÓNABfÓ Slmi 31182 James Bond myndin Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Lovs) Heimsfræg snilldar vel gerð hörkuspennandi James Bond mynd i litum gerö eftir samnefndri sögu lan Flemings. islenskur tsxti. Sean Connery, Daniela Bianchi, Robert Shaw. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Bðnniö innan 12 ára. mu Sli )j WÓÐLEIKHÚSIÐ Kardemommubærinn i dag kl. 15.00. Uppselt. Gæjar og píur í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miðasala kl. 13.15 - 20. Sími 11200. Vegna þinghalds Noröurlanda- ráös I Þjóöleikhúsinu dagana 2. til 8. mars falla leiksýningar niður á þeim tíma. Mióasala veróur opnuö kl. 15.15 fimmtu- daginn 7. mars. Þess skal og getið aö verö á aögöngumiöum breytist til hækkunar þegar sýningar hefjast aó nýju. SÍ Sími 50184 ^áJcn^Mauó Sýning laugardag kl. 14.00. Sýning sunnudag kl. 14.00. Miöapantanir allan sólarhringinn i sima 46600. MiOasalan er opin frá kl. 12.00 sýningardaga. BEYÍB LEIKHÚSI9 mi 'JI^M^MnTfnTfsT' 'II I S/MI22140 Ný hörkuspennandi meö úrvals leikurum. Sendiherra er fórnarlamb fjárkúgara. Þeir svifast einskis. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðal- hlutverk: Robert Mitchum, Ellon Burstyn, Rock Hudson, Donald Pleasence. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö börnum innan 16 ára. - Heimsfræg vsrólaunsmynd - Stórbrotið listaverk sem fákk Gull- pálmann á kvikmyndahátíóinni I Cannes 1984. ***** „Njótið myndarinnar oft, þvl aö i hvert sinn sem þiö sjáiö hana koma ný áhugaverö atriöi i Ijós." Extrsbladet. Leikstjóri: Wim Wenders. Aöalhlutverk: Harry Desn Stanton og Nastassja Kinski. * * * * ... Einhver áhrifamesta, ánægjulegasta og skemmtilegasta kvikmynd sem hingaö hetur þorist svo mánuöum skiþtir. Morgunblaöiö Á.Þ. 21/2 85. Sýndkl.9. IMYSPARIBÓK MEÐ SÉRV0XTUM BIN/\Ð/\RBANKINN TRAUSTUR BANKI Allir framhaldsskólanemar og gestir þeírra velki Orator Ath.: Á morgun veröur lokaö vegna einkasamkvæmis. 20 ára aldurstakmark TARZAN (Greystoke - The Legend of Tarzan, Lord of tho Apes) Stórkostlega vel gerö og mjög spennandi ný ensk-bandarisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Mynd- in er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rlce Bur- roughs. Þessi mynd hefur alls staðar veriö sýnd viö óhemju aösókn og hlotiö einróma lof, enda er öll gerö myndarinnar ævintyralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christop- Iwr Lambert, Ralph Richardson, Andio MacDowoll. islenskur taxti. nm OOLBY STEREO I Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaðverö. Salur 2 Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastards) Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi geröur af framleiöendum .Police Academy" Aö ganga i þaö heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir balliö er allt annaö, sérslaklega þegar bostu vinirnir gera allt til aö reyna aö freista þin meö heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu geró og glaum og gleöi. Bachelor Party (.Steggja- parti") er mynd sem slær hressilega i gegn!!! Grlnararnir Tom Hsnks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitasn og leikstjórinn Nsal Israel sjá um fjöriö. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Æsispennandi striösmynd i litum. Aöalhlutverk: Bo Svsnson, Frod Williamson. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Frumsýning á hinni hsimsfrægu músíkmynd: Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bðnnuö innan 12 ára. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (i Nýlistasafninu). 5. sýn. sunnudag kl. 20.30. ATH: sýnt í Nýlistasafninu Vatnsstfg. Mióapantanir i sima 14350 all- an sólarhringinn. BEISK TÁR PETRU VON KANT (á Kjarvalsstöðum). Næst síóasta sýningarhelgí. 46. sýn. laugardag kl. 16.00. 47. sýn. sunnudag kl. 16.00 48. sýn. mánudag kl. 20.30. ATH: sýnt á Kjarvalsstöóum. Miöapantanir i síma 26131. LAUGARÁS Simsvari 32075 Ný amerisk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævintýri hans i leit aó hinu dularfulla horni Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur vaxtarræktartröiliö Arnold Schwarz- enegger ásamt söngkonunni Grace Jonos. Sýnd kl. 5,7,9,og 11. Bðnnuö innan 14 árs. Hækkaö verð. Vinsamlega afsakió aökomuna aö bióinu, an við erum að byggja. HÁDEGISTÓNLEIKAR þriójud. 5. mars kl. 12.15. John Speight bariton og Svein- bjðrg Vilhjálmsdóttir píanó- leikari flytja ensk lög og negra- sálma. Miðasala viö innganginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.