Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985
Bogdan
út í dag
BOGDAN Kowalczyk, lands-
liösþjálfari í handknattleik,
mun veröa viöstaddur síöustu
leiki B-heimsmeiatarakeppn-
innar í Noregi, eins og áöur
hefur komiö fram í Mbl. Bog-
dan fer utan í dag, og meö í
förinni veröa Jón Hjaltalín
Magnússon formaöur HSÍ og
Þórður Sigurösson, einn af
stjórnarmönnum sambands-
ins.
Til stóö aö Bogdan kæmi viö
í Póllandi í þessari ferö en af
því verður ekki. „Þaö er enginn
tími til þess. Þaö er svo mikiö
aö gera hjá mér hér og ég kem
beint aftur eftir keppnina,"
sagöi Bogdan, er blm. Mbl.
spjallaöi viö hann í gær.
íþróttaféiagið Þór
Benedikt
formaður
ADALFUNDUR íþróttafélags-
ins Þórs á Akureyri var hald-
inn fyrir skömmu og var þá
kjörin ný stjórn í félaginu.
Formaöur er nú Benedikt
Guömundsson, og tók hann viö
af Siguröi Oddssyni, sem gegnt
hefur því embætti undanfarin
ár. Aðrir í stjórn eru Aöalsteinn
Sigurgeirsson, Egill Áskelsson,
Stefán Baldvinsson, Heiöar Jó-
hannsson og Rúnar Gunnars-
son.
Þess má geta aö Þór á 70
ára afmæli 6. júní á þessu ári.
B-keppnin
TVEIR leikir fóru fram á miö-
vikudagskvöld í B-keppninni í
handknattleik sem fram fer í
Noregi, Ítalía sigraði Kuwait
23—18, staðan í hálfleik var
12—8. ísrael sigraöi Kongó
31—14 (14—6).
Þessar þjóöir keppa um
13.—16. sætiö í keppninni og
er staöan i riölinum þessi:
ilalia 3 2 1 0 38:52 5
itraal 3 2 10 «5:2* S
Kuwait 3 1 0 2 44:44 2
Kongó 3 0 0 3 55:78 0
Tveir til
liös við
Þróttara
Fyrstudeildarliöi Þróttar
hefur bæst liösauki — Bjarni
Ingimarsson, miövallarleik-
maöur frá KS á Siglufirði, og
Sigurjón Kristinsson, fram-
herji og markaskorari úr Vest-
mannaeyjum, hafa gengiö til
liös viö Sæviöarsundsliöið.
Skiliö seðlum
tímanlega
LEIKUR Arsenal og West Ham
í ensku 1. deildinni í knatt-
spyrnu á morgun hefst kl.
11.30 árdegis. Getraunaseö-
lum veröur því að vera búiö aö
skila fyrir þann tíma — annars
teljast seðlarnir ógildir.
Handknattleiks-
deild Gróttu
AÐALFUNDUR handknatt-
leiksdeildar Gróttu veröur
haldinn á sunnudaginn kl. 14 í
félagsherbergi Gróttu í
íþróttamiöstööinni á Seltjarn-
arnesi.
Morgunblaöiö/Júlíus
• Adidas og FRÍ kynntu fyrir blaöamönnum hinn nýja samning milli þessara aöila á blaöamannafundi í gær. Fv. Magnús Jakobsson, örn
Eiösson, Guöni Halldórsson formaöur FRÍ, Ólafur Schram framkvæmdastjóri Adidas og Björgvin Schram forstjóri.
Adidas styrkir
SAMNINGUR var undirritaóur
milli Adidas og Frjálsíþróttasam-
bands íslands í gær og gildir
hann næstu fjögur árin eöa allt til
ársloka 1988.
Adidas og FRÍ geröu meö sér
svohljóðandi samning:
.1. iþróttavöruframleiöandinn
Adidas samþykkir aö láta FRÍ í té
eftirtalinn búnaö ár hvert, án
greiöslu: 50 stk. æfingagalla, 50
stk. trimmgalla, 100 stk. T-boli, 50
stk. töskur, 100 stk. vesti, 100 stk.
stuttbuxur, 100 pör sokka, 50 pör
keppnisskó, 50 pör æfingaskó.
2. Adidas skuldbindur sig til þess
aö láta FRÍ þennan búnaö í té fyrir
þau keppnismót sem sambandiö
ENSKA liðið Tottenham sigraöi
landslið Noregs í æfingaleik í
knattspyrnu, 3—2, sem fram fór í
Englandi í gær.
Tottenham náði forystu í leikn-
um á níundu mínútu með marki
Richard Cooke, sem komst í gegn-
tekur þátt í á samningstímabilinu.
3. FRl skuldbindur alla sem keppa
á þeirra vegum til aö klæöast ein-
göngu framleiöslu frá Adidas í öll-
um keppnum bæöi innanlands og
utan. Einnig á öllum æfingum sem
opnar eru blaðamönnum eöa al-
menningi, í viötölum viö blaöa- og
fréttaritara og viö önnur tækifæri á
vegum FRÍ. FRÍ heimilar Adidas aö
kalla sig “Styrktaraöila Frjáls-
íþróttasambands Islands,"
4. FRÍ samþykkir aö gera ekki
auglýsingasamning viö samkeppn-
isaöila Adidas.
5. Sekt viö broti á samningi þess-
um ákvaröast DM 200.000.-
6. Samningur þessi gildir frá 1.
mars 1985 til 31. desember 1988
um vörn Norömanna og skoraöi af
stuttu færi fram hjá Ola-Ey Rise í
marki Norðmanna. lan Crook
bætti við ööru marki Tottenham á
23. mínútu. Eftir markiö sóttu
Norömenn mjög í sig veðriö og
skall oft hurö nærri hælum viö
mark Tottenham og varöi mark-
og framlengist um eitt ár í einu,
nema annarhvor aöili segi honum
upp meö þriggja mánaöa fyrir-
vara.“
Samningur þessi er aö öllum lík-
indum stærsti samningur sinnar
tegundar, sem geröur hefur veriö
af sérsambandi innan ISf viö
sportvörufyrirtæki. Samningurinn
er sérlega glæsilegur og tryggir ís-
lensku landsliös- og úrvalsflokka
frjálsíþróttafólki allan nauösynleg-
asta búnaö svo sem keppnisfatnað
yst sem innst. Nú getur FRÍ sótt
sinn árlega „skammt" til Adidas
næstu fjögur árin.
Sé þetta framlag metið til fjár er
hér um aö ræöa einhvern mesta
vöröur þeirra, Tony Parks, oft vel.
Á 52. mínútu skoraöi Vidar David-
sen fallegt mark meö vinstri frá
vítateigslínu. Glenn Hoddle skor-
aöi þriöja markiö fyrir Tottenham á
60. mínútu. Tveimur mínútum siöar
skoruöu Norömenn úr vítaspyrnu
sem Per Ahlsen tók.
FRI
stuöning viö FRÍ er nokkurn tima
hefur veriö veittur, verömæti
þessa varnings eru um kr. 700
þúsund á hverju ári eöa 2,8 millj-
ónir króna á samningstímabilinu.
Árangur frjálsíþróttafólks á und-
anförnum árum hefur veriö meö
ólíkindum góöur ef tekið er tillit til
allra aöstæöna og afraksturinn
metinn hlutlaust.
Þaö er engum blööum um þaö
aö fletta, aö afreksmenn í íþróttum
eru lifandi auglýsing fyrir hinar
ýmsu íþróttagreinar. Áhugi viö-
helst hvorki né eykst sem skyldi
nema einhver leiði hópinn. Dæmin
. fyrir þessu eru óteljandi og nægir í
því sambandi aö minna á hversu
rækilega Bjarni Friöriksson hefur
kynnt júdóíþróttina fyrir íslending-
um seinustu árin.
Guöni Halldórsson formaður og
framkvæmdastjóri FRÍ, þakkaöi
umboðsmönnum Adidas-fyrirtæk-
isins þennan höföinglega styrk, og
baö þá fyrir kveöjur til höfuöstööv-
anna. Guöni sagöi ennfremur:
„Þessi stuöningur er ómetanlegur
og vonandi fylgir aukinn stuöning-
ur til íslenskra frjálsíþrótta úr öö-
rum áttum svo viö getum vænst
enn meiri þátttöku og þar meö enn
betri árangri."
Tottenham vann Noreg
Leikur Thompson
í mynd um Owens?
Bófafiokkur á Italíu:
Hugðist
ræna
Falcao
LÖGREGLAN ó Ítalíu komst aö
því fyrir nokkru aö hópur manna
haföi undirbúið sig undir aö ræna
nokkrum nafntoguöum einstakl-
ingum, og þar ó meðal brasilíska
knattspyrnusnillingnum Paolo
Roberto Falcao hjó AS Roma.
Lögreglan upprætti 25 manna
hóp sem undirbjó verk þessi.
Viö yfirheyrslur viöurkenndu
glæpamennirnir aö hafa fylgst með
Falcao í nokkrar vikur, skrifaö hjá
sér hvert hann fór, hvaö hann
geröi o.s.frv. — til aö vera sem
best í stakk búnir að ræna honum.
Til sönnunar um þaö aö alvara
hafi veriö á bak viö þessar ráöa-
geröir má geta þess að þessi sami
hópur var viöriðinn rániö á Paul
Getty fyrir nokkrum árum.
• Daley Thompson
Ólympíumeistarinn í tugþraut,
Bretinn Daley Thompson, fór ný-
lega til Hollywood í prufuupptöku
hjó kvikmyndafyrirtækinu Para-
mount.
Milil leynd var yfir þessari ferö
Thompsons til Hollywood og vildu
forsvarsmenn fyrirtækisins engar
upplýsingar gefa um nærveru
Thompsons.
Taliö er liklegt aö hann komi til
meö aö leika í kvikmynd um
íþróttamanninn fræga, Jesse Ow-
ens, sem fyrirtæki þetta hefur lengi
haft í hyggju aö gera kvikmynd
um.
En þaö mun væntanlega skýrast
á næstu vikum.
Ekki leikið í Berlín
ÞYSKA knattspyrnusambandiö
hafnaöi tilmælum vestur-þýsku
ríkisstjórnarinnar um aö leikiö
skyldi í Vestur-Berlín ef Evr-
ópukeppnin í knattspyrnu færi
fram í V-Þýskalandi 1988.
Framkvæmdastjóri UEFA viö-
urkennir ekki V-Berlín sem hluta
af V-Þýskalandi, þannig aö ekki
skyldi leika þar.
Vestur-þýska ríkisstjórnin fór
fram á þaö viö þýska knatt-
spyrnusambandiö aö þaö færi
þess á leit viö UEFA aö leikiö yröi
í V-Berlín.
Þýska knattspyrnusambandiö
hélt fund um málið í gær í þrjár
klukkustundir og varö niöurstaða
fundarins sú aö þaö hafnaöi
þessum tilmælum ríkisstjórnar-
innar.