Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 UTVARP/SJONVARP Blái kjóllinn - breskt sjónvarpsleikrit ■^■H Mánudagsleik- 01 15 rit sjónvarps- ins annað kvöld er breskt og nefn- ist Blái kjóllinn og er gert eftir samnefndri smásögu Williams Trev- or. Terris er miðaldra blaðamaður, lífsreyndur og tortrygginn á flest, ekki síst ástina, eftir heldur mislukkað hjóna- band. Terris mætir í jarðarför fyrrverandi tengdamóður sinnar en á leiðinni úr kirkjugarðin- um rekst hann, í orðsins fyllstu merkingu, á unga Denholm Elliot og Felicity Dean fara með aðalhlut- verkin í myndinni. konu sem krýpur við eina gröfina. Terris verður hug- fanginn af stúlkunni, sem heitir Dorothea, þó hann sé nógu gamall til að vera faðir hennar. En á hann renna tvær grím- ur þegar hann kemst að raun um að Doroteha virðist vera jafn hrein- lynd og hún er lagleg. Leikstjóri er Peter Hammond en með aðal- hlutverk fara Denholm Elliot og Felicity Dean. Kvnnirinn, Páll Óskar Hjálmtýsson, ásamt Tinnu Agnarsdóttur og Margréti Hjartardóttur sem m.a. koma fram í þættinum. Stundin okkar Það kennir að 1 fiOO vanda margra lO- grasa í Stund- inni okkar í dag kl. 18. Kynnir að þessu sinni er Páll Óskar Hjálmtýsson. Krakkar úr Snælands- skóla flytja leikþátt og stúlkur úr Gerplu sýna fimleika. 1 tilefni af Æskulýðsdegi þjóðkirkj- unnar sem er í dag, kemur séra Agnes M. Sigurðar- dóttir, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, í heim- sókn og segir frá því hvers vegna við erum að safna fé til aðstoðar fólki í heitu löndunum, þar sem nóg er af sól en rigningu vantar. Þá verður getraunin á sínum stað og sýnd verður dönsk kvikmynd um ídu sem hefur sést í Stundinni okkar áður, en pabbi hennar, sem mörgum þyk- ir skemmtilega ruglaður, kemur þar mikið við sögu. Þá munu tvær hressar stelpur úr Hafnarfirði syngja og leika, en þær heita Tinna Arnarsdóttir og Margrét Hjartardóttir. UTVARP SUNNUDAGUR 3. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35. Létt morgunlðg. Boston Pops-hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar. 9.00Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Ur djúpinu kalla ég þig“, kantata 11 eftir Johann Sebastii 'h. Al- an Bergins. Ste 'ms, Kurt Equiluz og van Egmond syngja meu Tölzer- drengjakórnum og Concent- us musicus-kammersveitinni I Vln; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Flautukonsert I D-dúr eftir Luigi Boccherini. Camillo Wanansed og Pro Musica- hljómsveitin f Vln leika; Charles Adler stjórar. c. Sinfónia nr. 4 I G-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10JÍ5 Stefnumól við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta I Bústaðakirkju. Prestur er séra Sólveig Lára Guö- mundsdóttir. Organleikari: Guöni Þ. Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Kalevala. Samfelld dagskrá um finnska þjóö- kvæöabálkinn Kalevala. Um- sjón: Hallfreður örn Eirlks- son og séra Sigurjón Guð- jónsson. Lesið úr þýðingu Karls Isfeld á kvæðunmum. Lesarar: Karl Guömundsson, Kristln Anna Þórarinsdóttir og Sigurgeir Steingrlmsson. 14.30 Frá Mozart-hátlðinni I Frankfurt á liðnu ári. a. Janet Baker syngur .Vado, ma dove?" K. 583 og .Al desio di chi t’adora" K. 577, tvær konsertarlur. Geoffrey Parsons leikur á pl- anó. b. Strengjakvartett I G-dúr K. 387. Kelos-kvartettinn leikur. 15.10 Pétur A. Jónsson óperu- söngvari — Aldarminning. Guðmundur Jónsson minnist Péturs og hljómplötum meö sönglögum hans veröur brugðið á fóninn. (Aður út- vrpað 21. des. sl.). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16^0 Um vlsindi og fræði. Stéttabarátta og þjóðernis- hyggja. Hugmyndafræði Is- lenskra jafnaðarmanna. Svanur Kristjánsson prófess- or flytur sunnudagserindi. 17.00 Georg Friedrich Hándel — 300 ára minning. 4. hluti: Hápunktur ævistarfsins — óratórlan. Sigurður Einars- son lýkur spjalli sinu um Hándel og ræðir við gest þáttarins, Ingólf Guð- brandsson. 18.00 Vetrardagar. Jónas Guö- mundsson rithöfundur spjall- ar við hlustendur. 18J!0 Tónleikar. Tilkynningr. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viðtals- og umræðuþáttur um fréttamennsku og fjöl- miðlastörf. Umsjón: Hall- grimur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21JO Utvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftit Kurt Vonnegut. Þýöinguna gerði Birgir Svan Slmonar- son. Glsli Rúnar Jónsson flytur (21). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Galdrar og galdramenn. Umsjón: Haraldur I. Har- aldsson (RUVAK). 23.05 Djassþáttur — Tómas Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 4. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Birgir Asgeirs- son, Mosfelli, flytur (a.v.d.v.). A virkum degi. — Stefán Jökulsson, Maria Marlus- dóttir og Siguröur Einarsson. 7.25 Leikfimi. Jónina Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Gunnar J. Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pipuhattur galdrakarlsins" ettir Tove Jansson. Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir les þýðingu Steinunnar Briem (13) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Erlendur Jóhannsson ráðu- nautur ræðir niöurstöður úr skýrslum nautgriparæktarfé- laganna 1984. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr ). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið” Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Galdrar og galdramenn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Barnagaman Umsjón Anna Ringsted. (RUVAK) 13.30 Chicago, The Moody Blues og Santana syngja og leika. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot. Bryndls Vlg- lundsdóttir les þýðingu sina (18). 14.30 Miðdegistónleikar. Sin- fónla fyrir blásara eftir Victor Ewald. Blásarasveit Philips Jones leikur. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. (RUVAK) 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar: Planóleikur a. Olaf Dressler leikur Etýður op. 39, 1—6 eftir Sergej Rakhmaninoff. b. Bernard d'Ascoli leikur Prelúdlu. kóral og fúgu eftir Cesar Franck og „La Leggi- erezza" eftir Franz Liszt. 17.10 Slódegisútvarp. — Sig- rún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Krist- jánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Glsli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um ’daginn og veginn. Jón Pálsson frá Heiði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Ljóð eftir Guðmund Bööv- arsson. Gyða Ragnarsdóttir velur og les. c. Kórsöngur. Samkór Sel- foss syngur undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar. d. Drengurinn á Staðar- bakka. Baldur Pálmason les úr endurminningabók Jónasar Sveinssonar læknis, „Lifið er dásamlegt”. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna” eftir Kurt Vonnegut. Þýðinguna geröi Birgir Svan Slmonarson. Glsli Rúnar Jónsson flytur (22). 22.00 Lestur Passlusálma (25). Lesari: Halldór Laxness. Kristinn Hallsson syngur upphafsverk hvers sálms viö gömul passíusálmalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I sannleika sagt. Um ófriö kirkjunnar I ófriöarum- ræðunni. Umsjón: Önundur Björnsson. 23.15 íslensk tónlist. a. Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Jórunni Viðar. Jónlna Glsla- dóttir leikur á píanó. b. „Þjóðlifsþættir" eftir Jór- unni Viðar. Laufey Sigurð- ardóttir leikur á fiðlu og höf- undurinn á planó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ái? SUNNUDAGUR 3. mars 13.30—16.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir TómaS- MANUDAGUR 4. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggltónlist. Fjallað um regglkónglnn Bob Marley. Stjórnandi: Jónatan Garö- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Þátturinn tileinkaður George Harrison, seinni hluti. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. /k SJÓNVARP SUNNUDAGUR 3. mars 1985 17.00 Sunnudagshugvekja Sólveig Frankllnsdóttir nem- andi flytur. 17.10 Húsið á sléttunni 15. Máttur söngsins Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar 'ngimarsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriöason. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Stiklur 19. Af sviðinu á sjóinn I þessum þætti liggur leiðin út i Hrlsey á Eyjafirði á ein- um af mörgum góöviöris- dögum sumarsins 1984 þeg- ar bátar eyjarskeggja og annarra Eyfirðinga eru að veiðum á spegilsléttum sjón- um kringum eyna. Fariö er I róöur með hjónun- um Arna Tryggvasyni leikara og Kristlnu Nikulásdóttur. Þau fara á hverju sumri úr skarkala höfuðborgarinnar út I hina friösælu eyju, þar sem eru æskustöövar Arna, og stunda þar handfæra- veiöar sumarlangt. Umsjón Ömar Ragnarsson. 21.35 Flöktandi skuggi Annar þáttur. Finnsk sjónvarpsmynd I þremur hlutum, gerð eftir skáldsögunni „Vandrande skugga" eftir Bo Carpelan. Sagan gerist um aldamót I friðsælum smábæ vlö ströndina. Ung stúlka finnst myrt og viö rannsókn málsins kemur I Ijós að ýmsir góöborgarar hafa átt vingott vió þá látnu. Við þetta bætist aö kveikt er I tjörugeymslunni I bænum svo aö Frid lögreglustjóri hefur rtóg á sinni könnu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpiö). 22.25 Gary Burton Slöari hluti djasstónleika kvartetts Gary Burtons, sem haldnir voru I Gamla Blói vorið 1983. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. mars 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Dæmisögur, þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. Lesari Elin Þóra Frið- finnsdóttir. Tommi og Jenni. Bósi og Súsl og Tumi — þættir úr „Stundinni okkar". 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Farðu nú sæll. 2. Viktorla vakra. Breskur gamanmyndaflokkur I sjö þáttum. Aðalhlutverk: Rich- ard Briers og Hannah Gord- on. Þýðandi Helgi Skúli Kjartansson. 21.15 Blái kjóllinn. Breskt sjónvarpsleikrit gert eftir samnefndri smásögu eftir William Trevor. Leik- stjóri Peter Hammond. Aðal- hlutverk: Denholm Elliot og Felicity Dean. Terris er mið- alda blaöamaöur, llfsreyndur og tortrygginn á flest, ekki slst ástina eftir misheppnað hjónaband. En það renna á hann tvær grlmur þegar hann rekst á unga stúlku sem virðist jafn hreinlynd og hún er lagleg. Þýöandi Vet- urliöi Guönason. 22Æ5 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 23.05 Fréttir I dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.