Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 61 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Aðalskoðun á ísafirði Aöalskoðun Difreióa á isafiröi 1984 hefst föstudaginn 1. marz nk og fer fram sem hér segir: 1. mars í-1 ttl í-100 26. mars í-1700 til í-1800 4. mars í-100 tll I-200 27. mars í-1800 til 1-1900 5. mars í-200 til í-300 28. mars í-1900 tu ,-2000 6. mars I-300 til i-400 29. mars 1-2000 tu í-2100 7. mars i-400 tu i-500 1. april Í-2100 tu -2200 8. mars í-500 M 1-600 2. apríl i-2200 tu -2300 11. mars -600 tn í-700 3. april i-2300 til i-2400 12. mars í-700 tu i-800 9. apríl í-2400 ttl I-2500 13. mars i-800 til í-900 10. apríl i-4000 til í-4100 14. mars í-900 ll i-1000 11. apríl i-4100 til i-4200 15. mars í-1000 tu í-1100 12. april I-4200 til -4300 18. mars í-1100 til í-1200 15. april I-4300 tu -4400 19. mars 5-1200 til i-1300 16. april i-4400 til -4500 20. mars Í-I300 tu Í-1400 17. apríl i-4500 til -4600 21. mars 1-1400 tll i-1500 18. apríl i-4600 til í-4700 22. mars í-1500 til í-1600 19. april i-4700 og ytir 25. mars í-1600 til í-1700 Skoöun fer fram hjá Bifreiöaettirliti rikisins á Skeiöi hina tilteknu daga frá kl. 08.15 til kl. 16.00 öifreiöaeigendur geta pantaö skoöunartima í síma 3374 eöa komiö á staöinn og tengiö afgrelöslunúmer. Allar skoöunarskyldar bifreiöir skal færa tll skoöunar a ofangreind- um tima bær Difreiöir, sem skráöar eru fyrir 5 smalesta farm eöa meira og fólksflutningabifreióir fyrir 10 farþega eöa fleiri, skal bó ekki skoöa fyrr en dagana 26., 29. og 30. apríl nk. Tengi- og festivagnar skulu tylgja blfreiöum til skoöunar Sérstök athygll er vakin á beim nýju reglum um skoöun ökutækja. aö eigi skal fara til almennrar skoöunar á þessu ári fólksbitreiöir til einkaafnota, sem skráöar voru nýjar á árunum 1983 og 1984. Viö skoöun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskirteini og skilríki tyrir greióslu bifreiöaskatts og þungaskatts samkvæmt mæli auk lögboöinnar vátryggingar og skoóunargjalds. Skráningarnumer og önnur auökenni skulu vera rétt og vel iæsileg. I skráningarskirteini skal vera árltun um þaö aö aöalljós bifreiöar hafi veriö stillt eftir 31. október 1984. Vanræki einhver aö koma meö bifreiö sína til skoöunar á auglystum tima, veröur nann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreið hans tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. 21. febrúar 1984. Bæjarfógetinn á Isafiröi. Sýslumaöurinn i ísatjaröarsýslu Pétur Kr. Hatstein. Hjúkrunarmiðstöðin sf. Nytt verktakafyrirtæki í hjúkrun sem veitir almenna og sérhæfða hjukrun fyrir einstakl- inga, stofnanir, félög og fyrirtæki. Þeir, sem hafa áhuga a að notfæra sér þessa j þjónustu, vinsamlega sendi nöfn, heimilis- föng, símanúmer, ásamt stuttri lýsingu á teg- und verkefnis til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Hjúkrunarmiðstööin sf. — 1010“. Fasteignasala Til sölu er helmingur í gamalgróinni fast- eignasölu í Reykjavík. Tilboö merkt: „Fast — 7744“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. mars. Tískuvöruverslun til sölu Á besta staö viö Laugaveginn er til sölu ein af betri tískuvöruverslunum borgarinnar. Lítill lager. Húsaleigusamningur til a.m.k. þriggja ára. Áhugasamir aðilar leggi inn nöfn sín og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir þriöju- dagskvöldið 5. mars nk merkt: „Tískuvöru- verslun — 2720“. Austurbær — mynd- bandaleiga Vorum aö fá í sölu myndbandaleigu í verslunarmiðstöö i austurbænum. Ca. 600 sþólur, tæki, innréttingar o.fl. Góö velta. Uppl. á skrifstofu okkar. Myndbandaleiga Til sölu ein af betri myndbandaleigum borgarinnar. Úrvals myndir, mjög góö velta. Veröhugmyndir 3,6-4,2 millj. Til greina kæmi aö taka fasteign eöa einhverja lausafjármuni upp í- Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. mars merkt: „Topp videó-2716“. Stórt verslunar- húsnæði óskast Umbjóðandi minn, sem er stórt verslunar- fyrirtæki s Reykjavík, hefur faliö mér aö leita eftir stóru verslunarhúsnæöi til kaups eöa leigu til iangs tíma. Stærö husnæöis þarf aö vera 2500-4000 fm og æskileg staösetning í austurhluta Reykja- víkur. Husnæöið mætti vera á tveimur hæöum. Nauðsynlegt er aö aökoma sér greiö og aö loö gefi möguleika á rúmgóöum bilastæöum og öll aöstaða henti verslunar- rekstri meö stórmarkaðssniöi. Afhending þarf aö geta orðið á þessu ári. Ragnar Tómasson hdl., Húsakaup, Borgartúni 29, Reykjavik. þjónusta Framleiðendur Tek aö mér verkefni við: Nýhönnun vöru. Þróun vöru. Líkanasmíði. Iðnhönnun sf. Klapparstig 26, s: 14712. húsnæöi i boöi Atvinnuhúsnæði 2x300 m2 iðnaöar-, verslunar- og skrifstofu- húsnæöi til leigu í Smiðsbúð 9, Garðabæ. Auövelt aö skipta húsnæðinu í smærri ein- ingar. Getur veriö tilbúiö fljótlega. Uppl. í síma 31030. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu 300 fm atvinnuhúsnæöi á besta staö viö Smiöjuveg undir léttan iðnað eöa lager. Uppl. í sima 79800 og 43819. Til leigu verslunarhús viö Skólavörðustig, heil húseign aö gr.fl. 100 fm, hæð, ris og kj. Hentar vel fyrir verslun, skrifstofur eöa teiknistofur. Husnæöið er laust fljótlega. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. [7T1FASTEICNA LujHÖUJN FASTEIGNAVhÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR 353004 35301 Ráðningarþjónusta Kaupmannasamtök íslands hafa nú ákveöið aö auka þjónustu sína viö félagsmenn, með því aö setja á stofn ráðningarþjónustu. Frá og með 1. marz geta þeir sem óska eftir vinnu viö afgreiöslustörf í verslunum komið á skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands á 6. hæö í Húsi verslunarinnar og útfyllt sérstök umsóknareyöublöð, sem liggja þar frammi. Starfsmaöur K.í. mun síöan koma á sam- bandi milli umsækjanda og kaupmanns, þar sem endanlega veröur gengið frá' ráöningu hans, ef um semst. Umsækjendur eru beönir aö hafa tiltækar upplýsingar um fyrri störf, reynslu, menntun og meömæli ef til eru. Kaupmannasamtök íslands. 28444 Opid 1-4 NðSEIGNIR &SKIP VElTUSUNDi 1 SIMI 28444 Síðumúli — laust stax 200 fm verslunarhúsn. á götuhæö til sölu. Góö aðkeyrsla og bílastæði. Laufásvegur Til sölu 95 fm verslunarhúsn. á götuhæö ennfremur 20 fm verslunarhúsn. á sömu hæö. Iðnbúð Gb. — laust strax Til sölu 110 fm húsn. á götuhæö meö góöri aðkeyrslu og 110 fm nusn. á efri hæö. Ein besta staösetningin viö lönbúö. Reykjanesbr. — Dalshraun Til sölu 150 fm verslunarhúsn. á götuhæö við eina fjölförnustu götu Stór-Rvíkursvæöisins. 3óö aökeyrsla og bílastæöi. Nánari upplýsingar veitir: Garðabær - íbúðarhúsalóðir Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum í íbuðarhúsalóöir viö Löngumýri, Engimýri og Fífumýri. Um er aö ræöa: a) Lóöir fyrir einnar hæöar hús meö nýtanlegu risi. Byggingarreitur er 110 fm ásamt 32 fm byggingarrétt fyrir bílskúr. b) Lóöir fyrir einnar hæðar hús á mjög stórum byggingarreit, 230-350 fm. Nánari upplysingar um skilmála o.fl. veitir starfsfólk bæjarskrifstofu í síma 42311. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyöu- blöðum, er liggja frammi á bæjarskrifstofu, fyrir mánudaginn 4. mars nk. Bæjarstjóri. FASTEIGNA ff r=J MARKAÐURINN ! ðMnqSlu 4, •Im.r 11540 — 21700. Jón QuOmundM. aOluMi.. 8tM4n H. BnmtóllM •Olum.. L.4 E. LOv. tOglr ., Magnus Ou0l.u«Mnn Ogtr Opiö frá kl. 13—17. Fasteignasala Til sölu er ein af stærri fasteignasölum borgarinnar. Um er aö ræöa fyrirtæki i fullum rekstri og með góða starfsaöstöðu. Fyrir- tækiö er rekið á löglegan hátt og er mjög vel kynnt. Til greina kemur aö selja helming sölunnar. Áhugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir nk. fimmtudag merkt: „A - 10 56 92 00“. Vatnslitamynd eftir Gunnlaug Blöndal til sölu. (Landslag 60x80). Uppl. í síma 77487 eða 78100. Askriftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.