Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 77 David Lange: Telur Bandaríkjastjórn vilja koma sér frá ' undunum, 28. íebrúar. AP. DAVID Lange, forsaetisráðherra Nýja Sjálands, gaf í skyn ó fjöl- nennum fréttamannafundi að Randaríkjastjórn væri að reyna að ella stjórn sína (il [tess að (innur gæti vekið sæti sem væri áliðholl xjarnorkuhugmyndum ’.eirra. Bandaríkin fiafa á ýmsa lund ciregið úr 3amvinnu og samskiptum við Nýja Sjáland, eftir að rjrnge ueitaði að heimila íveimur fjandarískum kjarnorkuvopnuðum fierskipum að koma í nýsjálenskar Iiafnir á dögun- um. Síðast Iiættu Bandaríkjamenn samvinnu við Nýsjálendinga í fjar- skiptamálum. „Það eitt vakir fyrir Banda- ríkjastjórn að gera lítið úr okkur og að brjóta niður liðsanda í her okkar," sagði Lange á frétta- Javid Lange. mannafundinum þar sem færri komust að en vildu. Lange sagðí einnig: „Bandaríkjamenn vilja Iiafa hlutina eftír eigin höfði og ekki öðru vísi, beir vinna með að- gerðum sínum markvisst að því að koma núverandi stjórn' í Nýja Sjálandi frá og annarri að sem er hlynnt þeirra stefnumálum. Hollenskur fréttamaður spurði Lange hvernig smáríki eins og Nýja Sjáland og Holland gætu spornað við kjarnorkuvánni. Lange sagði svarið Iiggja í því að sýna Bandaríkjunum fram á, að framkoma þeirra í garð minni ríkjanna mætti ekki vera á sömu Hnum og það alræði sem samtök eins og ANZUS og NATO berðust gegn. Tomas Ledin væntan- legur á Broadway S/ENSKl tónlistarmaðurinn Tomas Ledin er væntanlegur hingað til íands 15. febrúar nk. Hann nun spila ásamt hljómsveit sinni á veit- Ingastaðnum Broadway 15. og !6. narz. Tomas Ledin er líklega jiekkt- istur hér á íandi fyrir tag sitt ,,What Are You Doing Tonight" sem kom út í fyrra og naut töluverðrr vinsælda hér neima. Tomas Ledin hefur gefið út fjöldann allan af breiðskífum í Svíþjóð, en utan heimalands síns er hann þekktastur fyrir breið- skifuna „Human Touch“, sem kom út árið 1982, og „Captured", sem kom út í fyrra. (flr 'rétlatilkynningu.) Gromyko á Spáni Madrid, 28. rebrúnr. AR ANDREI Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, ræddi í dag við Juan Carlos Spánarkonung á öðrum til Spánar. Fyrirhugaður var fundur Gromykos og spænska utanrík- isráðherrans, Fernando Moran, en þeir ræddust einnig við í gær. í gær snæddi Gromyko hádegis- verð með Felipe Gonzalez for- sætisráðherra og varði mestum hluta ræðu, sem hann flutti við það tækifæri, í að gagnrýna geimvopnarannsóknir Banda- ríkjamanna. Gromyko kom til Spánar frá Ítalíu, þar sem hann hafði m.a. rætt við Bettino Craxi forsætis- ráðherra og Jóhannes Pál náfa II. Jegi opinberrar heimsóknar sinnar í viðræðum við ráðamenn á Spáni hefur Gromyko sagt Sov- étmenn vilja efla samband sitt við Spánverja. Sagði hann að það þyrfti ekki að valda þriðja aðila kvíða, og mun hann þar hafa átt við Bandaríkin. í heimsókn sinni til Spánar nú mun Gromyko m.a. ræða við Fel- ipe Gonzales forsætisráðherra og Moran utanríkisráðherra. Þetta er önnur heimsókn Grom- ykos til Spánar, síðan Sovétríkin og Spánn tóku að nýju upp stjórnmálasamband 1977. Feiipe Conzalez, íorsætisráðherra Spánar, ræóir við Andrei Gromyko, utanríkisráóherra Sovétríkjanna skömmu eftir komu þess síóarnefnda til Madrid f gær. Heíuróu skoóaó skápana? Þeir eru sannkölluð heimilisprýði, fáanlegir í mörgum stærðum og gerðum. Fjölbreytt úrval innréttinga tryggir að þú finnir skáp sem hentar þér. Líttu við og láttu AXIS leysa vandann. ISLENSKUR HUSBÚNAÐUR AXIS AXEL EYJOLFSSON SMIÐJUVEGI 9, SlMI 91 43500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.