Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 Uppl. í sömu símum utan skrifstofutíma. 30 ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Gaukshólar - 3ja 3ja herb. ca. 85 fm falleg ib. á 4. hæö. Suöursv. Ákv. sala. Hverfisgata - 3ja 3ja herb. snyrtileg ib. á 2. hæö i steinhúsi. Manng. geymsluris fylgir. Sérhiti. Laus strax. Hraunbær - 3ja 3ja herb. falleg ib. á jaröhæö. Verð ca. 1500 þús. Fossvogur - 4ra 4ra herb. 110 fm glæsil. ný ib. á 1. hæð við Kjarrveg. Sérgaröur. Leifsgata - 5 herb. 5 herb. falleg íb. á 2. hæö ásamt herb. i risi. Nýeldhúsinnr. Einka- sala. Verö ca. 2,4 millj. Raðhús 4ra-5 herb. fallegt raöhús á tveim hæöum viö Réttarholts- veg. Verö ca. 2,2 millj. Einka- sala. Arnartangi Mos. 4ra herb. ca. 105 fm fallegt raö- hús(Viölagasjóöshús). Bilskúrs- réttur. Laust fljótlega. Verð ca. 2,2 millj. Einkasala. Vesturbær - 5 herb. 5 herb. 125 fm mjög falleg ný innréttuð íbúö á 2. hæö viö Dunhaga til greina koma skipti á góðri 4ra herb. ibúö i vestur- bænum. Sérhæð — Hafnarf. 5-6 herb. 130 fm ib. á 1. hæö viö Ölduslóð. 4 svefnh., sérhiti, sér- inng. Verö ca. 2,6 millj. Tjarnarból - 6 herb. 6 herb. 130 fm falleg ibúö á 4. hæð. 4 svefnherb. Suöursvalir. Verö ca. 2,5 millj. Ákv. sala. Mímisvegur v/Landsp. Glæsileg 7-8 herb. 220 fm íb. á tveim hæöum ásamt tveim herb. o.fl. í risi. Bilsk. Laus strax. Kjörbúð i fullum rekstri á góöum staö i Reykjavik. tAgnar Gústafsson hrl,,j raEiríksgötu 4. ^ ***Málffutnings- og fasteignastofa Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Mótmæla sölu á Skíða- skálanum og skíða- lyftu í Hveradölum Nýi sjúkrabíilinn á Vopnafirði. Morgunblaðið/Björn Nýr sjúkrabfll til Vopnafjarðar ÞRIÐJUDAGINN 12. febrúar sl. af- henti RauAakrossdeild VopnafjarAar- læknishéraAs VopnafjarAarhreppi nýj- an og glæsilegan sjúkrabíl til rekstrar og afnota viA sjúkraflutninga. I*að var formaAur deildarinnar, Bragi Dýr- fjörð, sem afhenti bílinn Sveini GuA- mundssyni sveitarstjóra. 'dllinn er af gerðinni Range Rov- er og með drif á öllum hjólum, sem er mjög mikið atriði með okkar vegakerfi í huga svo og það að Vopnafjarðarlæknir þarf einnig að þjóna Bakkafirði. BíÍlinn kostaði í innkaupi 870 þúsund kr. og er þá útbúinn tækjum til súrefnisgjafar, björgunaratgeir og sjúkrakörfu fyrir 1 mann. Endanlegt verð var hins vegar 970 þúsund með þeim aukahlutum sem Rauðakrossdeildin keypti í bílinn, svo sem útvarpi, bílasíma o.fl. Rauðakrossdeildin á Vopnafirði var stofnuð um áramótin ’82—'83. Fréttaritari spurði Braga Dýrfjörð hvernig gengið hefði að fjármagna bílakaupin þar sem svona ung deild gæti vart átt digran sjóð í að hlaupa. Bragi sagði að það hefði fyrst og fremst tekist með góðvild og skilningi þeirra aðila sem leitað var til um fjármagn til kaupanna en þeirra stærstir voru Vopnafjarð- arhreppur, sem lagði fram 370 þús- und kry og sérverkefnasjóður Rauða kross íslands, sem lagði fram 300 þús. Aðiiar heima i héraði lögðu svo til 300 þúsund og má þar meðal ann- ars nefna Tanga hf., Lionsklúbbinn, Kiwanisklúbbinn Öskju, kaupfélag- ið og áhöfn togarans Brettings. B.B. MÖRGIJNBLADINIJ hefur borist afrit af eftirfarandi bréfi sem sent var borgarráði Reykjavíkur 26. febrúar 1985: í dag, 26. febrúar, á sjötíu og eins árs afmæli Skíðafélags Reykjavíkur og á 50 ára afmælis- ári Skíðaskálans í Hveradölum, mótmælum við undirrituð harð- lega sölu borgarstjórnar Reykja- víkur á Skíðaskálanum og skíða- lyftunni í Hveradölum og svívirði- legri málsmeðferð. Forseti íþróttasambands ís- lands, stjórn Skíðasambands ís- lands, stjórn Skíðaráðs Reykjavík- ur og stjórn Skíðafélags Reykja- víkur hafa mótmælt þessari sölu, en til þess hefur ekki verið tekið tillit. I þessu máli hefði átt að leita umsagnar, eins og í pottinn var búið. í lögum skíðaráðs Reykjavíkur stendur m.a.: „Það er fulltrúi ÍBR innan íþróttahéraðs- ins í öllum málum varðandi skíða- íþróttina og ráðgjafi þess í öllum málum varðandi hana, að svo miklu leyti, sem málið snertir íþróttahéraðið." Þá lá fyrir tillaga um að leita umsagnar húsafriðun- arnefndar, sem var felld. Einnig var óskað eftir frestun á málinu, en sú tillaga var og felld. Við hörmum þessa málsmeðferð. Til sölu er þetta endaraöhús aö Frostaskjóli 117, Reykjavik. Húsiö er sem nýtt, flutt var inn i þaö i ágúst 1983. Þaö er þrjár hæöir, um 266 fm að stærö. Á annarri hæö er hjónaherbergi, þrjú önnur svefnherbergi, baöherbergi, þvottaherbergi og svalir. Á jaröhæö er auk forstofu og hols, eldhús, boröstofa, setustofa, stofa meö arinstæöi, gestasnyrting og bilskúr. I kjallara hússins er búr, geymsla og þrju önnur herbergi (stúdióibúö fyrir eldri börnT). Húsiö er sérstaklega vandaö og fallegt i alla staöi. Búiö er aö tyrfa lóöina, ófrágengin aö ööru leyti. Teikningar og Ijósmyndir eru til sýnis á skrifstofunni. Opið sunnudag kl. 14—17. Lögfrædiskrifstofa, Tryggvi Agnarsson hdl., Bankastræti 6,3. hæö, sími 28505. Þegar Reykjavíkurborg keypti Skíðaskálann í Hveradölum árið 1971 af Skíðafélagi Reykjavíkur bundu menn vonir við, að þessu sögulega húsi yrði borgið til fram- tíðar og Skíðafélag Reykjavíkur hefði örugga aðstöðu fyrir starf- semi sína. Það var því álitið heillaspor, þegar Reykjavíkurborg keypti Skíðaskálann í Hveradölum og setti þar upp skíðalyftu. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að viðhald og rekstur stað- arins var orðinn Skíðafélagi Reykjavíkur ofviða og stóð starfi félagsins fyrir þrifum. Með yfir- töku Reykjavíkurborgar á skíða- staðnum var talið, að bæði al- menningur og félagar Skíðafélags Reykjavíkur mættu vel við una. Vonazt var til, að sú sjálfsagða þjónusta við skíðafólk, sem fólst í lagningu skíðabrauta á Hellis- heiði, rekstri skíðalyftunnar og skála yrði haldið uppi af mynd- arskap. Skíðafélag Reykjavíkur hefur staðið fyrir miklum fjölda skíða- móta á hverju ári fyrir almenning, skóla- og keppnisfólk. Þá hafa fé- lagsmenn lagt á sig ómælda vinnu við skíðakennslu. Við mótmælum ódrengilegri framkomu meirihluta borgar- stjórnar við afmælisbarnið. Þá mótmælum við harðlega ræðu talsmanns Sjálfstæðis- flokksins í borgarstjórn Reykja- víkur um þetta mál fimmtudaginn 21. febrúar sl., sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Við skorum á borgarstjórn Reykjavíkur að endurmeta sam- þykkt sína um sölu Skíðaskálans og skíðalyftu í Hveradölum. Virðingarfyllst, Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, HreggviAur Jónsson, formaAur SKI, Jóhanna Guðbjörnsdóttir, form- aAur SKRR, Páll Samúelsson, formaður SR. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Opiö kl. 1-6 Einstaklingsfbúöir - 2ja herb. íbúðir Fífusel .EinstaklingsíbúA 30 fm. Verð ca 800 þús. Lokastígur. 55 fm Ib. a 2 hæð. Verð ca. 1250 þús. Grettisgata. Stór 2|a herb. Ib. á 1. hæð i steinhúsi. Verö 1400 þús. Bústaöahverfi. oiæsii 70 fm ib meö sérinng. Ibúðin er öfl endurn. Verö 1500 þús. Gullteigur. 45 fm einstakl.ib. á 1. hæð Nystandsett Verð 1050 þús. Langholtsvegur. 45 fm f k|. vero 950-1000 þús. Njálsgata. 2ja herb. ib. i k). Verö 900-950 þús. Hverfisgata. 50 fm ib ái.næöi timburhúsi Verö 1100 þús. A sama staö 80 fm vinnuhúsn. Verö 850 þús. Hverfisgata. 2ja herb. ib. á jarðh 56 tm. Verð 1080 |5Ús. Útb. ca. 400 þús. Asparfell. 75 fm íb. i góöu ásig- komulagi. Ágætt útsýni. Mögul. áööru svefn- herb. Verö 1500 þús. Bústaöahverfi. Glæsileg 70 fm ib. meösérinng. íb.eröllendurn. Verö 1500 þús. Vesturbær - Hf. Tvær gööar 2ja herb. ib 48 og 50 fm i parhúsi. Verö 1200 og 1400 þús. Rauöás. 54 og 63 fm 2ja herb. ib. á jaröhæö. Afh. tilb. undir trév með tulltrág sameign. Verö 1150 og 1250 þús. Útb. 50-60%, eftirst. til 5 ára. Víöimelur. 2ja herb. 60 fm Ib. með geymslu og sameiginl. þvottahúsi. Ekkert áhvilandi. 3ja herb. íbúöir Laugavegur. 3ja herb ib á 2. hæö Óinnréttaö ris meö góöum stigagangi. Unnt aö hafa tvær ibúöir Hraunbær. 96 tm Ibúð. 3ja herb Verö 1800 þús. Álfhólsvegur. 3ja herb. ib. á 1. hæö i fjötbýli. Verö 1650-1700 þús. Efstasund. 100 fm störgl. jaröhæö m/sérinng. og allt teppalagt. Makaskipti æskileg á nýl. Njálsgata. 3ja herb. Ib. i tvibýH. 50 fm Mikiö endurn Verö 1500 þús. Sörlaskjól. 80 fm 3ja herb. ib. meö nýju rafkerfi. Verö 1650 þús. 4ra-5 herb. íbúöir Breiövangur Hafnarf. 4ra-s herb. ib. á 4. hæö. Verö 2 millj. Blöndubakki. 112 im a 2. hæö. Þvottaherb. á haaöinni. Verö ca. 2,1 mHlj. Kríuhólar. 104 fm ib. á 3. haaö. Verö 1900 þús. Krummahólar. 4ra-5 herb. íb. meö suöursv. 112 fm. Verö 1900 þús. Æsufell. Stórgóö ib. á jaröhæö meö fjórum svefnh. Bilsk.réttur. Verö 2,1 millj. Makaskipti æskil. á jaröh. í Kleppsholti. Austurberg. 4ra-5 herb Ib. á 3. hæð, 120 hn. Stórl aukarými I kj. tylglr. Bil- skúr. Verö 2,5 rniHj. Nýbýlavegur. Mjög glæsil. ný pent- house-ib. 113 fm, tHb. undir trév. og máln. Verö 2 miflj. Kjarrhólmi. 115 fm ib a 4. hæo Parket á allri ib. Búr innaf eldhúsi og þvotta- herb. Mikiö útsýni. Verö 2 miHj. Furugrund. 4ra-5 herb. Ib i sérklassa á 1. hæö Gott herb. og geymsla i kj. fytgja. Verö ca. 2,7 millj Engihjalli. 4ra herb. Ib. á 6. hæö 3 svefnh. Miklö áhv. Góö útb. Verö ca. 2 millj. Skólavörðustígur. 4ra herb ib. 120 fm. Verö 2,1 mlllj. Fossvogur. 4ra herb. Ib. 100 fm. Verö 2,4 mHlj. Sérhæöir Gunnarssund Hafnarf. noim sérhæö á besta staö i bænum. 3 svefnherb., góö stofa, nýtt rafmagn. Verö ca. 1800 þús. Skipasund. 100 fm sérhæö á 1. hæö i tvib. timburhúsi Mögul. á íb. i kj. 40 fm bilskur Verö 2,2 millj. Stapasel. 120 fm glæsileg sérhæö á jaröh. i góöu ástandi. Sérinng. Verö 2,5 millj. Stigahlíö. iso im glæsileg sérhæö i tvib. meö bilskúr Verö 4 millj. Markarflöt. 120 Im jaröhæö. 3 svefn- herb. Sérinng. Sérhlti. bvottaherb. i ib. Laus strax. Verö 2.5 mlllj. Breiðvangur - Hf. Stórglæslleg neörl sérhæö 150 Im + 85 (m I kj. Bllskúr. Verö 4-4,2 millj. Makaskiptl á góörl Ib. I blokk. Einbýli - raöhús Alftanes. Einbýll meö bitsk. 180 fm. Mjög gott útsýnl. Verö 3,5-3,7 millj. Vesturbær. Sænskt einbýfi aö grunnfl 80 fm meö Ib. I kjallara Bilsk.réttur. Mjög rótegt umhverfl. Verö rúml. 3 mlllj. Smáraflöt. Einbýll meö störri lóö, 200 fm. Verö 3,8-4 millj. Kársnesbraut. Elnbýll a 2 hæöum, alls 150 fm ásamt 50 fm bílsk. Verö 3,3 mlllj. Parhús i Hafnarf., skemtn. par- hús I vesturbænum á 2 hæðum Mikiö stand- sett. Makaskiptí asskil. á minni eign. Verö rúml. 2,1 millj. Langholtsvegur. lhiö emb hús ca. 75 Im að gr.1l. meö tveimur Ib. sem seljast saman eöa I sitt hvoru lagi. Góöur garöskúr + bilsk.réttur. Verö rúml. 3 millj. alls Keilufell. Viölagasj.hús á tvelmur hæöum. Bilsk. Verö 3,1-3,3 millj. Hveragerði. 2ja hæöa einbýli 150 fm meö bilsk. Nýst.sett. Stór löö. Makask. á 4ra herb. ib. Verö ca. 3 mlllj. Parhús v/Grafarvog. Nýtt Par- hús 2 X 117 fm. hæö og ris. Veröur skilaö fullfrág aö utan. en tilb. undir trév. og máln. aö innan. Verö 3 millj. Höfum kaupendur aó: * 4ra-5 herb. ib. I Laugarneshvertl. * 2ja herb. Ib. sem þarfnast lagtærlngar. * 2ja herb. ibúöum I Reykjavik. * 2ja-3ja herb. ib. I Bústaöahverfi m. bilskúr. * 3ja herb. Ibúöum I Reykjavlk og Halnarf. * 4ra herb. Ib. i Háaleitis- eöa Mýrarhv. * 4ra herb. ib. I Reykjavlk meö bilskúr. * 4ra herb. Ib. meö sérinng. i Bústaöahverfi eöa Hliðum Má kosta ca. 2 millj. * 4ra herb. ib. i miöbæ, vesturbæ og Kópav. * Sérhæö meö bilskúr I HafnarfirOi. * Sérhæöum I Rvik meö eöa án bilsk. * Einb.húsum I Rvlk, Kópav. og Hatnart. * Elnb.húsl á 2 hæöum með mögul. aö nota aöra hæöina sem vinnupláss. * Tvlbýlishúsi á Reykjavlkursvæölnu. * Tvibýlishúsi I Seljahverti ca. 180-200 tm. * 3ja-4ra herb. nýl. Ib. á 1. hæö eöa I lyftuhúsi. * Sérhæö eöa raöhús I Hvassaleiti eöa Mýrarhverfi. FASTEIGNASALA Skólavörðustíg 18, 2.h. Sölumenn: Pétur Gunnlaugsson löglr. Árni Jensson húsasmiður. @ ^28511 UÓQLCji mn Slóbn/&idultí(j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.