Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 43
Ný menntamál MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 43 Fjallað um samvinnu foreldra og heimila BANDALAG kennarafélaga hefur sent frá sér nýtt hefti af tímaritinu Ný menntamál. I>aö er 1. tbl. 3. árg. 1985. „Með útgáfu þessa tímarits, sem komið hefur út fjórum sinnum á tveimur síðustu árum, er stefnt að gagnrýnni umfjöllun um uppeldis- og menntamál líðandi stundar. Markmið þessarar umfjöllunar er að hvetja alla til að takast á við almennar úrbætur í menntamál- um þjóðarinnar," segir í fréttatil- kynningu frá útgefanda. Meðal efnis í tímaritinu má nefna viðtal við Ragnhildi Guð- mundsdóttur, sem er ein af elstu núlifandi kennurum er braut- skráðust frá Kennaraskólanum. í viðtalinu rekur Ragnhildur kynni sín af skólanum á árunum 1910—1912 og minnist þar á kenn- ara, kennsluhætti og skemmtana- líf. Marinó L. Stefánsson segir frá starfrænni kennslu á árunum 1954—1970 og segir útgefandi að grein hans sé „góð heimild um þau vinnubrögð sem framsæknir kenn- arar beittu á þessu tímabili." Hrólfur Kjartansson fjallar um samvinnu foreldra og kennara og veltir fyrir sér hvort uppeldi og menntun sé sameiginlegt verkefni heimila og skóla og hvernig megi Tannlaus- ir úlfar B ríirnTm Hljóm Sigurður Sverrisson White Wolf Standing Alone RCA/Skífan „Allt fram streymir enda- laust...“ Manni dettur ekkert annað í hug þegar hver þunga- rokksskífan á fætur annarri að vestan hafnar undir nálinni hjá manni þessar vikurnar. Hvar ætlar þetta eiginlega að enda? Sannast sagna virðist þetta eng- an endi ætla að taka, slíkur er uppgangurinn í tónlistinni í henni Amríku (og henni Kanödu eins og einn blaðamaður varð frægur að endemum fyrir að skrifa í frétt). Ég hef oft líkt uppsveiflunni í þungarokkinu vestanhafs við eins konar holskeflu. Ef marka má plötu White Wolf er tekið að fjara út á þeim slóðum og skyldi engan undra. Þær skipta tugum og hundruðum sveitirnar, sem aflað hafa sér heimsfrægðar (f Bandaríkjunum og Kanada vel að merkja) undanfarin tvö ár með því að brimbrettast á öldu- toppum umræddrar bylgju. White Wolf er kanadísk sveit, sem lætur sig ekki muna um að hnupla heilum og hálfum lögum héðan og þaðan án þess að blikna. Reyndar eru vinnubrögð af þessu tagi orðin svo algeng, að flestir eru hættir að veita því at- hygli. Á það heila litið er tónlist White Wolf þó hin þokkalegasta afþreying (þrátt fyrir alla stuldi) en hins vegar vantar lög- in allt bit til þess að þau nái að festast eitthvað í vitundinni. Fyrsta lag plötunnar hljómar hreinlega eins og það hafi verið tekið beint af fyrstu eða annarri plötu Loverboy og ýmis önnur lög plötunnar hljóma kunnug- lega. Helsta sérkennið á tónlist White Wolf er oft á tíðum skemmtileg röddun, sem verður þó aldrei neitt væmin (eins og t.d. hjá REO Speedwagon og fleirum). Hljóðfæraleikur er all- ur vel í meðallagi en upptöku- stjórn fremur flatneskjuleg. Helsti galli plötunnar er hins vegar sá, að fimmmenningarnir eru ekki nógu góðir lagasmiðir og það er mergurinn málsins. þá styrkja tengsl foreldra við innra starf skólanna. í grein Sigríðar Björnsdóttur um efni lestrarbóka 10—12 ára nemenda athugar hún hvort þetta námsefni geti styrkt hefðbundnar hugmyndir um kynhlutverk og mismunun kynjanna. Anna Kristjánsdóttir fjallar um tölvur og bendir á hvernig unnt er að nýta reynslu erlendra þjóða við skipulagingu kennaramenntunar. Ymislegt fleira efni er rritinu, sem er 48 blaðsíður að stærð. Rit- stjóri er Hannes Ólafsson. Ný menntamál eru til sölu í nokkrum bókaverslunum og á skrifstofu Bandalags kennarafé- laga á Grettisgötu 89. AVOXTUNSfájy VERÐBRÉFAMARKAÐUR Landsins hagstæðasta ávöxtunarþjónusta! Seljendur veðskuldabréfa 1( — Takið eftir! Gengi veðskuldabréfa er hærra hjá okkur ggy Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf. veðskuldabréf. Avk 20% 34% 7,00 77,3 86,4 8,00 69,2 81,0 9,00 62,6 76,3 10,00 57,2 72,4 11,00 52,8 68,9 Ár Avk 4% 5% 1. 12,00 94,6 95,3 2. 12,50 90,9 92,0 3. 13,00 88,6 4. 13,50 85,1 5. 14,00 81,6 6. 14,50 78,1 7. 15,00 74,7 8. 15,50 71,4 9. 16,00 68,2 10. 16,50 65,1 ÁVÖXTUNSf^ Sérhæfing í almennri íjárfestingu • • • Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf. Leysum út ríkisskuldabréf fyrir viðskiptavini okkar. ÁV0XTUN8fáS!> LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 28815 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 1. mars 1985 Kr. Kr. Toll Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 42,150 42570 41,090 1 SLpund 45.459 45588 45,641 Kan. dollari 30,406 30,492 31,024 1 lkm.sk kr. 35376 35476 3,6313 1 Norsk kr. 4,3952 4,4077 4,4757 1 Sænsk kr. 4,4603 4,4730 45361 1 FL mark 6.0963 6,1137 6,1817 1 Fr. franki 4.1384 4,1502 45400 1 Belg. franki 0,6286 0,6304 0,6480 1 Sr. franki 14,7610 145030 15,4358 1 Holl. gyllini 11,1937 115256 11,4664 1 V-j). mark 12,6520 12,6880 12,9632 1ÍL líra 0,02036 0,02042 0,02103 1 Austurr. scK 1,7997 15049 15463 1 Port esrudo 0,2285 05291 05376 1 Sp. peseti 0,2281 05288 05340 1 Jap. yen 0,16191 0,16237 0,16168 1 írskt pund SDR. (SétsL 39526 39,438 40550 dráttarr.) 405435 40,4586 1 Belf>. franki 0,6263 0,6281 INNLÁNSVEXTIR: INNLÁNSVEXTIR: Sparisjódsbækur___________________ 24,00% Sparisjóðsreikningar meó 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaðarbankinn............... 27,00% Iðnaðarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3*................ 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Iðnaðarbankinn1'............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir31.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3*................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 37,00% Innlánsskírtaini Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir...................31,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað viö lánskjaravisitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% lönaðarbankinn1'.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir3!................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn1'.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn....... ....... 3,50% Sparisjóðir31.................. 350% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávíaana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaðarbankinn................18,00% Iðnaðarbankinn................ 19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar...........12,00% Sparisjóðir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn..............19,00% Stjömureikningar: Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilisián — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Utvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaða bindingu aða lengur Iðnaðarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæð er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. t>ó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaða vísitölutryggöum reikn- ingi að viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og ter matið fram á 3 mánaða fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir að innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur a hverjum tima. Sparibók meó sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur ern óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæð. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburður viö ávöxtun 3ja mánaöa verð- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaða verðtryggöra reikninga. Vaxtatærsla tvisvar á ári. Sparíveltureikningar: Samvinnubankinn...... ...... 24,00% Innlendir gjaldeyrisraíkningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn...................950% Búnaðarbankinn....... ........ 8,00% Iðnaðarbankinn...... ..........8,00% Landsbankinn ................ 7,50% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóðir....................8,00% Útvegsbankinn...................750% Verzlunarbankinn...... ......750% Sterlingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn....... ...... 10,00% Iðnaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóðir................... 8,50% Útvegsbankinn................ 10/10% Verzlunarbankinn..... ........10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaðarbankinn.................4,00% Iðnaðarbankinn...... ..........4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir.....................4/»% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...... ....... 4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn...... ......... 10,00% lönaöarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn....... ..........10,00% Samvinnubankinn........ ..... 8,50% Sparisjóðir....................8,50% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..... ........10,00% 1) Mánaðarlega ar borin saman ársávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir varóa leiðréttir í byrjun næsta mánaóár, þannig aö ávöxtun verði miðuð við það reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hvarjum tíma. 2) Stjörnureikningar aru verðtryggöir og geta þeir sem annaö hvort eru eldri an 64 ára eöa yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft ( 6 mánuöi eöa lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaóa varðtryggóra reikn- inga og hagstæóari kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almannir víxlar, forvextir___________31,00% Viöekiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn........ ......... 32,00% Búnaðarbankinn....... ........ 32,00% Iðnaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarlán al hlauparaikningum: Viðskiplabankarnir.............32/10% Sparisjóðir................... 32,00% Endurseljanleg lán fyrir innlandan markað-------------- 24,00% lán í SDR vagna útflutningsframl.__9,50% Skuldabráf, almann:_________________ 34,00% ViöakjptMkuldabréf:..--------------- 34,00% Verötiyggð lán miðað við lánskjaravisitölu í allt að 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir________________________39,0% Óverótryggö skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84 ............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfamanna rfkiaina: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsuþþhæó er nú eftir 3ja ára aóild aó lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánió 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aó sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæðin oröin 360.000 krónur. Ettir 10 ára aöild bætast við 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meó lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánakjaravísitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaóanna er 4,3%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavíailala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaó vió 100 i janúar 1983. Handhafaakuldabróf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.