Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 49 Yfirlýsing frá Avöxtun sf. VEGNA fróttar í Morgunblaðinu á föstudaginn um að lögbannsksru Ávöxtunar sf. gegn Ávöxtunarfélag- inu hf. hafi verið synjað, hefur Ár- mann Reynisson, framkvsmdastjóri Ávöxtunar sf., beðið blaðið að birta eftirfarandi yfirlýsingu: Það er álit eigenda og lögmanns Ávöxtunar sf. að nafngift sem Ávöxtunarfélagið hf. og Ávöxtun- arfélagið sf. brjóti í bága við rétt Ávöxtunar sf. á því nafni. Slík nafngift er siðlaus í meira lagi, þar sem um er að ræða hliðstæða starfsemi, auk þess eru að hluta til sömu hluthafar í Ávöxtunarfé- laginu hf. og Kaupþingi hf. Það þykir furðu sæta að þeim mönnum nægi ekki eitt nafn á starfsemi sinni. Það ber vott um ófrumleika að finna ekki annað heiti yfir fjár- mál í íslenskri tungu en Ávöxtun, þar sem það heiti er löglega skráð fyrir 2 árum. Spurningin er sú, hvaða hvatir liggja að baki slíks yfirgangs. Þar sem lögbannskröfu Ávöxt- unar sf. gegn Ávöxtunarfélaginu hf. var synjað af fógeta, munu eig- endur Ávöxtunar sf. leita réttar síns fyrir dómstólum landsins. Áð auki mun hinu nýja Ávöxtunarfé- lagi sf. verða stefnt í sama máli. í frétt Morgunblaðsins 1. mars sl. kom fram að „Ávöxtun sf. er verðbréfamiðlari en Ávöxtunarfé- lagið hf. er stofnað til að ávaxta hlutafé eigenda sinna á sem best- an hátt og hefur hingað til starfað sem verðbréfasjóður." Hið rétta er, að meginstarfsemi Ávöxtunar sf. er að ávaxta fjár- muni viðskiptavina sinna á sem bestan hátt og hefur félagið f 2 ár starfað sem verðbréfasjóður. Virðingarfyllst, Ármann Reynisson. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LVKILLINN AO VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMOT HF. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Sendum ekki skatteftiriitinu svona boðskort áy' Þegar skatteftirlitsmenn fara yfir framtalsgögn fyrirtækja meö aöstoð nýjustu tölvutækni fá þeir stundum upp í hendurnar það sem þeir kalla „Boðskort‘ - þ.e. gloppur í framtali eða bókhaldi sem þrautþjálfaðir eftirlitsmenn sjá að eru tilraunir til skattsvika. í framhaldi af þessu fer fram nákvæm rannsókn á öllum fjárreiðum fyrirtækisins. Stöndum saman um heiðarleg framtöl Öllum aðilum, bæði framtalsskyldum og öðrum, er skylt að láta skattyfirvöldum í té ókeypis, og í því formi sem óskað er, allar nauðsynlegar upplýsingar og gögn er þau beiðast og unnt er að láta þeim í té, t.d. bókhald og bókhaldsgögn, svo og önnur gögn er varða reksturinn, þar með talin bréf og samningar. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.