Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLADID, SUNNtlDAGUR 3. MARS 1985 53 Það er skilyrðislaus skylda há- skóladeildar að láta reyna á það til hins ýtrasta hvað fjárveitinga- vald og alþingi vilja leggja af mörkum til að skapa deildinni möguleikaa á að sinna þeim sem til hennar sækja sómsamlega. í „klínísku" kennslunni í læknadeild verður samt alltaf einn takmark- andi þáttur, sem fyrirgreiðsla stjórnvalda fær ekki breytt, og það er sjúklingafjöldi. Sjúkt fólk verður að vernda gegn ofskoðun og oflækningu, sem gæti leitt af of miklum fjölda nemenda á sjúkra- deildum. Þegar meta skal heppi- legan fjölda nemenda á deild, og þetta sjónarmið eitt er lagt tií grundvallar, þá eru læknar við- komandi deildar einir dómbærir. Vel meinandi háskólapólitískir hugsjónamenn geta ekkert lagt af mörkum til þeirrar ákvarðana- töku.“ Hvað um þá skoðun, sem heyrst hefur, að ýmsir innan háskólans séu að róa árum stéttarfélags síns, en ekki háskólans? „Ekki vil ég ætla neinum sam- kennara mínum þá siðblindu," segir Jóhann. „Eftir að þeir hafa gerst starfsmenn háskólans, eiga þeir skyldur fyrst og fremst við hann, en ekki sitt stéttarfélag." Jóhann er spurður álits á því lífeðlisfræðin er ein af grundvall- argreinunum til skilnings á starfi líkamans, bæði í heilbrigði og þeg- ar eitthvað fer úrskeiðis. Rann- sóknarstofan í lífeðlisfræði hefur reynt að sníða kennsluna eftir þörfum þeirra mismunandi hópa sem við kennum, og við höfum á síðustu árum reynt að koma til móts við þær.“ Þú leggur mikla áherslu á rann- sóknir, hefur reyndar margoft sagt að enginn geti kennt af viti nema hann stundi rannsóknir. En hvaða „praktíska" þýðingu aðra hafa rannsóknir, t.d. í þinni grein? „Öll ný þekking í lífeðlisfræði mannsins og annarra dýra leiðir fyrr eða síðar til aukins skilnings á starfsemi mannslikamans, og þar með á truflunum á þeirri starfsemi, þ.e. sjúkdómum. Auk- inn skilningur á sjúkdómum leiðir svo aftur til markvissari meðferð- ar, þ.e. betri læknisþjónustu. Rannsóknir geta líka leitt til for- varnaraðgerða — orðið góð fjár- festing í heilbrigði, eins og land- læknir myndi segja. Og ef við lít- um til annarra dýrategunda, eins og t.d. fiska, þá getur aukin þekk- ing á lífeðlisfræði þeirra fært okkur skynsamlegri veiðarfæri, hraðari vöxt eldisfiska, og þannig mætti lengi telja." Viö þolpróf í Rannsóknarstofu ■ lífeðlisfræöi hvað geti komið í stað fjöldatak- markana? „Ef óhjákvæmilegt reynist að takmarka eru t.d. inntökupróf möguleg. Þau kunna hins vegar að bjóða heim vandamálum, sem snerta allt starf á lægri skólastig- um, og verður að huga vandlega að kostum og göllum áður en hafist verður handa um slíkt. Svo er sá möguleiki, sem ég og aðrir hafa margsinnis bent á, að hafa sam- eiginlegt nám fyrir allar heil- brigðisstéttir og verðandi líffræð- inga fyrstu árin. Menn gætu þá innritað sig í þetta nám án þess að ákveða fyrirfram hvaða námsleið þeir endanlega velji. Það sem vinnst við þetta er að þótt nem- endur komist ekki áfram á þeirri námsbraut, sem þeir helst kjósa, þá dettur fólk ekki út úr námi meira eða minna kalið á hjarta eins og nú gerist.“ Rannsóknir eru „góð fjárfesting í heilbrigði“ Hefur ekki aðstaða til lífeðlis- fræðikennslu breyst mikið til batnaðar frá því þú hófst störf í deildinni? „Jú, hún hefur breyst til batnað- ar, en þó hvergi nærri nóg. Ég held að allir séu sammála um að Virðingu ávinna menn sér af verkum sínum Stundum er talað um þverrandi virðingu þjóðarinnar fyrir merk- ustu stofnunum sínum, t.d. Al- þingi og Háskóla Islands. Hvað viltu segja um það efni? „Einstaklingur eða stofnun get- ur ekki krafist virðingar, virðingu ávinna menn sér með verkum sín- um. Ef háskólamenn virða sjálfa sig, störf sín og stofnanir, og há- skólinn skipar öndvegi í öllu þeirra veraldarvafstri, þá þurfa þeir ekki að kviða því að fólkið í landinu muni ekki virða þá og há- skólann." Nú heyrist það oft að vísinda- menn hafi ekki „vit á öðru en vís- indurn", og þá helst á einni sér- grein. Þeir hafi t.d. ekkert vit á stjórnmálum. Hvað viltu segja um þetta atriði? „Menntun og starf vísinda- manns gerir hann í sjálfu sér ekk- ert hæfari en aðra til að svara sið- ferðilegum spurningum, en að sjálfsögðu heldur ekki óhæfari. Hann hefur ekki starfs síns vegna minna vit á stjórnmálum, eða réttu og röngu, en hver annar þjóðfélagsþegn og þjálfun hans ætti fremur að auðvelda honum að draga rökréttar ályktanir en hitt. Honum ber auðvitað að taka af- stöðu til þjóðfélagsmála sem ein- staklingi, samkvæmt bestu vit- und.“ Fjórtán ára japönsk stúlka, sem segist dunda sér við ljóða- og smá- sagnagerð. Safnar frímerkjum: Yoshimi Shimajiri, 573 Itakura-cho, Ashikaga-shi, Tochigiken, 326-01 Japan. Frá Bandaríkjunum skrifar frí- merkjasafnari sem ekki getur um aldur. Vill skiptast á frímerkjum: Victor Wilcke, 5401 S. Woodlawn nr.2, Chicago, Illinois 60615, U.S.A. Fjórtán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og bóklestri: Yukako Hattori, 1552 Imajukuhigashi-cho, Asahi-ku Yokohama City, Kanagawa 241, Japan. Sextán ára japanskur piltur með fótbolta- og frímerkjaáhuga. Vill skrifast á við 16 ára stúlku: Masashi Sato, 50 Shinyashiki, Sato-machi, Anjou-shi Aichi, 446 Japan. Frá ísrael skrifar piltur, sem kveðst hafa mikinn áhuga fyrir ís- landi og vill eignast hér pennavini. Getur hann ekki um aldur, en er vart mikið yfir tvítugt. Áhugamál önnur getur hann ekki um: Paul Cohn, P.O. Box 13126, 91131 Jerusalem, Israel. Dönsk tveggja barna húsmóðir, 31 árs, með mörg áhugamál, vill skrifast á við konur á sínu reki: Pia 0stergárd, Asfergvej 1, Hvidsten, 8981 Spentrup, Danmark. Frá V-Þýzkalandi skrifar 16 ára piltur með íslandsáhuga: Vinh Trinh, Otterstadterweg 50, D-6720 Speyer, W-Germany. Viltu Veitingahallarveislupf heim til þín á y^i sem kemur á^ovart? Wí Husi verzlunarinnar. Foreldrar fermingarbarna og aörir sem þurfa aö halda veislu: Nú getum viö loks oröiO viO fjölmörgum óskum viOskiptavina okkar um stóraukna veisluþjónustu Veitingahallarinnar, hvort sem um er aO ræöa konunglegt heitt og kalt veisluborö, eöa hlö landsfræga kaffihlaö- borö okkar, sem þúsundir gesta hafa gsatt sér á. Þar er aö flnna meiriháttar tertur, heitar og kaldar ofnbðkur, heimabökuð döölubrauö, flatkökur meö hangikjöti o.fl. góögaati. Allt þetta er hægt aö ‘á heimsent og þlö losnið viö allt stress og þurflö aöeins aö leggja á boröiö og segja gjörið þM avo vei. Svo getum viö auóvitaö haldlö fyrir ykkur 20—70 manna velslur aö morgni, í hádegl, um kaffileytiö eöa aö kvöldi og bjóöum þar aö auki glæsilega aöstööu til hádegls- og kvöldverðarfunda. Veislusímarnir okkar eru 33272, 30400, 685018. Ykkar aö velja, okkar aö vanda og veröiö kemur ykkur örugglega á óvart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.