Morgunblaðið - 03.03.1985, Page 26

Morgunblaðið - 03.03.1985, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 Uppl. í sömu símum utan skrifstofutíma. 30 ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Gaukshólar - 3ja 3ja herb. ca. 85 fm falleg ib. á 4. hæö. Suöursv. Ákv. sala. Hverfisgata - 3ja 3ja herb. snyrtileg ib. á 2. hæö i steinhúsi. Manng. geymsluris fylgir. Sérhiti. Laus strax. Hraunbær - 3ja 3ja herb. falleg ib. á jaröhæö. Verð ca. 1500 þús. Fossvogur - 4ra 4ra herb. 110 fm glæsil. ný ib. á 1. hæð við Kjarrveg. Sérgaröur. Leifsgata - 5 herb. 5 herb. falleg íb. á 2. hæö ásamt herb. i risi. Nýeldhúsinnr. Einka- sala. Verö ca. 2,4 millj. Raðhús 4ra-5 herb. fallegt raöhús á tveim hæöum viö Réttarholts- veg. Verö ca. 2,2 millj. Einka- sala. Arnartangi Mos. 4ra herb. ca. 105 fm fallegt raö- hús(Viölagasjóöshús). Bilskúrs- réttur. Laust fljótlega. Verð ca. 2,2 millj. Einkasala. Vesturbær - 5 herb. 5 herb. 125 fm mjög falleg ný innréttuð íbúö á 2. hæö viö Dunhaga til greina koma skipti á góðri 4ra herb. ibúö i vestur- bænum. Sérhæð — Hafnarf. 5-6 herb. 130 fm ib. á 1. hæö viö Ölduslóð. 4 svefnh., sérhiti, sér- inng. Verö ca. 2,6 millj. Tjarnarból - 6 herb. 6 herb. 130 fm falleg ibúö á 4. hæð. 4 svefnherb. Suöursvalir. Verö ca. 2,5 millj. Ákv. sala. Mímisvegur v/Landsp. Glæsileg 7-8 herb. 220 fm íb. á tveim hæöum ásamt tveim herb. o.fl. í risi. Bilsk. Laus strax. Kjörbúð i fullum rekstri á góöum staö i Reykjavik. tAgnar Gústafsson hrl,,j raEiríksgötu 4. ^ ***Málffutnings- og fasteignastofa Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Mótmæla sölu á Skíða- skálanum og skíða- lyftu í Hveradölum Nýi sjúkrabíilinn á Vopnafirði. Morgunblaðið/Björn Nýr sjúkrabfll til Vopnafjarðar ÞRIÐJUDAGINN 12. febrúar sl. af- henti RauAakrossdeild VopnafjarAar- læknishéraAs VopnafjarAarhreppi nýj- an og glæsilegan sjúkrabíl til rekstrar og afnota viA sjúkraflutninga. I*að var formaAur deildarinnar, Bragi Dýr- fjörð, sem afhenti bílinn Sveini GuA- mundssyni sveitarstjóra. 'dllinn er af gerðinni Range Rov- er og með drif á öllum hjólum, sem er mjög mikið atriði með okkar vegakerfi í huga svo og það að Vopnafjarðarlæknir þarf einnig að þjóna Bakkafirði. BíÍlinn kostaði í innkaupi 870 þúsund kr. og er þá útbúinn tækjum til súrefnisgjafar, björgunaratgeir og sjúkrakörfu fyrir 1 mann. Endanlegt verð var hins vegar 970 þúsund með þeim aukahlutum sem Rauðakrossdeildin keypti í bílinn, svo sem útvarpi, bílasíma o.fl. Rauðakrossdeildin á Vopnafirði var stofnuð um áramótin ’82—'83. Fréttaritari spurði Braga Dýrfjörð hvernig gengið hefði að fjármagna bílakaupin þar sem svona ung deild gæti vart átt digran sjóð í að hlaupa. Bragi sagði að það hefði fyrst og fremst tekist með góðvild og skilningi þeirra aðila sem leitað var til um fjármagn til kaupanna en þeirra stærstir voru Vopnafjarð- arhreppur, sem lagði fram 370 þús- und kry og sérverkefnasjóður Rauða kross íslands, sem lagði fram 300 þús. Aðiiar heima i héraði lögðu svo til 300 þúsund og má þar meðal ann- ars nefna Tanga hf., Lionsklúbbinn, Kiwanisklúbbinn Öskju, kaupfélag- ið og áhöfn togarans Brettings. B.B. MÖRGIJNBLADINIJ hefur borist afrit af eftirfarandi bréfi sem sent var borgarráði Reykjavíkur 26. febrúar 1985: í dag, 26. febrúar, á sjötíu og eins árs afmæli Skíðafélags Reykjavíkur og á 50 ára afmælis- ári Skíðaskálans í Hveradölum, mótmælum við undirrituð harð- lega sölu borgarstjórnar Reykja- víkur á Skíðaskálanum og skíða- lyftunni í Hveradölum og svívirði- legri málsmeðferð. Forseti íþróttasambands ís- lands, stjórn Skíðasambands ís- lands, stjórn Skíðaráðs Reykjavík- ur og stjórn Skíðafélags Reykja- víkur hafa mótmælt þessari sölu, en til þess hefur ekki verið tekið tillit. I þessu máli hefði átt að leita umsagnar, eins og í pottinn var búið. í lögum skíðaráðs Reykjavíkur stendur m.a.: „Það er fulltrúi ÍBR innan íþróttahéraðs- ins í öllum málum varðandi skíða- íþróttina og ráðgjafi þess í öllum málum varðandi hana, að svo miklu leyti, sem málið snertir íþróttahéraðið." Þá lá fyrir tillaga um að leita umsagnar húsafriðun- arnefndar, sem var felld. Einnig var óskað eftir frestun á málinu, en sú tillaga var og felld. Við hörmum þessa málsmeðferð. Til sölu er þetta endaraöhús aö Frostaskjóli 117, Reykjavik. Húsiö er sem nýtt, flutt var inn i þaö i ágúst 1983. Þaö er þrjár hæöir, um 266 fm að stærö. Á annarri hæö er hjónaherbergi, þrjú önnur svefnherbergi, baöherbergi, þvottaherbergi og svalir. Á jaröhæö er auk forstofu og hols, eldhús, boröstofa, setustofa, stofa meö arinstæöi, gestasnyrting og bilskúr. I kjallara hússins er búr, geymsla og þrju önnur herbergi (stúdióibúö fyrir eldri börnT). Húsiö er sérstaklega vandaö og fallegt i alla staöi. Búiö er aö tyrfa lóöina, ófrágengin aö ööru leyti. Teikningar og Ijósmyndir eru til sýnis á skrifstofunni. Opið sunnudag kl. 14—17. Lögfrædiskrifstofa, Tryggvi Agnarsson hdl., Bankastræti 6,3. hæö, sími 28505. Þegar Reykjavíkurborg keypti Skíðaskálann í Hveradölum árið 1971 af Skíðafélagi Reykjavíkur bundu menn vonir við, að þessu sögulega húsi yrði borgið til fram- tíðar og Skíðafélag Reykjavíkur hefði örugga aðstöðu fyrir starf- semi sína. Það var því álitið heillaspor, þegar Reykjavíkurborg keypti Skíðaskálann í Hveradölum og setti þar upp skíðalyftu. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að viðhald og rekstur stað- arins var orðinn Skíðafélagi Reykjavíkur ofviða og stóð starfi félagsins fyrir þrifum. Með yfir- töku Reykjavíkurborgar á skíða- staðnum var talið, að bæði al- menningur og félagar Skíðafélags Reykjavíkur mættu vel við una. Vonazt var til, að sú sjálfsagða þjónusta við skíðafólk, sem fólst í lagningu skíðabrauta á Hellis- heiði, rekstri skíðalyftunnar og skála yrði haldið uppi af mynd- arskap. Skíðafélag Reykjavíkur hefur staðið fyrir miklum fjölda skíða- móta á hverju ári fyrir almenning, skóla- og keppnisfólk. Þá hafa fé- lagsmenn lagt á sig ómælda vinnu við skíðakennslu. Við mótmælum ódrengilegri framkomu meirihluta borgar- stjórnar við afmælisbarnið. Þá mótmælum við harðlega ræðu talsmanns Sjálfstæðis- flokksins í borgarstjórn Reykja- víkur um þetta mál fimmtudaginn 21. febrúar sl., sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Við skorum á borgarstjórn Reykjavíkur að endurmeta sam- þykkt sína um sölu Skíðaskálans og skíðalyftu í Hveradölum. Virðingarfyllst, Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, HreggviAur Jónsson, formaAur SKI, Jóhanna Guðbjörnsdóttir, form- aAur SKRR, Páll Samúelsson, formaður SR. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Opiö kl. 1-6 Einstaklingsfbúöir - 2ja herb. íbúðir Fífusel .EinstaklingsíbúA 30 fm. Verð ca 800 þús. Lokastígur. 55 fm Ib. a 2 hæð. Verð ca. 1250 þús. Grettisgata. Stór 2|a herb. Ib. á 1. hæð i steinhúsi. Verö 1400 þús. Bústaöahverfi. oiæsii 70 fm ib meö sérinng. Ibúðin er öfl endurn. Verö 1500 þús. Gullteigur. 45 fm einstakl.ib. á 1. hæð Nystandsett Verð 1050 þús. Langholtsvegur. 45 fm f k|. vero 950-1000 þús. Njálsgata. 2ja herb. ib. i k). Verö 900-950 þús. Hverfisgata. 50 fm ib ái.næöi timburhúsi Verö 1100 þús. A sama staö 80 fm vinnuhúsn. Verö 850 þús. Hverfisgata. 2ja herb. ib. á jarðh 56 tm. Verð 1080 |5Ús. Útb. ca. 400 þús. Asparfell. 75 fm íb. i góöu ásig- komulagi. Ágætt útsýni. Mögul. áööru svefn- herb. Verö 1500 þús. Bústaöahverfi. Glæsileg 70 fm ib. meösérinng. íb.eröllendurn. Verö 1500 þús. Vesturbær - Hf. Tvær gööar 2ja herb. ib 48 og 50 fm i parhúsi. Verö 1200 og 1400 þús. Rauöás. 54 og 63 fm 2ja herb. ib. á jaröhæö. Afh. tilb. undir trév með tulltrág sameign. Verö 1150 og 1250 þús. Útb. 50-60%, eftirst. til 5 ára. Víöimelur. 2ja herb. 60 fm Ib. með geymslu og sameiginl. þvottahúsi. Ekkert áhvilandi. 3ja herb. íbúöir Laugavegur. 3ja herb ib á 2. hæö Óinnréttaö ris meö góöum stigagangi. Unnt aö hafa tvær ibúöir Hraunbær. 96 tm Ibúð. 3ja herb Verö 1800 þús. Álfhólsvegur. 3ja herb. ib. á 1. hæö i fjötbýli. Verö 1650-1700 þús. Efstasund. 100 fm störgl. jaröhæö m/sérinng. og allt teppalagt. Makaskipti æskileg á nýl. Njálsgata. 3ja herb. Ib. i tvibýH. 50 fm Mikiö endurn Verö 1500 þús. Sörlaskjól. 80 fm 3ja herb. ib. meö nýju rafkerfi. Verö 1650 þús. 4ra-5 herb. íbúöir Breiövangur Hafnarf. 4ra-s herb. ib. á 4. hæö. Verö 2 millj. Blöndubakki. 112 im a 2. hæö. Þvottaherb. á haaöinni. Verö ca. 2,1 mHlj. Kríuhólar. 104 fm ib. á 3. haaö. Verö 1900 þús. Krummahólar. 4ra-5 herb. íb. meö suöursv. 112 fm. Verö 1900 þús. Æsufell. Stórgóö ib. á jaröhæö meö fjórum svefnh. Bilsk.réttur. Verö 2,1 millj. Makaskipti æskil. á jaröh. í Kleppsholti. Austurberg. 4ra-5 herb Ib. á 3. hæð, 120 hn. Stórl aukarými I kj. tylglr. Bil- skúr. Verö 2,5 rniHj. Nýbýlavegur. Mjög glæsil. ný pent- house-ib. 113 fm, tHb. undir trév. og máln. Verö 2 miflj. Kjarrhólmi. 115 fm ib a 4. hæo Parket á allri ib. Búr innaf eldhúsi og þvotta- herb. Mikiö útsýni. Verö 2 miHj. Furugrund. 4ra-5 herb. Ib i sérklassa á 1. hæö Gott herb. og geymsla i kj. fytgja. Verö ca. 2,7 millj Engihjalli. 4ra herb. Ib. á 6. hæö 3 svefnh. Miklö áhv. Góö útb. Verö ca. 2 millj. Skólavörðustígur. 4ra herb ib. 120 fm. Verö 2,1 mlllj. Fossvogur. 4ra herb. Ib. 100 fm. Verö 2,4 mHlj. Sérhæöir Gunnarssund Hafnarf. noim sérhæö á besta staö i bænum. 3 svefnherb., góö stofa, nýtt rafmagn. Verö ca. 1800 þús. Skipasund. 100 fm sérhæö á 1. hæö i tvib. timburhúsi Mögul. á íb. i kj. 40 fm bilskur Verö 2,2 millj. Stapasel. 120 fm glæsileg sérhæö á jaröh. i góöu ástandi. Sérinng. Verö 2,5 millj. Stigahlíö. iso im glæsileg sérhæö i tvib. meö bilskúr Verö 4 millj. Markarflöt. 120 Im jaröhæö. 3 svefn- herb. Sérinng. Sérhlti. bvottaherb. i ib. Laus strax. Verö 2.5 mlllj. Breiðvangur - Hf. Stórglæslleg neörl sérhæö 150 Im + 85 (m I kj. Bllskúr. Verö 4-4,2 millj. Makaskiptl á góörl Ib. I blokk. Einbýli - raöhús Alftanes. Einbýll meö bitsk. 180 fm. Mjög gott útsýnl. Verö 3,5-3,7 millj. Vesturbær. Sænskt einbýfi aö grunnfl 80 fm meö Ib. I kjallara Bilsk.réttur. Mjög rótegt umhverfl. Verö rúml. 3 mlllj. Smáraflöt. Einbýll meö störri lóö, 200 fm. Verö 3,8-4 millj. Kársnesbraut. Elnbýll a 2 hæöum, alls 150 fm ásamt 50 fm bílsk. Verö 3,3 mlllj. Parhús i Hafnarf., skemtn. par- hús I vesturbænum á 2 hæðum Mikiö stand- sett. Makaskiptí asskil. á minni eign. Verö rúml. 2,1 millj. Langholtsvegur. lhiö emb hús ca. 75 Im að gr.1l. meö tveimur Ib. sem seljast saman eöa I sitt hvoru lagi. Góöur garöskúr + bilsk.réttur. Verö rúml. 3 millj. alls Keilufell. Viölagasj.hús á tvelmur hæöum. Bilsk. Verö 3,1-3,3 millj. Hveragerði. 2ja hæöa einbýli 150 fm meö bilsk. Nýst.sett. Stór löö. Makask. á 4ra herb. ib. Verö ca. 3 mlllj. Parhús v/Grafarvog. Nýtt Par- hús 2 X 117 fm. hæö og ris. Veröur skilaö fullfrág aö utan. en tilb. undir trév. og máln. aö innan. Verö 3 millj. Höfum kaupendur aó: * 4ra-5 herb. ib. I Laugarneshvertl. * 2ja herb. Ib. sem þarfnast lagtærlngar. * 2ja herb. ibúöum I Reykjavik. * 2ja-3ja herb. ib. I Bústaöahverfi m. bilskúr. * 3ja herb. Ibúöum I Reykjavlk og Halnarf. * 4ra herb. Ib. i Háaleitis- eöa Mýrarhv. * 4ra herb. ib. I Reykjavlk meö bilskúr. * 4ra herb. Ib. meö sérinng. i Bústaöahverfi eöa Hliðum Má kosta ca. 2 millj. * 4ra herb. ib. i miöbæ, vesturbæ og Kópav. * Sérhæö meö bilskúr I HafnarfirOi. * Sérhæöum I Rvik meö eöa án bilsk. * Einb.húsum I Rvlk, Kópav. og Hatnart. * Elnb.húsl á 2 hæöum með mögul. aö nota aöra hæöina sem vinnupláss. * Tvlbýlishúsi á Reykjavlkursvæölnu. * Tvibýlishúsi I Seljahverti ca. 180-200 tm. * 3ja-4ra herb. nýl. Ib. á 1. hæö eöa I lyftuhúsi. * Sérhæö eöa raöhús I Hvassaleiti eöa Mýrarhverfi. FASTEIGNASALA Skólavörðustíg 18, 2.h. Sölumenn: Pétur Gunnlaugsson löglr. Árni Jensson húsasmiður. @ ^28511 UÓQLCji mn Slóbn/&idultí(j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.