Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 111 smáauglýsingar ..... ............iniiin— VEROBRÉFAMARKAOUR HÚSI VERBUINARINNAR 6 HCÐ KAUPOe SALA VtetKUlDABMÉfA RllVIATÍMI KL.IO-12 OO 16-17 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Kona óskar eftir vinnu eftir hadegi og/eöa kvöldvinnu f 2V4—3 mánuöi. Margt kemur tll greina. Uppl. i sima 35343. T eiknistof uhúsnæði fyrir arkitekt óskast. Stœrö 20—40 m’. Heist i vestur- eöa miöbænum. Upplýsíngar i sima 18154. Til sölu nýtegur svefnbekkur. skrifborö og bókahilla. Uppl. i síma 29227 á daginn og 30529 á kvöldin. I.O.O.F 11 = 166148 %= Fl. I.O.O.F. 5 = 1663148% = BR. □ Helgafell 59853147IV/V-1 Er. I.O.O.F. 11 = 1663148 Góðtemplarahúsiö Hafnarfiröi Félagsvist i kvöld fimmtudag 14. mars. Veriö öll velkomin og fjöl- menniö. ríunhjálp í kvöld kl. 20.30 er almenn samkoma i Þrlbúöum. Hverfis- götu 42. Mikill söngur. Vitnis- buröir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræöumaöur Úli Ágústs- son. Allir velkomnir. Samhjálp. \\ltr Hjálpræðis- xe PwJ herinn UAMUANO idLLNSKHA f f ~ KRISTNIUOOSEEUVGA PV" K'rktuatraet'2 Kristniboösvikan I kvöld kl. 20.30. KvöMvaka I umsjá hjálparflokksins. Fjöl- breytt dagskrá. Happdrætti og veitingar. Brigaderarnir Ingibjörg og Öskar stjórna og tala. Allir velkomnir. Upphaf: Margrét Hróbjartsdóttir. .Bein lina til Afrlku*. Söngur: Guörún Ellertsdóttir. Hugleiöing: Séra Ólafur Jóhannsson. Kaffl sell eftir samkomu. Allir vei- komnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 17. marz: 1. Kl. 13.00. Jósepsdalur — Sauöadalahnjúkar. Gengiö á Sauöadalahnjúka og í Ölafs- skarö. Gott göngusvæöi og viö allra hæfi. 2. Kl. 13.00. Skíöaganga i Jós- epsdal Gengiö á skföum inn i dalinn á sléttu landi. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni austanmegin. Farmiöar viö M. Fritt fyrir böm í fylgd fullorö- inna. Verö kr. 350. Feröafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Til máls taka gestir frá Noregi og utan af landi. Völvufell 11 Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Hafliöi Krist-,' insson. ÚTIVISTARFERÐIR Afmælisárshátíð Arshátió í tilefni 10 ára afmælis Utivistar veröur haldin í félags- heimilinu Hlégaröi laugardaginn 23. mars. Fjölbreytt dagskrá. Utivistarfélagar og þátttakendur í Utivistarferöum fyrr og siöar eru hvattir til aö mæta. Uppl. og mióar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumstl Feröafélagiö Utivist raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilboö —- útboö H) ÚTBOÐ Tilboö óskast í að endurnýja hitaveitulögn í steyptum stokk í Vitastig, Grettisgötu, Njáls- götu og Bergþórugötu fyrir hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 21. mars nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Verkfræðingafélag íslands og lifeyrissjóöur VFÍ óska eftir tilboöi i byggingu verkfræðinga- húss frá botnplötu. Húsið er um 5600 rúmmetrar, steinsteypt og einangrað aö utan. Húsinu skal skilaö tilbúnu undir tréverk, frágengnu að utan og með fullfrágenginni lóð. Verklok eru 1. júni 1986. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu VFÍ, Sigtúni 7, þriðjudaginn 2. apríl 1985 kl. 11.00. Útboðsgögn veröa afhent hjá verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, gegn 8.000 kr. skilatryggingu. Tilboö óskast í eftirfarandi tæki: Fískvinnsluvélar * Baader 440 flatningsvél (nýupperð). * Slimrod hreistrari fyrir ýmsar gerðir fisks, tilvalinn fyrir frystitogara. * Tvö stk. Baader 414 hausunarvélar. * Baader 33 síldarflökunarvél. * Baader 694 marningsvél. * Kassaþvottavél. Lyftarar * Caterpillar árgerð 1979, 3,5 tonn. * Fenwic árgerð 1978, 4 tonn. * Esslingen árgerð 1973, 3,5 tonn. Bifreiö * Moskwitch sendibifreið (pallur) árgerð 1980. Tækin verða til sýnis i fiskverkunarstöö BÚR við Grandaveg til fimmtudagsins 25. mars. Tilboðsgögn eru afhent á staönum. Útboð - Uppsteypa SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS óskar eftir tilboöum i uppsteypu og utanhússfrágang 1. áfanga Byggingaframkvæmdafélagsins i Laugarnesi, Reykjavík. Búiö er að steypa sökkla og leggja lagnir í grunn. Stærð fyrsta áfanga er um 4900 fm. Verklok eru 1. júlí 1986. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofunni FERLI HF., Suöurlandsbraut 4, Rvik. frá og meö föstudeginum 15. mars nk. gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, Skúlagötu 20, Rvík., þriðju- daginn 9. apríl nk. kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Sláturfélag Suðurlands. húsnæöi óskast 15—20 þús. á mánuði Maður í góðri stöðu óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Leiga 15—20 þús. á mánuöi. Upplýsingar í símum 28190 og 26555. Akureyri — lóðir og geymsluhús til sölu Lóðin Hafnarstræti 92 ásamt geymsluhúsi, einnig lítil lóö viö Geislagötu, eru til sölu, ef viðunandi boö fæst. Skrifstofustjóri Lands- bankans á Akureyri og Skipulagsdeild Landsbankans í Reykjavík, veita nánari upp- lýsingar. Tilboð þurfa aö berast bankanum fyrir 31. marz nk. Húsgögn — húsgögn Sófasett, hornsófar, svefnbekkir, hvíldarsóf- ar. Athugið tökum notuö húsgögn upp í ný aö hluta, í dag og næstu daga. Sedrus hf., Súðarvogi 32, simi 84047. húsnæöi i boöi Söluskáli til leigu Til leigu er söluskáli á góöum staö á Vesturlandi. íbúö fylgir. Áhugasamir leggi inn nöfn og simanúmer á augld. Mbl. merkt: „G - 10 69 29 00“ fyrir 20. mars nk. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur hjarta- og æðaverndarfélags Reykjavíkur verður haldinn i Domus Medica 20. mars kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Spilakvöld Sjálfstæðisfélögin í Laugarnes- og Háaleitishverfi halda spilakvöld hmmtudaglnn 14. mars kl. 20.30 i Valhöll. Háaleitisbraut 1. Húslö veröur opnaó kl. 20.00. Glæsilegir vinningar, hlaöborö. mætiö stundvíslega og fjölmennum. Stlórntrnar. Hveragerði - Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félags- fund i Hótel Ljósbrá föstudaginn 15. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Ræóumaöur Árni Johnsen. 3. Kaffihlé. 4. Fyrirspurnir - önnur mál. Féiagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjómtn. Hafnarfjörður Ariöandi félagsfundur veröur haldlnn nk. fimmtudag, 14. mars. kl. 20.30 i Sjálfstæóishúsinu aö Strandagötu 29. Hafnarfiröi. Fundarefniö er: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Kosning tulltrua i fulltrúaráö skv. nýjum lögum fulltrúaráósins. 3. Kosning fulltrua i fjárhagsnefnd fulltrúaráösins. 4. Umræöur um drög aö breyttum lögum fyrir Landsmálafelagiö Fram. 5. önnur mál. Félagar mætiö vel Landsmátafétagtö Fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.