Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 53 Sigurvegari .söngvakeppninnar, Guðjón Gudmundsson, og Anna M. Jónsdóttir, stjarna Mollywood ’84, vid afhendingu verólaunanna. Til hægri Sigríóur Björgvinsdóttir, sem vard í þriója sæti. jón, þegar hann var spurður um hvort hann væri vanur að „troða upp“. „Það má segja að músík hafi alltaf loðað við mig og það var fyrir hvatningu vina minna að ég tók þátt í þessari keppni.“ Sigurður Dagbjartsson, sem varð í öðru sæti, vakti athygli fyrir nýstár- leg tilþrif í hljóðfæraleik, lék á gítar inn „aftur fyrir sig“. RAQUEL WELCH: Klippingin fer eins og eldur í sinu Kynboman síunga Raquel Welch mætti í veislu í Los Angeles um helgina með nýja klippingu svo sem sjá má á mynd þessari sem smellt var af við þetta tækifæri. Hárgreiðslumeistari hennar fékk öllu að ráða í sam- bandi við nýbreytnina. Nafn hans er Bruno Dessange. Raquel þótti svo glæsileg með hina nýju stuttu klippingu, að strax á mánudaginn fylltust flestar hárgreiðslustofur vestan hafs af fólki sem vildi verða eins og Raquel. Gengur klippingin og greiðslan undir nafninu „Raquel cut“ vestra og fregnir herma að tískan sé á hraðri leið austur yfir hafið mikla. Sjálf segir Raquel um hina nýju hártísku sína: „Það er engin spurning, ég virka mörgum árum yngri." Dessange tekur dýpra í ár- inni og fullyrðir að aldrei hafi Raquel verið jafn kynþokkafull, og væri það þó gífurlega mikið tekið upp í sig... COSPER TÓMABÍÓ Sími31182 Frumsýnir Ás ásanna (L’AS des AS) Æsispennandi og sprenghlægileg ný mynd í litum, gerð í samvinnu aff Frökk- um og Þjóöverjum. ísl. texti. Aöalhlutverk: Jean-Faul Belmondo, Marie-France Pisier. Leikstjóri: Gerard Oury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SVIPMYNDIR \ m ..PORTRET-. STUDIO * \* * Hverfisgötu 18 (gengt Þjóðleikhúsinu) sími 22 6 90 ♦ * • • ► r ■ • M • ♦ •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.