Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985
57
Sími78900
Sími 78900
SALUR 1
Frumsýnir grínmyndina:
Gott fólk. Við viljum kynna fyrir ykkur hirðskáldið Gowan.
Hann drekkur og lýgur eins og sannur alki og sefur hjá giftum
konum. Hann hefur ekki skrifaö stakt orð i mörg ár og er sem
sagt algjör „bömmer“. Þrátt fyrir allt þetta liggja allar konur
flatar fyrir honum. Hvaö veldur?
Tom Conti fer aldeilis á kostum.
Myndin var útnefnd til tvennra Óskarsverölauna 1984.
Aöalhlutverk: Tom Conti, Kelly McGillins, Cynthia Harris,
Roberts Blossom.
Leikstjóri: Robert Ellis Miller.
Hækkað verð.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SALUR2
Heimkoma njósnarans
(The Jigsaw Man)
Hann hafði þjónaö landl slnu dyggilega
og veriö i bresku leyniþjónustunni. 1974
flúöi hann til Russlands. KGB
leyniþjónustan vissi hvernig best væri aö
notfæra sér hann. Þeir höföu handa
honum mikilvægt verkefni aö glima viö:
Ný og jafnframt fróbær njósnamynd
með úrvalsleikurum.
Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence
Olivier, Susan George og Robert
PoweH.
Leikstjóri: Terence Young.
Bönnuó börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SALUR3
ISRÆNINGJARNIR
Soe A Totallj1 Sp*«>d Advrrunrn-
SAGAN ENDALAUSA
... Aöalhlutverk: Robert Urich, Mary
Crosby, Michael D. Roberts, John
Carradine. Framleiöandi: John
Foreman. Leikstjóri: Stewart Raffill.
Sýndkl. 7,9og11.
Sýndkl. 5.
Myndin er I Dolby-Stereo.
SALUR4
ÞU LIFIR AÐEINS TVISVAR
IFULLU FJÖRI
Spenna, grln, glens og glaumur, allt er á
suöupunkti i James Bond-myndinni ÞÚ
LIFIR AÐEINS TVISVAR. Aöalhlutverk:
Sean Connery, Akiko Wakabayashi,
Donald Pleasence, Tetsuro Tambe.
Leikstjóri Lewis Gilbert. Byggö á sögu
eftir len Fleming.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10.
|
■
f
ui í -il ■
■
Sýnd kl. 11.15.
IIlilili
JUJL
Enn er hitastillta bað-
blöndunartækið frá
Danfoss nýjung fyrir
mörgum. Hinirsemtil
þekkja njóta gæða
þeirraogundrast
lágaverðið.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, REYKJAVÍK.
Sædyrasafnið
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
NBOGMN
Frumsynir:
HÖTEL
NEW
Bráöskemmtileg ný bandarisk gamanmynd, byggö á metsölubók eftir John
Irving. Frábært handrit myndarinnar er hlaöiö vel heppnuöum bröndurum
og óvæntum uppákomum sem gera hana aö einni hárbeittustu gamanmynd
seinni ára. — Aö kynnast hinni furöulegu Berry-fjölskyldu er upplifun sem þú
gleymir ekki. Nastessia Kínski. Judie Foster, Beau Bridges, Rob Lowe.
Leikstjóri: Tony Richardson.
Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,15.
STEVE . LILY
MARTIN TOMLIN
ALL
OFME
Frábær ný gamanmynd, sprenghlægileg trá upphafi til enda. Leikstjóri: Carl
Reiner.
Hækkaö veró — islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
^ (nNNONBnLL
f Ru*/!í
Nú veröa allir aö spenna beltin þvl aö
CANNONBALL-gengiö er mætt aftur I
fuliu fjöri meö Burt Reynolds, Shirley
MacLaine, Dom De Luise o.m.fl.
Leikstjóri: Hal Needham.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.
Hnkkaö verð.
Tarkowsky-kvikmyndahótíöin:
SPEGILLINN
Einhver Ijóörænasta kvikmynd Tarkow-
skys byggö á hugrenningum og
minningum frá bernsku hans.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
éff\GULLPÁLMINN^%
' ^ CANNES'84
af WIM WENDERS • ö.r.ei d SAM SHEPARD
Heimstræg verólaunamynd.
Sýndkl. 9.15.
Ný hörkuspennandi mynd meö úrvals
leikurum. Spenna frá upphafi til enda.
Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aöal-
hlutverk: Roberf Mitchum, Ellen
Burstyn, Rock Hudson, Donald
Pleasence.
Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
H/TT
Ldkhúsið
BÍÓ
36. sýn. í kvöld kl. 20.30 38. sýn. iaugardag kl. 20.30 .
37. sýn. í kvöld kl. 22.30 39. sýn. sunnud. kl. 20.30
Miöapantanir fyrir marz teknar i sima l * ,, ir/ktUrÍTll
82199 a skrifstofutima § v
J
>