Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ1985 Söngvakeppni í Hollywood fclk f fréttum ÍSLENSKUR HEIMSMEISTARI í PÖNNUKÖKUBAKSTRI: Bakaði 1892 pönnukökur á átta klukkustundum „Jú, ég er viss um aö ég heföi getaö fengiö pönnuktíkur í verölaun, en ég hafði bara ekki lyst á þeim þá,“ sagöi Kristín Kristjánsdóttir, nýbakaður heimsmeistari í ptínnuktíkubakstri, í samtali við Morgunblaðið. Nemendur hótel- og veit- ingaskólans gengust fyrir matvæla- og framleiðslusýn- ingu um helgina og var pönnu- kökubaksturinn hápunktur hennar. Kristín bakaði 1892 pönnu- kökur á átta klukkutímum, sem þýðir að hún hafi bakað rúmlea þrjár pönnukökur á hverri mínútu. „Á klukkutím- ann bakaði ég 222 kökur þegar minnst var og 246 þegar mest var,“ sagði Kristín. Kristín sagði að sér liði ágætlega í heimsmeistarahlut- verkinu, en hún var ekki ákveðin hvort hún myndi reyna að verja titilinn þegar fram líða stundir. „Ég geri ráð fyrir að hótel- og veitingaskól- inn geri þetta framvegis að árlegum viðburði." Kristín setti íslandsmet í pönnukökubakstri fyrir stuttu og sagðist hún ekkert hafa æft sig síðan þá. „Ég hef aldrei bakað mikið af pönnukökum um ævina, heldur hugsa ég bara um að ná takmarkinu á vissum tíma. Það voru tveir strákar í því að telja fyrir mig á meðan ég bakaði og að sjá um að nóg væri til af deigi, en í deigið fóru aðeins 150 egg, 58 lítrar af mjólk og 30 kg af hveiti." Verið er að reyna að fá heimsmetið í pönnuköku- bakstrinum inn í heimsmeta- bókina. Kristín Kristjáns- dóttir, heimsmeist- ari í pönnuköku- bakstri, hefði engan tíma til að brosa fyrir Ijósmyndara á meðan hún var að kljást við heimsmet- ið. Morgunblaðið/ RAX „Músík hefur allt- af loðað við mig“ — segir Guöjón Guðmundsson, sigurvegari söngvakeppninnar Morgunhlaðið/RAX llluti dómnefndar, fremst frá vinstri: Andrea Jónsdóttir, Helgi Kjarnason, Sigurgeir Sigmundsson, Sigríður Beinteinsdóttir og Björgvin Halldórsson fylgjast Sunnudagskvöldið 10. marz var keppt til úrslita í söngvakeppni á vegum Holly- wood og Sóló sf. Sex söngvarar tóku þátt í keppninni. Sigur- vegari varð Guðjón Guð- mundsson og hlaut hann 20 tíma í upptökusal að launum. í af athygli með keppninni. öðru sæti varð Sigurður Dag- bjartsson, en í þriðja sæti varð Sigríður Björgvinsdóttir, eina stúlkan sem tók þátt í keppninni. „Eg hef sungið mikið fyrir framhaldsskóla og er sjálfur í Ármúlaskólanum," sagði Guð- maður og banamein hans var hjartaslag sem hann fékk meðan hann skokkaði í lystigarði í Philadelpiu. John var formaður bandarísku Ólympíunefndarinn- ar og átti í fórum sínum silfurverðlaunapening frá Ólympíuleikum, en Kelly var í róðrarliði Bandaríkj- anna. Á myndinni er hann með systur sinni, leikkon- unni og furstafrúnni af Mónakó, Grace Kelly, en myndin var tekin árið 1982 er þau systkinin héldu blaðamannafund. Grace lést nokkru síðar í bílslysi og dóttir hennar Stefanía^>rinsessa var hætt komin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.