Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 52

Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ1985 Söngvakeppni í Hollywood fclk f fréttum ÍSLENSKUR HEIMSMEISTARI í PÖNNUKÖKUBAKSTRI: Bakaði 1892 pönnukökur á átta klukkustundum „Jú, ég er viss um aö ég heföi getaö fengiö pönnuktíkur í verölaun, en ég hafði bara ekki lyst á þeim þá,“ sagöi Kristín Kristjánsdóttir, nýbakaður heimsmeistari í ptínnuktíkubakstri, í samtali við Morgunblaðið. Nemendur hótel- og veit- ingaskólans gengust fyrir matvæla- og framleiðslusýn- ingu um helgina og var pönnu- kökubaksturinn hápunktur hennar. Kristín bakaði 1892 pönnu- kökur á átta klukkutímum, sem þýðir að hún hafi bakað rúmlea þrjár pönnukökur á hverri mínútu. „Á klukkutím- ann bakaði ég 222 kökur þegar minnst var og 246 þegar mest var,“ sagði Kristín. Kristín sagði að sér liði ágætlega í heimsmeistarahlut- verkinu, en hún var ekki ákveðin hvort hún myndi reyna að verja titilinn þegar fram líða stundir. „Ég geri ráð fyrir að hótel- og veitingaskól- inn geri þetta framvegis að árlegum viðburði." Kristín setti íslandsmet í pönnukökubakstri fyrir stuttu og sagðist hún ekkert hafa æft sig síðan þá. „Ég hef aldrei bakað mikið af pönnukökum um ævina, heldur hugsa ég bara um að ná takmarkinu á vissum tíma. Það voru tveir strákar í því að telja fyrir mig á meðan ég bakaði og að sjá um að nóg væri til af deigi, en í deigið fóru aðeins 150 egg, 58 lítrar af mjólk og 30 kg af hveiti." Verið er að reyna að fá heimsmetið í pönnuköku- bakstrinum inn í heimsmeta- bókina. Kristín Kristjáns- dóttir, heimsmeist- ari í pönnuköku- bakstri, hefði engan tíma til að brosa fyrir Ijósmyndara á meðan hún var að kljást við heimsmet- ið. Morgunblaðið/ RAX „Músík hefur allt- af loðað við mig“ — segir Guöjón Guðmundsson, sigurvegari söngvakeppninnar Morgunhlaðið/RAX llluti dómnefndar, fremst frá vinstri: Andrea Jónsdóttir, Helgi Kjarnason, Sigurgeir Sigmundsson, Sigríður Beinteinsdóttir og Björgvin Halldórsson fylgjast Sunnudagskvöldið 10. marz var keppt til úrslita í söngvakeppni á vegum Holly- wood og Sóló sf. Sex söngvarar tóku þátt í keppninni. Sigur- vegari varð Guðjón Guð- mundsson og hlaut hann 20 tíma í upptökusal að launum. í af athygli með keppninni. öðru sæti varð Sigurður Dag- bjartsson, en í þriðja sæti varð Sigríður Björgvinsdóttir, eina stúlkan sem tók þátt í keppninni. „Eg hef sungið mikið fyrir framhaldsskóla og er sjálfur í Ármúlaskólanum," sagði Guð- maður og banamein hans var hjartaslag sem hann fékk meðan hann skokkaði í lystigarði í Philadelpiu. John var formaður bandarísku Ólympíunefndarinn- ar og átti í fórum sínum silfurverðlaunapening frá Ólympíuleikum, en Kelly var í róðrarliði Bandaríkj- anna. Á myndinni er hann með systur sinni, leikkon- unni og furstafrúnni af Mónakó, Grace Kelly, en myndin var tekin árið 1982 er þau systkinin héldu blaðamannafund. Grace lést nokkru síðar í bílslysi og dóttir hennar Stefanía^>rinsessa var hætt komin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.