Morgunblaðið - 23.03.1985, Side 34

Morgunblaðið - 23.03.1985, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 Morgunblaðið/RAX Birgitta Gudmundsdóttir L». og Ragnhildur Ásvaldsdóttir í hiutverkum sín- um í Hlaupvídd sex. Leikfélag MK frumsýnir Hlaupvídd sex eftir Sigurð Pálsson í kvöld LEIKFÉLAG Menntaskólans í Kópavogi frumsýnir iaugardaginn 24. mars leikritið Hlaupvídd sex eft- ir Sigurð Pálsson. Þrír leikendanna, þau Benjamín Gíslason, sem leikur hermann, Eggert Kaaber, sem leikur Áslák bílstjóra, og Ragnhildur Ásvalds- dóttir, sem leikur Norður-Þingey- inginn Elísabetu, litu inn á rit- stjórn Morgunblaðsins í vikunni og voru þau spurð að því hvernig leikrit þetta væri. Þau sögðu að Sigurður Pálsson hefði skrifað þetta leikrit fyrir Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands og væri helsta sögusvið þess síldarplan á Siglufirði og Hótel Katla í Reykjavík. Sagan hefst á Siglufirði, en þar vinna flestar stúlkurnar sem koma við sögu. Þangað berast fréttir um að heimsstyrjöld hafi brotist út og lýsir leikritið því hvernig áhrif stríðið hefur á líf stúlknanna og íslenska þjóðfélag- ið. Tónlistin er samin af Ara Ein- arssyni, sem er nemandi í MK. Hann annast einnig undirleik ásamt Skarphéðni Þ. Hjartarsyni en Ágústa Sigrún Ágústsdóttir syngur. Alls taka um 30 manns þátt í sýningunni, en þar af eru 18 leik- arar. Leikmyndin er unnin af leikhópnum o.fl. og sögðu þau Benjamín, Eggert og Ragnhildur að hún væri mjög viðamikil. Frumsýningin er annað kvöld eins og áður segir og hefst kl. 20.30 í Hjáleigunni í Félagsheimili Kópavogs. Fyrirhugað er að hafa 5—8 sýningar, en ekki hefur verið ákveðið hvenær þær verða. Aðspurðir sögðu þremenn- ingarnir að það hefði verið mjög gaman að taka þátt í uppsetningu á þessu leikriti, sem þeir sögðu að væri með raunsæislegu yfirbragði, þó húmorinn væri aldrei langt undan. Á von á dauðanum einum — segir framkvæmdastjóri Skiphóls, en honum var synjað um framlengingu á vínveitingaleyfi SKEMMTISTAÐURINN Skiphóll í Hafnarfírði var sviptur vínveitingaleyfi sínu í enda febrúar og hefur starfsemi staðarins legið alveg niðri síðan þá. Ástæðan fyrir sviptingunni er sögð „brot á áfengislöggjöfínni" eins og bæjarfógeti Hafn- arfjarðar orðaði það í bréfi sínu til eigenda Skiphóls. Endurnýja þarf vínveitingaleyfi á hverju ári og hafði framkvæmda- stjóri Skiphóls gert það. Dóms- málaráðuneytið sér um að veita leyfið endanlega en þó með umsögn bæjarfógeta, bæjarstjórnar og áfengisvarnarráðs Hafnarfjarðar. Er bæjarstjórnin kom saman hinn 5. mars sl. lá fyrir stjórninni tillaga frá Páli Daníelssyni, varamanni Sjálfstæðisflokksins i bæjarstjórn- inni, þess efnis að málinu yrði vísað frá. Bæjarstjórnin samþykkti þetta með fjórum atkvæðum gegn þrem- ur, en fjórir sátu hjá. Andrea Þórðardóttir, fulltrúi Óháða listans í bæjarstjórninni, var ein þeirra er greiddi atkvæði með tillögunni. Hún sagði í samtali við Mbl. að málinu hefði verið frest- að tvisvar áður en afgreiðsla þess fór fram vegna óviðráðanlegra orsaka, en síðan kom umsögn bæj- arfógeta og áfengisvarnarráðs þar sem lagst var eindregið gegn því að Skiphóll fengi endurnýjað vínveit- ingaleyfi sitt. „Forsendumar voru þær að Skiphóll hefði ekki farið eft- ir tilskyldum reglum sem þarf til að hafa vínveitingaleyfi. Til dæmis hafa þeir ekki farið eftir reglum um aldurstakmörk og einnig hefur ver- ið mikið kvartað vegna ónæðis í nágrenni skemmtistaðarins. Dómsmálaráðuneytið hefur neitað Skiphóli um leyfið nú þegar,“ sagði Andrea. Markús A. Einarsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjar- stjórn, sagði: „Ég greiddi atkvæði gegn tillögunni. í trausti þess að veitingarekstur fari að settum regl- um, sé ég enga ástæðu til að vera á móti því að Hafnfirðingar geti fengið vínveitingar í Hafnarfirði, en þurfi ekki að hlaupa til Reykja- víkur til þess að fá slíkt." Markús sagði einnig að atkvæða- greiðsla þessi hafi verið til lítils því að dómsmálaráðuneytið hafði þá þegar synjað Skiphóli um fram- lenginguna. „Umsögn bæjarstjórn- arinnar tafðist svona vegna þess að ekki var búið að ganga frá inngöng- um og fleiru á neðstu hæð hússins vegna eigendaskipta. En þegar at- kvæðagreiðslan fór svo loksins fram, hafði dómsmálaráðuneytið upp á sitt eindæmi og á grundvelli annarra umsagna, bæjarfógeta og áfengisvarnarráðs, tekið ákvörðun um málið. Birgir Tómasson, framkvæmda- stjóri Skiphóls, sagði í samtali við Mbl. að hann hafi spurst fyrir um innihald lögregluskýrslna, sem fyrir áttu að liggja viðvíkjandi staðinn og sem voru m.a. umsagnir þær er dómsmálaráðuneytið byggði ákvörðun sína á. „Nú stöndum við vínveitingalausir, atvinnulausir og staðurinn er alveg lokaður. Það er m.ö.o búið að eyðileggja þarna fyrirtækið. Við tókum við staðnum fyrir einu og hálfu ári og erum með fjögurra ára leigusamning og 15 manna starfslið. Ég get ekki séð annað en ég eigi von á dauðanum einum. Fógeti vill ekki birta mér skýrslurnar. Mig grunar þó að þetta allt sé varðandi einn þjóninn hjá mér er var tekinn er hann var að selja flösku eftir lokun. En hann fékk þá kæru og þurfti að borga þá sekt. Ég hélt samt að þegar svona smáræði kæmi fyrir, yrði staðnum ekki lokað á þennan hátt, heldur hefði leyfissvipting yfir eina helgi eða svo verið betur við hæfi,“ sagði Birgir. Sviðsmynd úr Uppgjörinu. íslenzkt leikrit frum- sýnt á Grundarfírði LEIKFÉLAG Grundarfjarðar frum- sýndi þann 21. marz nýtt íslenzkt leikrit, Uppgjörið, eftir Inga Hans Jónsson. Leikstjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson og leikarar eru tíu, en með tvö helztu hlutverkin fara Gfsli Björnsson og Grétar Höskuldsson. Leikfélagið sýnir I samkomuhúsinu á staðnum og fyrirhugaðar eru leik- ferðir til nágrannabæja, alténd til Stykkishólms, enda hefur verið ágætt samstarf á milli leikhópa á þessum stöðum. Þetta er annað leikrit Inga Hans sem Leikfélag Grundafjarðar tekur til sýningar, hið fyrra var Togstreita sem var flutt þar f fyrra við góðar undirtektir. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Kr. Kr. Toll- Eál KL 09.15 Kaup Hala «et«i 1 Doflari 41410 41,130 42,170 1 SLpaad 48435 48,677 45,944 Kaa. dodan 29,967 30,055 30,630 IDöwkkr. 34545 34649 34274 INorskkr. 4,4424 4,4554 4,4099 tSænskkr. 44381 4,4511 4,4755 lKnurk 6,1558 6,1738 6,1285 I Kr. franki 4,1550 4,1672 4,1424 1 Betg . rranki 0,6323 0,6341 0,6299 18». franki 154027 154466 144800 1 HotL gyltini 114603 114932 11,1931 lV-þnurk 12,6946 12,7318 12,6599 lfUíra 0,01996 0,02002 0,02035 1 Antnrr. sch. 14170 14223 14010 I Portoxudo 04278 04285 04304 1 Sp peseti 04295 04302 04283 lJapyen 0,16073 0,16120 0,16310 1 írskt pund 39,657 39,773 39445 SDR. (SéraL dráttarr.) 40,1264 404428 414436 1 Bet*. franlti 0,6275 0,6294 INNLÁNSVEXTIR: SparísióMMtkur-------------------24J»% SpahsjódfflHkningar imö 3|i méniða uppsðgn Alþýðubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn.............. 27,00% Iðnaóarbankinn1'............ 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3*..................27J»% Utvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% imö 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................31100% Búnaöarbankinn.............. 31,50% lönaðarbankinn1)......:..... 38,00% Samvinnubankinn................3140% Sparisjóðir3*................. 3140% Utvegsbankinn.................3140% Verzlunarbankinn............ 30,00% mað 12 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn...................3140% Sparisjóðir3*................. 3240% Utvegsbankinn................ 32,00% mað 18 mánaða uppsðgn Búnaðarbankinn................ 3740% ■--sx--i-'-í-:-: mniansMinemi Búnaöarbankinn.................3140% Landsbankinn...................3140% Samvinnubankinn................3140% Sparisjóðir....................3140% Utvegsbankinn................. 3040% Varðtryggðir reikningar mxwö »io lanMjaramnoiu með 3ja mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 240% Iðnaðarbankinn1 >............. 0,00% Landsbankinn................... 240% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*.................. 140% Utvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn.................. 840% Búnaöarbankinn................. 340% lónaðarbankinn1*............... 340% Landsbankinn................... 340% Samvinnubankinn................ 340% Sparisjóðir3*.................. 340% Útvegsbankinn.................. 340% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávfsana- og Maupareikningar Alþýöubankinn — ávfsanareikningar.......... 2240% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaðarbankinn................ 1840% Iðnaðarbankinn.................1140% Landsbankinn.................. 1940% Samvinnubankinn — ávisanareikningar.......... 1940% — hlaupareikningar........... 1240% Sparisjóöir.................. 18,00% Utvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn.............. 1940% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2*................ 840% Alþýðubankinn.................. 940% Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja tii 5 mánaða bindingu lönaóarbankinn................ 2740% Landsbankinn.................. 2740% Sparisjóðir.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 2740% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzfunarbankinn.............. 2740% 6 mánaða bindingu aða lengur lönaðarbankinn............... 30,00% Landsbankinn.................. 2740% Sparisjóöir....................3140% Útvegsbankinn.................29j00% váuuiKuuánkinn............... ju,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir því sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftlr 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá þvi aö lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö i þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst við vaxtateljara, svo framartega að 3ja mánaöa verötryggður reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstaað- ari en ávðxtun á undanfðrnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuði reiknaður á hliöstæöan hátt, þó þanmg aö viömiöun er tekin af ávðxtun 6 mán. verótryggðra reikn- inga. Kjðrbðk Landsbankans: Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæð er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöms árs. Vaxtafaersla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaða visitölutryggöum reikn- ingi að vióbættum 2,50% ársvðxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaóa fresti. Kaskó-reikningur Verzkinarbankinn tryggir aö innstaBður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparíbðk með sðrvðxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðréttlng frá úttektarupphæö. Vextir lióins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur við ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum Arsávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vð ávöxtun 6 mánaöa verðtryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparívelturetkningar Samvinnubankinn.............. 27,00% inmenair gjakseynsreiRningar Dena£nK|aaoiiar Alþýðubankinn................ 940% Búnaöarbankinn................ 840% Iðnaöarbankinn................8,00% Landsbankinn.................. »40% Samvinnubankinn...............7,Su% Sparisjóöir................. 8,00% Utvegsbankinn................. 740% Verzlunarbankinn.............. 740% Stertingspund Alþýðubankinn................. 940% Búnaöarbankinn............... 1040% lönaöarbankinn............... 1140% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn.............. 1040% Sparisjóöir................... 840% Utvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Vestur-þýsk mðrk Alþyöubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................4,00% lönaöarbankinn................ 540% Landsbanklnn.................. 540% Samvinnubankinn............... 440% Sparisjóöir....................440% Útvegsbankinn..................440% Verzlunarbankinn...............440% Danskar krðnur Alþýöubankinn................. 940% Búnaöarbankinn............... 1040% Iðnaóarbankinn................8,00% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn.............. 1040% Sparisjóóir................... 840% lltvegsbankinn............... 1040% Verzlunarbankinn..............1040% 1) Mánaðarlega ar borín saman ársávðxtun á verðtryggðum og ðvarðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vsxtir vsrða leiðráttir í byrjun nasta mánaðar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningsform, swn luerri ávðxtun bor á hvsrjum tíma. 2) Stjðmursikningar sru verðtryggðir og geU þsir sam annað hvort sru etdri on 84 ára aða yngri en 16 ára stofnað siika reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg ðhrsyft i 6 mánuði eða Isngur vaxtakjðr borin saman við ávðxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagsbaðarí kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxfar, forvextir___________3140% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn.................. 3240% Búnaöarbankinn................ 3240% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir.................... 3240% Samvinnubankinn............... 32,00% Varzkmarbankinn...... fnróránaríán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir............. 3240% Sparisjóöir................... 32,00% Endurseijanleg lán tyrír innfendan markað______________ 2440% lán í SDR vagna útflutningsiraml___ 940% Skuldabráf, ahnenn:________________ 34,00% Viðskiptaskuldabréb________________ 34,00% Samvinnubankinn____________________ 35,00% Verðtoyggð lán miðað við lánskjaravisrtðlu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en l'h ár....................... 5% Vanskiiavextir________________________ 48% Óverðtrvoað skutdabréf xr ■xrt y gyy-r ununB0Wi vl útgefin fyrir 11.08.’84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyriesjðður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstímann. Ltfeyrissjðöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oróin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvt' er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæóin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrlr mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stlg. Hækkun milli mánaóanna er 2,6%. Miö- aö er við vísitöluna 100 í Júní 1979. Byggingavfsitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.