Morgunblaðið - 23.03.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 23.03.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma i kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guömundsson. Föstumessa kl. 2.00. Ferming- arbðrn aöstoöa. Litanian sungin. Fólki er bent á aö hafa meö sér passíusálma. Sr. Þórir Stephen- sen. Dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjónusta í Safnaöarheimil- inu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Mánudag 25. marz, páskabingó á vegum fjáröflunar- nefndar Árbæjarsafnaðar í hátíöasal Árbæjarskóla kl. 20.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Föstumessa 27. marz kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Kl. 11.00 barnasamkoma. Kl. 14.00 fjölskytduguösþjónusta í Breiö- hottsskóla. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega vel- komin. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTADAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Aöalsafnaöar- fundur eftir messu. Æskulýös- fundur þriöjud. kl. 20.00. Félags- starf aldraöra miövikudag kl. 2—5. Föstumessa miöviku- dagskvöld kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2.00. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guómundsson. Sr. Hjalti Guömundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND. Messa kl. 10.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardag: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag: barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11.00. Kl. 17.00 vígir biskup íslands Herra Pétur Sigurgeirsson þann hluta kirkju Fella- og Hólasafnaöar sem fullbúinn er. Kirkjan stendur viö Hólaberg 88. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Ferming og altarisganga kl. 11.00. Bænastund í Frikirkjunni virka daga (þriöjud., miövikud., fimmtud. og föstud.) kl. 18.00 og stendur í stundarfjóröung. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Æskulýðsstarf föstu- dag. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSPREST AK ALL: Laugardag: Samvera ferming- arbarna kl. 10—14. Félagsvist í safnaöarsal kl. 15.00. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Kvöldmessa meö altaris- göngu kl. 17.00. Þrlöjudag: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30, beóiö fyrir sjúkum. Miövikudag: Föstumessa kl. 20.30. Eftir messu starfar leshringur um Líma-skýrsluna í umsjá dr. Ein- ars Sigurbjörnssonar. Fimmtu- dag: Opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.20. Kvöldbænir meö lestri passíusálms eru í kirkjunni alla virka daga nema miövikudaga kl. 18.00. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Börn úr Alfta- mýrarskóla syngja undir stjórn Hannesar Baldurssonar. Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstuguösþjónusta miöviku- dagskvöld 27. marz kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardag: Barnasamkoma í safnaö- arheimilinu Borgum kl. 11.00 árd. Sunnudag: Fjölskylduguös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Kór Kársnesskóla syngur, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur — sögur — myndir. Guö- sþjónusta kl. 2.00. Einsöngur Katrín Siguröardóttir, organleik- ari Jón Stefánsson. Prestur: Sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Fjáröflunarkaffi og merkjasala Kvenfélagsins til styrktar kirkj- unni kl. 3.00. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Fermingarbörn aö- stoöa. Þriöjudag 26. marz bæn- aguösþjónusta á föstu kl. 18.00. Kirkjukvöld á föstu kl. 20.30. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur undir stjórn Haröar Áskels- sonar. Haukur Guölaugsson seg- ir frá J.S. Bach. Föstudag: Síö- degiskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraöra kl. 15.00. Sigurlaug Bjarnadóttir segir frá fuglalífi og náttúru í Vigur og sýn- ir litskyggnur þaöan. Hrönn Haf- liöadóttir syngur viö undirleik Hafliöa Jónssonar. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barna- samkoma kl. 11.00. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. Guös- þjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Fimmtudag: föstu- guösþjónusta kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Ath. Opiö hús fyrir aldraöa þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13 til 17. (Húsiö opnað kl. 12.00.) SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guös- þjónusta í Ölduselsskóla kl. Guðspjall dagsins: Lúk. 1.: Gabríel engill sendur 14.00. Tekiö veröur í notkun nýtt orgel. Violetta Smidova leikur einleik á orgeliö. Kristín Sig- tryggsdóttir syngur einsöng. Að lokinni guösþjónustunni veröur kökubazar til styrktar orgelsjóöi. Þriöjudag 26. marz, fundur i æskulýösféiaginu Sela í Tindaseli 3 kl. 20.00. Fimmtudag 28. marz, fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11.00 í sal Tónskólans. Sóknarnefnd. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn: Barbro og Áke Wall- in frá Svíþjóö. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14.00. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18.00 nema á laugar- dögum þá kl. 14.00. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11.00. Næstkomandi mánu- dag, 25. mars, kl. 18.00 blessar dr. Frehen biskup hina nýju bráöabirgöakirkju í Raufarseli 4, Breiöholtshverfi. KFUM & KFUK, Amtmst. 6B: Fjölskyldusamkoma kl. 16.00: Barnakór flytur kristniboössöng- leik. Hugleiöing Guöni Gunnars- son. Opiö hús frá kl. 15.30. Einn- ig veröur samvera öldungadeild- ar inn á Holtavegi kl. 15.00. Hug- leiöing: Margrét Hróbjartsdóttir. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14.00. Bæn kl. 20.00 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. KIRKJA Jesú Krists hinna síöari daga heilögu: Samkoma kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11.30. GARÐAKIRKJA: Helgisamkoma í Kirkjuhvoli fyrir alla fjölskylduna kl. 11.00 í umsjá Sr. Arnars B. Jónssonar og Bjarna Karlssonar. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14.00. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Föstu- vaka kl. 20.30: Ólöf Kolbrún Haröardóttir, óperusöngkona, syngur, Daöi Kolbeinsson leikur á óbó. Ástráöur Sigursteindórs- son fyrrverandi skólastjóri flytur ræöu. Kór undir stjórn Helga Bragasonar organista syngur valin verk. Safnaöarstjórn og sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10.30. Guö- sþjónusta kl. 14.00. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, guöfr.nemi, leikur á þverflautu og Þóra Guömunds- dóttir á orgel. Sr. Einar Eyjólfs- son. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.00. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.00. HVERAGERDISKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Nýr myndgluggi helg- aöur kirkjunni. Sr. Tómas Guð- mundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn guösþjónusta kl. 14.00. Organisti Einar Sigurösson. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Sr. Björn Jónsson. ELDHÚSKRÓKURINN Þrír lystugir réttir sem nota má sem forrétti eða sem léttan hádeg- ismat. Reykt sfld með piparrót: Fyrir 4 4—5 reykt síldarflök l'/í dl sýrður rjómi 2—3 tsk. sítrónusafi og sítrónusneiðar 1 tsk. vínedik 1 agúrka piparrót Takið roðið af síldinni, fjarlægið bein og saxið flökin smátt. Sýrði rjóminn hrærður með sítrónusafa, ediki, piparrót (eftir smekk), og kryddað með salti og pipar. Síldarmaukinu bætt út i og hrært vel saman. Agúrkan skorin í sneiðar, jafnað á fjóra diska og maukinu deilt á diskana. Skreytt með sítrónusneið og borðað með grófu brauði og smjöri. Öðruvísi kínakál Léttbrúnað með appelsínu- bragði. Er gott sem forréttur, en einnig sem meðlæti með steiktu kjöti eða fiski. Fyrir fjóra. 'A stór haus kínakál 2 stórar appelsínur 1 msk. hvítt vínedik 4 msk. matarolía 1 hvítlauksrif Kálið skorið í þunnar ræmur. Afhýðið aðra appelsínuna, fjarlæg- ið alla hvítu og flysjið í „báta“. Kreistið safann úr hinni appelsín- unni og blandið ediki út í. Hitið olíuna á pönnu, saxið hvítlauksrifið og steikið létt í olíunni, bætið svo kálinu út í og hrærið stöðugt í meðan þið léttsteikið það í um 5—6 mínútur. Bætið þá appelsínu-edik-safanum á pönnuna, og síðan appelsínu-„bátunum“. Borið fram strax. Túnfiskur á tómatbotni: Fyrir fjóra 1 dós túnfiskur í olíu Vt dós maískorn salt + pipar um 1 'k dl sýrður rjómi 3 tómatar 4 heilhveiti- eða rúgbrauðssneiðar smjör Hellið olíunni af túnfiskinum og tætið hann í sundur. Látið vökvann renna af maísnum. Hrærið svo saman túnfisk og maískorni með sýrða rjómanum, kryddið með salti og pipar. Smyrjið brauðsneiðarnar og þekjið með tómatsneiðum, jafnið túnfisksalatinu yfir, dreifið aðeins þurrkaðri steinselju þar ofan á „upp á punt“. Borið fram strax. Gjarnan má drekka með ískældan tómatsafa, kryddaðan með sítrónusafa eða enskri sósu. f næstu Dyngju ætla ég að gefa ykkur uppskriftir af gómsætum eftirréttum sem nota má á páskum. Fjölbrautaskóli Suðurlands: 25—30 nemendur hættir námi Selfaam. 20. nurs. UÓST ER að 25—30 nemendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa gefist upp á því að halda áfram námi við skólann. þetta kom fram á fundi sem haldinn var í skólanum með um 200 nemendum. Einnig kom fram að nemendur eru mjög kvíðnir vegna ástandsins og þ«ss hvernig þeim verður bættur skaðinn. Kennarar sem hættu störfum hafa margir hverjir fengið sér tímabundna aukavinnu cn enginn þeirra hefur í hyggju að hætta fyrir fullt og allt. „Það ætla allir að mæta aftur ef deilan leysist fyrir 1. april,“ sagði einn viðmæl- enda fréttaritara á athvarfs- skrifstofu kennara á Selfossi. Sig. Jóns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.