Morgunblaðið - 23.03.1985, Síða 52

Morgunblaðið - 23.03.1985, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 Eldridansaklúbburinn ELDING Dansað í Félagsheimili' Hreyfils í kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve, Aðgöngumiðar í síma 685520 ftirki. 18. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 23. mars verða til við- tals Katrín Fjeld- sted, formaður heilbrigðisráðs og í stjórn umferöar- nefndar Reykjavík- ur, og Kolbeinn H. Pálsson, formaður Æskulýösráös Reykjavíkur og í stjórn Umhverf- ismálaráðs Reykja- víkur. Bladburðarfólk óskast! Austurbær: Sóleyjargata Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Hveragerðis Aðalsveitakeppni félagsins lauk sl. fimmtudag með sigri sveitar Einars Sigurðssonar sem hlaut 159 stig. Með Einari spil- uðu í sveitinni: Þráinn ómar Svansson, Ragnar óskarsson og Hannes Gunnarsson. Röð næstu sveita: Kjartan Kjartansson 139 Stefán Garðarsson 116 Hans Gústafsson 117 Sturia Þórðarson 87 . Lars Nielsen 81 Björn Eiríksson 80 Stefán Guðmundsson 42 Næsta fimmtudag verður spil- aður eins kvölds tvimenningur. Spilað er í Félagsheimili Ölfus- inga og hefst keppnin kl. 19.30. Bridgedeild Rang- æingafélagsins Lokið er aðalsveitakeppni, 12 sveitir tóku þátt í keppninni. Númer 1 varð sveit Lilju Hall- dórsdóttur með 229 stig, en auk hennar spila í sveitinni: Páll Vilhjálmsson, Daníel Halldórs- son, Victor Björnsson og óskar Karlsson. Nr. 2 varð sveit Gunnars Helgasonar, 226 st., nr. 3 sveit Sigurleifs Guðjónssonar 219, nr. 4 sveit Gunnars Alexandersson- ar 217. Barometer tvímenningur hefst nk. miðvikudag kl. 19.30 í Múr- araheimilinu Síðumúla 25. Þátttaka tilkynnist í sima 30481 og 34441, í síðasta lagi á mánudagskvöld. Meistarastiga- skráin 1985 Meistarastigaskránni hefur nú verið dreift til allra félaga innan Bridgesambands íslands. Með skránni fyigja ýmsar upp- lýsingar varðandi bridgelíf í landinu, svo og ýmsar staðlaðar upplýsingar fyrir félögin í land- inu. Skrá með nafnnúmerum þeirra félaga sem skráðir eru í viðkomandi félag o.s.frv. Vakin er athygli á því sem fram kemur í formála fyrir skránni, að næsta útgáfa meist- arastiga er fyrirhuguð í lok þessa árs. Það þýðir, að öll félög innan Bridgesambands íslands (45 að tölu) verða að skila inn stigum fyrir 1. nóvember í haust, ef þau eiga að fást skráð í næstu meistarastigaskrá. Þetta er áríð- andi, því annars „detta“ þessi stig niður og geta haft neikvæð- HÁÞRÝSTI- HREINSITÆKI é Form G-110 G-112 G-217 VMNUÞRÝST. BAR 150 100 140 150 M/TURBO BAR 180 150 170 180 M/TURBO BAR 180 190 170 100 HREiNStAFKÖÍT KW J.S» 2.M 343 3J0 VATNSMAGN IVMiN 14 u 13 14 MÓTOR KW 2.0 24 44 Gerni Eigum til afgreiðslu af lager hinar sí- vínsælu GERNI háþrýstihreinsidælur. Raf-, bensín- og traktorsmótorar. Mjög meðfærilegar á góðum hjólur Sýnum tækin t dag frá kl. 10—4. Heitt á könnunni. Skeifan 3h - Sími 82670 ar afleiðingar fyrir viðkomandi spilara. Alla ritvinnslu í sambandi við útgáfu meistarastiga sáu þeir Ásgeir P. Ásbjörnsson og Vigfús Pálsson um, en umsjón með gerð hennar höfðu þeir ólafur Lár- usson og Jón Baldursson, í sam- ráði við stjórn Bridgesambands íslands. Skráin er gefin út í 5.000 eintökum. Prentun annaðist Prenthúsið hf. Er þetta annað árið í röð sem þetta form á út- gáfu meistarastiga er viðhaft. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Staðan í Barometerkeppni fé- lagsins eftir 23 umferðir Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 209 Guðmundur Jóhannsson — Jón Magnússon 188 Sigurður Kristjánsson — Halldór Kristinsson 174 Ragnar Þorsteinsson — Helgi Einársson 171 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 166 Björn Þorvaldsson — Þorgeir Jósefsson 150 ísak Sigurðsson — Finnur Thorlacius 140 Þorsteinn Þorsteinsson — Sveinbjörn Axelsson 132 Ragnar Hermannsson — Hjálmtýr Baldursson 106 Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 97 Mánudaginn 25. mars verða spilaðar 6 síðustu umferðirnar. Keppni hefst kl. 19:30 stundvís- lega. Spilað er í Síðumúla 25. Bridgefélag Breiðholts Að loknum 24 umferðum i barometer er staða efstu para þessi: Guðmundur Aronson — Jóhann Jóelsson 277 Anton Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 277 Jakob Kristinsson — Garðar Bjarnason 260 Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 219 Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielsen 211 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 191 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 169 Næsta þriðjudag lýkur baro- meternum, en þriðjudaginn 2. apríl verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvislega. Afskorin blóm, pottablóm og gjafavörur í úrvali. Opiö frá kl. 10—21. Sími 22340. Glæsilegt úrval franskra málm- rúma, hvít, svört og messing. BUÐARKOT, Hríngbraut 119, Rvík, s. 22340. Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.