Morgunblaðið - 23.03.1985, Page 56

Morgunblaðið - 23.03.1985, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 The Natural Ný, bandarisk stórmynd meó Robert Redford og Robert Duvall I aðalhlut- verkum. Robert Redford sneri aftur til starfa eftir þriggja ára fjarveru til að leika aðalhlutverkið i þessari kvlkmynd. The Natural var ein vln- sælasta myndln vestan hafs á siðasta ári. Hún er spennandi, rómantisk og i alla staði frábær. Myndin hefur hlot- ið mjðg góða dóma hvar sem hún hefur verlð sýnd. Leikstjóri Barry Levinson. Aðalhlutverk: Robert Rodford, Robert Duvall, Qienn Cloea. Kim Basinger, Richard Famsworth. Handrit: Rogsr Towna og Phil Dusonberry, gert eftir sam- nefndri verölaunaskáldsögu Bern- ards Malamud. Sýnd kl. 5,7 JO og 10. Hækkað varð. DOLBY STEREO | KarateKid Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Hsekkaðverð. Ghostbusters Sýnd kL 3. Sími 50249 Vistaskiptí (Trading Places) Grinmynd ársins meö frábærum grlnurum. Eddie Murphy, Dan Aykroyd. Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÁSÁSANNA »Flot farcekomedie« K. Ketler, BT »God, kontant spænding« _________Bent Mohn. Pol. KEOIOMM) Æsispennandi og sprenghlægileg ný mynd I lltum, gerð i samvinnu af Frökkum og Þjóöverjum. Jaan-Paul Batanondo, Marie-France Pisisr. Leikstjóri: Gsrard Qury. Sýnd kL 5, 7 og 9. isL textL KLASSAPÍUR (í Nýtistasafninu). 13. sýn. sunnudag kl. 20.30. 14. sýn. þriöjudag kl. 20.30. 15. sýn föstudag kl. 20.30. ATH: aýnt I Nýlístasatninu Vatnsstíg. ATH. takmarkaður fjöldi sýninga. Miðapantanir ( sfma 14350 allan sólarhringinn Miöasala milli kl. 17 og 19. N GOi Hefst kl. 14.00 Fjöldi vinninga 60_____ Verömœti vinninga kr.100 t Hœsti vinningur aö verömc kr. 30 þús. tukablaö 6 vinningar TEMPLARAHOLLIN EIRÍKSGÖTU 5 — SÍMI 20010 LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASEfí LYKILLINN AD VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF Runkuný og fræöandi skemmtikvlk- mynd meö spennuslungnu tónllstar- ivafi. Heiðskír og i öllum regnbogans litum fyrir hleypidómalaust fólk á ýmsum aldri og I Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Egill Ólatsson, Ragn- hildur Gisladóttir, Tinna Gunn- laugsdðttir, ásamt fjölda islenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnús- son. Islensk stórmynd i sérflokki. Hdl OOLBY STEREO | Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað miöavsrð. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN I dag kl. 14.00. Uppselt. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt. Þriöjudag kl. 15.00. GÆJAR OG PÍUR 70. sýn. i kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miövikudag kl. 20.00. RASHOMON Sunnudag kl. 20.00. Næst sföasta sinn. DAFNIS OG KLÓI Frumsýning þriöjudag kl. 21.00. Uppseitt. Ath. breyttan sýningartfma Frumsýningarkort gilda. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.00. Litla sviðið: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN Sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. VALBORG OG BEKK- URINN eftir: Finn Metling. Þýöing: Þrándur Thoroddsen. Leikmynd: Stfgur Steinþórsson. Leikstjóri: Borgar Garðarsson. Leikendur: Guórún Þ. Step- hensen og Kart Ágúst Úlfsson. Harmoníkuleikari: Reynir Jónason og Siguröur Alfonsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Simi 11200. Irifafrtfr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Salur 1 Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarisk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Loni Andorson. Ekta Burt Reynoids-mynd Bilar — kvenfólk — og allt par á millL isl. fexti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Salur 2 Bðnnuð innsn 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30, og 10. Hækksð vsrö. Salur 3 Sýndkl. 5,7,9 Ofl 11. Bðnnuð innsn 12 éra. Simsvari 32075 Aöalhlutverk: Arnold Schwarz- snsgger og Gracs Jonss. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðustu sýningar. Bðnnuð innan 14 éra. Ný amerisk hryllingsmynd i 4 þáttum meö Christinu Raines (Land- nemunum) og Emilio Estsvez I aöal- hlutverkum. Leikstjóri. Joseph Sargent. Sýnd kl. 11. Bðnnuö innan 16 árs. Vinssmlega afsakið aðkomuna að biófnu, sn við srum sð byggja. Skuggaráöiö Only wman is willing to stop them. THE sm CMMBER Ögnþrunginn og hörkuspennandl .þriller" i Cinemascope frá 20th. Century Fox. Ungan og dugmikinn dómara meö sterka réttarfarskennd aö leiöarljósi sviöur aó sjá forherta glæpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Fyrir tilviljun dregst þessi ungi dómari inn i stórhættulegan félagsskap dómara er kalla slg Skuggsráðió en tilgangur og markmið þeirra er aó koma hegningu yfir þá er hafa sloppiö I gegn. Toppmenn i hverju hlutverki: Michsel Douglas .Romanclng the Stone', Hal Hofbrook .Magnum Force* og „The Fog“, Yaped Kotto „Allen" og .Brubaker*. Lelkstjórl er sá sami og stóð aö „Bustin", .Telephone" og .Caprlcorn One“ Peter Hyams. Framleiöandi er Frank Yablans m.a: .Sllver Streak'. Myndin er tekin og sýnd i nni OOLBYSTEREO | islenskur texti. Sýndkl. 5,7og9. Bðnnuð innan 14 ára. Bachelor Party Splunkunýr og geggjaöur farsi meö stjörnunum úr „Splash". „Bachetor Psrty“ (Steggjapartý) er myndin sem hefur slegiö hressilega I gegnlll Glaumur og gleði út I gegn. Sýnd kl. 11. LEIKFELAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Agnes - barn Guös j kvöld kt. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Gísl Sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Draumur á Jónsmessunótt Fimmtudag kl. 20.30. Dagbók Önnu Frank Föstudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. Miöasala I lónó kl. 14.00-20.30. HÁDEGISTÓNLEIKAR Þriðjudag 26. mars kl. 12.15. Siguróur Björnsson tenór og Agnes Löve pianólelkarí flytja íslensk lög, Ijóö eftir Schubert og ariur eftir Hándel. Mióaaala við innganginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.