Morgunblaðið - 28.03.1985, Side 7

Morgunblaðið - 28.03.1985, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 7 Innsbruck MTjÉþTrento > GARDAVATN Mantovi Florens ingarsjóðinn, en tónlistarhúsið mun senn rísa af grunni. Hægt er að panta miða hjá Bókhlöðunni og kaupa þá við inn- ganginn að skemmtuninni. INNLENT öll aðstaða til sunds, sólbaða og seglabrettasiglinga er hin ákjósanlegasta. Góðir ogt p i ódýrir veitingastaðir^ JjbSTi eru á hverju strái og diskótek. Til Innsbruck um 3'/2 klst. akstur T'O} U T, / VGarda \Sirmionejy Bardolino \ nJco peschiera -JL-—AA Padova ~/\ \ í\ Verona Virpnra cAna.,;ar ' Sff Milano Til Feneyja gengi 10.01. ’85 Til Verona um 'k klst. akstur. Til Florenz um 4 klst. akstur tónleikar í kvöld Sigfús Halldórsson heldur málverkasýningu og tónleika á Akranesi TÓNSKÁLDIÐ og listmálarinn, Sigfús Halldórsson, opnar málverkasýningu á Akranesi 4. aprfl, skírdag, klukkan 13.30. Sama dag klukkan 17.00 heldur hann tónleika ásamt tveimur söngvurum. Sigfús sýnir 30 vatnslitamyndir og eru þær allar landslagsmyndir frá Akranesi. Málverkasýningin verður haldin í Bókhlöðunni og stendur til 14. apríl. „Ég er nú frægastur fyrir að mála hús, en landslagsmyndir eru þarna líka,“ sagði Sigfús í samtali við blm. Mbl. „Ég hef um árabil tekið ýmsa bæi fyrir. Til dæmis í Reykjavík Sinfóníu- hef ég haldið einar fjórar sýningar með Reykjavíkurmyndum ein- göngu. Einnig hef ég sýnt tvívegis Akureyrarmyndir á Akureyri og eins hef ég gert þetta í Vest- mannaeyjum, Keflavík og fleiri stöðum." Tónleikarnir verða haldnir í Bíóhöllinni á Akranesi og á efn- isskránni verða sönglög eftir Sig- fús. Elín Sigurvinsdóttir og Frið- björn G. Jónsson munu syngja, en Sigfús mun leika undir á píanó. NÆSTU áskriftartónleikar Sinfón- íuhljómsveitar íslands verða í Há- skólabíói í kvöld og hefjast þeir klukkan 20.30. Á efnisskrá tónleikanna eru eft- irtalin verk: Atmos I eftir Magnús Bl. Jóhannsson, en verkið hefur einu sinni verið flutt áður og þá í Langholtskirkju á Myrkum mús- íkdogum fyrir u.þ.b. 2 árum. Þá verður Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók fluttur og Matthías málari eftir Paul Hindemith. Stjórnandi er Arthur Weisberg, en einleikari er Anna Málfriður Sigurðardóttir. Arthur Weisberg er bandarísk- ur og lauk burtfararprófi á fagott frá Juilliard-skólanum í New York. Hann lék síðan í ýmsum hljómsveitum á fagott, en sneri aftur til Juilliard og lærði hljómsveitarstjórn hjá Jean Mor- el. Weisberg hefur stjórnað ýms- um hljómsveitum, bæði austan hafs og vestan, og hljóðritað yfir 30 plötur. Ánna Málfríður Sigurðardóttir lauk einleikaraprófi frá Guild- hall-tónlistarskólanum í London 1971. Hún kennir nú við Tónlist- arskóla Kópavogs og hefur oft leikið áður með Sinfóniuhljóm- sveitinni. Afgangsyarmi á Grundartanga: Gæti hitað einn til tvo hektara gróðurhúsa Járnblendifélagið á Gnindartanga hefur hug á að kanna til hlítar mögu- leika á nýtingu afgangsvarma og af- gangsefna, sem til falla í rekstrin- um, samkvæmt upplvsingum Jóns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Járnblendifélagsins. Hyggst félagið í því sambandi bera saman möguleika til fiskræktar og ylræktar í gróður- húsum. Jón segir aö kælivatn það sem er í lokuðu kerfi á Grundartanga, og kemur út 80 til 90 gráðu heitt, myndi nægja til þess að hita einn til tvo hektara af gróðurhúsum. Hæstiréttur staðfestir gæzluvarðhald HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Sakadóms Reykjavíkur um gæzluvarðhald yfir manni þeim, sem hefur játað að hafa lent í átökum við Sigurð Breiðfjörð Ólafsson, sem fannst látinn á heimili sínu í febrúar síðastliðn- um. Sigurður reyndist tvíkjálka- brotinn og hafði áverka á andliti. Réttargæzlumaður mannsins, sem situr í gæzluvarðhaldi, kærði úr- skurð Sakadóms til Hæstaréttar. NÝJU UMARIBU-ÐIRN AR okkar við hið undurfagra iiiiiiin eru í algjörum sérflokki og staðsetning þeirra i bænum PESCHIERA skapa óteljandi skemmtilega möguleika. Isafjörður: Skemmtun til styrkt- ar tónlistarskóla Sigfús Halldórsson listmálari og tónskáld. ÁHUGAFÓLK um byggingu tónlist- arskóla á ísafirði heldur skemmtun með kabarettsýningu í Félagsheimil- inu Hnífsdal 1 kvöld, ennfremur á morgun, fostudag, og sunnudaginn 31. mars. f fréttatilkynningu frá styrkt- arsjóði um byggingu tónlistar- skóla á ísafirði segir, að kabarett- inn verði með svipuðu sniði og undanfarin ár og að Samúel J. Samúelsson verði kabarettstjóri. Þeir, sem standa að sýningunni, gefa allir vinnu sína, svo að tekj- urnar renni óskiptar í bygg- Auk margs annars til skemmtunnarerCANEVA-vatnsleik- völlurinn og GARDALAND einn stærsti skemmtigarður Ítalíu í sannkölluðum DISNEY-land-TIVOLÍ stíl, einnig SAFARI-garður með villtum dýrum o.m.fl. SÉRSTAKLEGA HAGSTÆTT VERÐ Bt Rlfí SAMAN OKKAR VI Rfí OG ANNARRA r Boðið er upp á skoðunarferðir, t.d. til VERONA, skoðun listaverka FLORENSBORGAR og FENEYJA eða ferð til INNSBRUCK í Austurriki, og svo mætti kk lengi telja ~J0r*^FERÐASKRIFSTOFANj ypTerra Laugavegi 28, 101 Reykjavik. Simar 2-97-40 og 62-17-40 * Unnendur sumarhúsa norðar i Evrópu kunna sannarlega að meta aðstöðuna við þetta stærsta og fegursta vatn Ítalíu, 370 km2 meira en fjórum sinnum stærra en Þingvallavatn. öllum verður ógleymanleg skemmtisigling með viðkomu á fjölda staða meðfram ströndinni eða stórkostleg bílferð eftir hinni víðfrægu GARDESANA útsýnishringbraut sem varopnuð1931 umhverfis vatnið. Þess má geta að GARDAWATN hefur orðið íslenskum skáldum yrkisefni, eins og Jóhanni Sigurjónssyni og Gisla Ásmundssyni. Til Genova um 3 klst. akstur. Til Padova um 1 klst. akstur. Til Milano um 1 ’/a klst. akstur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.