Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985
41
Jón Þ. Árnason:
Lífríki og lífshættir CII.
Spurningin er: Hvern varðar um kjarna
máls, úr því að hjarðir atkvæðamarkaðarins
þrífast að mestum ágætum af hismi einu
saman?
Ekki leikur á tveim tungum,
aö 20. öldin sé þegar orðin mesta
gjörbyltingarskeið mannkyns-
sögunnar. Umbrotin og breyt-
ingarnar, er átt hafa sér stað á
þeim nálega 85 árum, sem eru af
öldinni, hafa gengið langt fram
af óbeizlaðasta ímyndunarafli
hugmyndafrjóustu kvenna og
karla á bezta aldri árið 1900.
Firnadjúp gjá, til orðin vegna af-
reka og afglapa forystuliðs
heimsbyggða, skilur því á milli
þeirra og okkar.
Líðandi öld hefir ekki aðeins
fært okkur sanninn á mætti
manna til að gjörbreyta, bæði til
góðs og ills. Hún hefir ennfrem-
ur afhjúpað þá fordæmalausu
hryllisýn, að nú er á mannlegu
valdi að gjöreyða, tortíma nátt-
úruríkinu til fulls. Og ekki bara í
stríðsæði, heldur með ýmsum
öðrum hætti í þokkabót. Sann-
arlega hefir því ótalmargt óvænt
gerzt í rás aldarinnar auk þess,
sem auðveldlega mátti sjá fyrir.
Eflaust mun meira og fleira á
eftir fylgja þau tæplega 15 ár,
sem hún á nú vonandi ólifuð, og
ekki allt nein tilhlökkunarefni.
Skiljanleg óbeit
Alkunna er, að enginn fær
skilið og því síður náð tökum á
viðfangsefnum nútíðar og/eða
framtíðar nema með því að huga
að fortíðinni, gera sér giögga
grein fyrir orsaka- og afleið-
ingalögmálinu. Þar með er ekki
staðhæft, að þá yrði allur vandi
úr sögunni. En það myndi áreið-
anlega verða til bóta og engu
geta spillt. Og alveg sérstaklega
nú, þegar lífríki jarðar á í vonlít-
illi varnarbaráttu við tortím-
getið, að sumt vinstra- og frjáls-
lyndisfólk hefir í ógáti uppgötv-
að fáeinar staðreyndir, sem að
sjálfsögðu brjóta í bága við
lífsskoðanir þess.
Það hefir hins vegar ekki
breytt neinu teljandi. Viðbrögð-
in hafa ýmist verið þögn eða
þvæla ellegar ennþá kappsam-
legra erfiði við að afskræma og
umsemja.
Þó að enga nauðsyn ætti að
bera til, er rétt að taka fram, að
með framanrituðum vangavelt-
um er síður en svo verið að am-
ast við rökstuddum, mismunandi
söguskoðunum, reistum á heið-
seðlabankastjóri — og heimta
síðan eyðslumátt ekki lakari en
gerist með þjóðum, þar sem
launafólk vinnur í vinnutíman-
fim.
í framhaldi af því, sem hér
hefir verið drepið á varðandi
samskipti manns og sögu, er
ekki úrvegis að undirstrika, að
sagan getur vitanlega aldrei
endurtekið sig að öllu leyti og í
höfuðatriðum sjaldnast öðruvísi
en annað hvort sem harmleikur
eða asnaskapur. Raunalega oft
með óbærilegri viðbót af bábilj-
um ofan á heilaspuna, glæpa-
verkum ofan á heimskupör.
Sönnu mun og vera næst, að
sagan getur ekki ýkjamargt
kennt, svo að óyggjandi sé, hvað
skuli gert eða hvernig við úr-
lausnarefnum nútíðar og fram-
tíðar beri að bregðast. En — og á
það verður aldrei lögð of þung
áherzla — hún getur sagt svo að
nær óyggjandi sé, gríðarmargt
um, hvernig ekki má gera undir
neinum kringumstæðum, og
einnig, hvernig ekki má, lika und-
fyrst varð Evrópumönnum Ijóst,
en þó sérstaklega eftir að stjórn-
völd í „God’s own Country"
höfðu gert ríkistryggðan samn-
ing við Mafíuna, hvílíkur siða-
bótamáttur er falinn í samsöm-
un stjórnmála, kaupsýslu og
glæpaiðju.
Sjálfsagt er dálítið til i því, að
það sé ónærgætni hin mesta að
rifja einmitt nú upp það, sem
allir sanntrúaðir í lýðræði helzt
af öllu vilja gleyma. Slíka við-
kvæmni á ekki og má ekki virða.
Til þess bergmála skelfingar-
verkin alltof hátt og til þess eru
sárin of djúp. Og umfram allt
annað: Alltof sterkar eru rök-
stoðirnar, sem halda þeim ótta
uppi, að mjög hæpið sé, að lífríki
jarðar fái staðizt sigur „hins
góða í heiminum", manneskjan
sem lífverutegund þá lífshætti,
er hann hafði í för með sér, og
missi þeirra lífsviðhorfa, sem
hann gekk af nær dauða en lífi.
Úr vizkubrunnum
Enn annaö kemur og til. Það
Líkfjöllin hrönnuðust upp
„ ... sem steiktu 50.000 íbúa Hamborgar og 150.000 borgara í Dresden ... “
Bæklaða öldin blinda
íngarógnir úr öllum áttum og
heilbrigðir lífshættir þoka í sí-
fellu fyrir úrkynjunar- og rót-
leysisöflum, verður — sann-
gjarnlega metið — að teljast
glæpsamleg heimska að draga
allsherjaruppgjör við vinstr-
imennskuna lengur en orðið er.
Áður en til slíks uppgjörs
kæmi, gæti ekki hjá því farið, að
Vesturlandabúar yrðu að hafa
upprætt illkynjuðustu fordóma
sína i garð fjöld einstaklinga og
þjóða, manna og málefna, sem
þeir hafa verið ofurseldir síðan
rótleysingjar náðu frillutökum á
uppeldis-, mennta- og menning-
arstofnunum þeirra. Þeir yrðu
því að búa sig rækilega undir, að
margt það, sem þeir hafa talið
gildi og gæði, dæmdist hættuleg-
ur misskilningur, og þá allra-
helzt banvæn afstaða þeirra og
bölverk gegn náttúruríkinu.
Sögurýni, sem hefði stað-
reyndaleit að leiðarljósi, myndi
óhjákvæmilega þvinga slíka
niðurstöðu fram. Fyrir því er
skiljanlegt, að allur flatneskju-
lýður sé, eðli málsins sam-
kvæmt, ákaflega fjandsamlegur
allri viðleitni, sem hefir að
markmiði að brjóta söguleg við-
fangsefni til mergjar. Skýringin
getur varla ljósari verið. Hann
skynjar, að mannkynssagan er
nánast frávikalaus staðfesting
þess, að meginhugsmíðar hans
eru reistar á lygi, í bezta falli á
misskilningi og vanþekkingu.
Sanngirni býður þó að láta þess
★ Heimur,
maður, saga/
arlegum og hleypidómalausum
forsendum.
Undir líknarfeldi
gleymskunnar
Um aldir hefir sú náttúru-
fræðilega staðreynd legið í aug-
um uppi, að dýrin læra undra-
fljótt og vel af reynslunni. Nokk-
urn veginn jafn lengi hefir
tregða og þrjózka manneskjunn-
ar við að nýta sér lærdóma sögu
sinnar á þýðingarmiklum svið-
um verið henni fjötur um fót.
Enn virðist ástæða til að ætla,
að í þeim efnum sé breytingar
ekki að vænta. Jafnvel auðlærð-
ustu stærðfræðireglum er vísað
út í horn, og þær látnar dúsa þar
eins og óþægir hundar.
Skylt og rétt er að nefna al-
þekkt dæmi. í undralýðveldinu
Absurdan trúa „aðilar vinnu-
markaðarins" aldrei öðru en að
auðvelt sé að skipta 100 til helm-
inga þannig að 75 falli í hlut
hvors. Enda engin mótvon. Ab-
surdanir tilbiðja stjórnskipun,
sem hvílir á þeirri trúarjátn-
ingu, að gæfulegt muni reynast
og viturlegt, að 60 fatlaflón hafi
5.900% þyngri atkvæðisrétt en 1
5.900%
út á ekkert/
ir engum kringumstæðum, taka
á viðfangsefnum.
í þessu finnst mér megingildi
sögunnar fólgið. Ég tel því ein-
sýnt, að ef lífríkið á að geta lifað,
verði lífsskoðanir og lífshættir
hinnar bækluðu og blindu aldar
okkar að gjörbreytast.
Ekkert veit ég sanna þessa
staðhæfingu með grátlegri hætti
en framferði sigurvegara beggja
heimsstyrjalda fyrri hluta 20.
aldar. Bæði fyrir stríðin og í —
en þó alveg sér í lagi eftir sigr-
ana.
Áreiðanlega mun vera leitun á
manneskju, sem dregur í efa, að
heimsstyrjaldirnar báðar, er
hrjáðu heiminn á árunum
1914-1918 og 1939-1945, hafi
verið mestu og örlagaríkustu
drápshögg aldarinnar. Báðar
voru þær háðar af hálfu Banda-
manna „til þess að tryggja lýð-
ræðinu heiminn", og sú síðari
auk þess til að tryggja mannkyn-
inu öllu „frelsi til tjáningar,
frelsi til trúariðkana, frelsi frá
skorti, frelsi frá ótta“ — hvorki
meira né minna. Síðari heims-
styrjöldin var og einkastríð
Bandaríkjamanna gegn Synd-
inni í öllu hennar heljarveldi. Þá
Ótæmandi
náma ★
um óviðráðanlegt, einkum í
er blátt áfram lýðræðisleg
skylda að skoða góða gripi eigi
síður en vonda frá öllum hliðum,
og þjóðarhneisa að láta blaða-
mörðum „Þjóðviljans" og sovét-
vinum við ríkisfjölmiðla haldast
uppi að kappfóðra þjóðina með
lygum, fölsunum og óhróðurs-
austri, sem ætti að ofbjóða jafn-
vel heimskingjum af aumkvun-
arverðasta tagi, 5 áratugi fulla.
Dæmi um síendurtekna „frétt".
„Komið hefir fram, að á stríðs-
árunum hirtu Þjóðverjar 6.000
tonn af gulltannfyllingum úr
þeim 6.000.000 Gyðinga, sem þeir
myrtu í Auschwitz." 6.000 tonn! 1
ákafanum var þess ekki gætt, að
6.000 tonn eru 6.000.000 kg, og
hefði því sérhver hinna óláns-
sömu kvalizt með 1 kg gulls í eða
á milli tannanna.
Margir merkir og málsmet-
andi menn hafa aðhyllzt þá sið-
fræði, að hatrið sé fyrirlitlegast
allra lasta. Hatur er vissulega
ófagurt. Orsakir þess eru oft
ærnar og andlag þess ekki ævin-
lega aðlaðandi, a.m.k. ekki í aug-
um þeirra, sem telja sig eiga
harma að hefna. Það er því tíð-
brjóstum þeirra, er skortir and-
legt þrek til að fara vel og skyn-
samlega með, og er því þess
vegna gjarnt til að slá inn — og
hefna sín.
Af þessum ástæðum þykir mér
sennilegt, að flestir geti mætt
hatri blaða- og útvarpskomma á
Þjóðverjum með fullum skiln-
ingi og einlægri samúð. Þjóð-
verjar eru sem kunnugt er há-
menningarþjóð af kynstofni,
sem einatt hefur verið í afar litl-
um metum hjá öllu mannúðar-
fólki, sumir hafa jafnvel þótzt
greina kynþáttahatur. Ennfrem-
ur hafa þeir, og það er ekkert
aukaatriði, valdið kommúnism-
anum hrikalegra tjóni og smán-
arlegri niðurlægingu en áhang-
endur hans gat órað fyrir að
hægt væri, og hefðu gengið af
honum dauðum, ef churchillska
hefði ekki gripið ríkisstjórnir
flestra lýðræðisríkja á örlaga-
stundu.
Hispurslausar
játningar
Ég hlýt því að játa, að það er
allt annað en stórmannlegt að
lúta að tiltölulega meinlausri af-
gangsfroðu. í yfirbótaskyni ber
mér því að beina augum andar-
tak að þrónni sjálfri og frár-
ennsli hennar, cloaca maxima,
þ.e. afkastamestu áróðursverk-
smiðju Bandamanna í síðari
heimsstyrjöld, fyrirmyndinni að
Sannleiksráðuneyti Orwells í
hinni víðlesnu bók hans, „1984“.
Á traustum heimildum er eng-
inn hörgull. Traustar er óhætt
áð telja þær einkum af þeirri
ástæðu, að þær eru verk manna,
sem „börðust" fremstir í flokki
og eru blessunarlega opinskáir
og blygðunarlausir. Að þessu
sinni verður þó að láta eina
perlu nægja. Hún er að sönnu
glitrandi, en tekur þó sumum
öðrum lítið fram, nema að því
leyti, að höfundur er heims-
þekktur: Richard Crossman, yf-
irmaður „The Political Warfare
Executive" á árunum 1941—
1943, síðar stjórnmálaritstjóri
„New Statesman and Nation",
ráðherra m.m.
í grein, sem Crossman skrif-
aði, og birtist hinn 16. maí 1973 í
„The Times“ undir fyrirsögninni
„The wartime tactics which led
to Watergate", segir hann:
„Myrkraverkaráðuneytið er
vitanlega nauðsynleg vinnuvél í
algeru stríði; og hæst launuðu
störfin eru við eftirsóttustu
deildir þess, sem rækja ljósfæln-
ustu verkefnin, og í þeim höfum
við Bretar ávallt skarað fram úr.
í sannleika sagt, að frátöldum
afrekum brezka flughersins með
að koma af stað eldstormunum,
sem steiktu 50.000 íbúa Ham-
borgar og 150.000 borgara í
Dresden, en við héldum því
opinberlega fram, að loftárásir
þessar hefðu verið gerðar á
hernaðarskotmörk, þá voru
myrkraverk og svartur áróður
einu vettvangar stríðsins, þar
sem við náðum ótvíræðum,
framúrskarandi árangri. Við
þjálfuðum fámenna sveit
snjallra áhugamanna til hinna
hraklegustu skítverka, allt frá
lygaframleiðslu, svikráðum,
fölsunum og fjárglæfrum niður í
kaldrifjuð morð — allt í þeim
tilgangi auðvitað að varðveita
lýðræðislega lífshætti.
Bandaríkjamenn dýrkuðu
myrkraiðju, en þeir voru of
klúrvirkir og lærðu aldrei af
okkur að ástunda hana sem íþrótt
(auðkennt af Crossman. JÞÁ.) og
leggja hana af, þegar stríðinu
var lokið. Gagnstætt því, sem
gerðist hjá okkur, að skugga-
deildirnar gufuðu upp hávaða-
laust, margfölduðust umsvif
þeirra í Bandaríkjunum og
Bandaríkjamenn fundu sér feikn
tilefna...“
SEX milljónir og 6.000 tonn.
Made in USA?