Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Skrifstofustúlka
(ritari)
óskast í hálft starf strax fyrir eöa eftir hádegi.
Umsækjandi þarf aö hafa gott vald á íslensku
og vélritunarkunnáttu.
Umsóknir sendist eöa leggist inn á Hverfis-
götu 26, merkt: „Skrifstofustúlka".
Staöa fangavaröar viö fangelsiö Síöumúla 28
í Reykjavik er laus til umsóknar.
Aldursmörk eru 20-40 ára. Umsóknir er greini
aldur, menntun og fyrri störf sendist
ráöuneytinu fyrir 2. apríl nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
22. mars/985.
Ritari — lögmanns-
stofa
Ritari óskast á lögmannsstofu í miðborginni.
Góö islensku- og vélritunarkunnátta nauð-
synleg.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: Sam-
viskusemi og stundvísi 2794“ fyrir 10. april nk.
Lyftaramaður
Vanur lyftaramaöur óskast. Mikil vinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra í sima 29400.
ísbjörninn
Yfirverkstjóri
Óskum eftir vönum manni sem getur unniö
sjálfstætt viö yfirumsjón meö framleiöslu á
frystum fiski. Aðeins vanur maöur kemur til
greina.
Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi
inn upplýsingar um fyrri störf á augld. Mbl.
merkt: „F — 2789“.
REIÐHÖLLIN HE
Bændahöllin v./Hagatorg
107 Reykjavík, ísland, sími 91 -19200
Dugandi kraftur
óskast
Nýstofnaö hlutafélag, Reiöhöllin hf., óskar aö
ráöa starfsmann í hlutastarf til þess aö
vinnna aö hlutafjársöfnun og undirbúningi
framkvæmda.
Ekki sakar aö viökomandi þekki til starfa og
samtaka hestamanna og bænda.
Nánari upplýsingar gefur Agnar Guönason,
sími 91-19200.
Umsóknir sendist fyrir 15. apríl 1985.
Reiðhöllin hf„
Bændahöllinni v/Hagatorg.
107 Reykjavík.
Norræna húsið
í Færeyjum
Staöa forstöðumanns er laus frá 1. júlí 1985
og er ráðningartíminn allt aö fjögur ár.
Norræna húsiö er í Þórshöfn og er rekið af
Norrænu ráðherranefndinni og Færeysku
landstjórninni. Norræna húsinu er ætlaö aö
stuöla aö auknum samskiptum Færeyinga c g
hinna Noröurlandanna á sviöi lista og menri-
ingar. Norræna húsiö gengst fyrir ráðstefn-
um, listsýningum, tónleikum o.fl. Þar er einn-
ig starfrækt grafíkverkstæöi.
Laun samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar um stööuna veitir Árni Gunn-
ar deilarstjóri í síma 91-25000. .
Umsóknir veröa aö hafa borist Jan Stiern-
stedt, Box 4006 S-171 04 Solna, Sverige,
fyrir 12. apríl 1985.
Vélvirki
Óskum aö ráöa vélvirkja nú þegar.
Hydraulik-þjónustan hf.
Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði.
Simi50236.
Innskrift og
pappírsumbrot
Óskum eftir vönu fólki til aö vinna viö setn-
ingu á tölvu og setjara í pappírsumbrot.
Guðjón Ó. hf.,
Þverholti 13.
Kennara vantar
Vegna forfalla vantar þegar í staö kennara «
viöskiptagreinum og dönsku viö Fjölbrauta-
skóla Suöurnesja.
Upplýsingar veitir skólameistari í síma
92-3100.
Matvælafræðingur
Fyrirtæki i matvælaiðnaði óskar eftir aö ráöa
matvælafræðing eöa mann með hliöstæöa
menntun. Starfssviö hans veröur aö vinna aö
framleiðslu- og vöruþróun fyrirtækisins.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
skilist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 10.
apríl nk. merktar: „Matvælaiönaöur— 2791“.
Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöarmál.
Verslunardeild
franska sendi-
ráðsins
Ritari sem talar frönsku og íslensku óskast til
skrifstofustarfa.
Skriflegar umsóknir sendist meö símanúmeri til:
Franska verslunarfulltrúans,
franska sendiráöinu,
P.O. BOX888, 121 Reykjavík.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Styrkir til háskólanáms í
Tyrklandi
Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði
fram í löndum sem aöild eiga að Evrópuráöinu
fjóra styrki til háskólanáms í Tyrklandi
skólaáriö 1985-86. Ekki er vitað fyrirfram
hvort einhver þessara styrkja muni koma í
hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu
ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla.
Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrkn-
esku, frönsku eöa ensku. Sendiráö Tyrk-
lands í Osló (Halvdan Svartes gate 5, Oslo 2,
Norge) lætur í té umsóknareyöublöö og nánari
upplýsingar, en umsóknir þurfa aö berast
tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk.
Menn tamálaráðuneytið.
25. mars 1985.
Auglýsing um breyttan
afgreiðslutíma
Á tímabilinu 1. apríl — 1. október 1985 verö-
ur afgreiðslutíminn frá kl. 8.20—16.00.
Framkvæmdastofnun ríkisins,
Þjóðhagsstofnun.
Styrkir til framhaldsnáms
í Frakklandi
Frönsk stjórnvöld bjóöa fram í löndum sem
aöild eiga aö Evrópuráöinu tíu styrki til há-
skólanáms í Frakklandi háskólaáriö 1985-86.
Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara
styrkja muni koma í hlut fslendinga. Styrkirnir
eru ætlaöir til framhaldsnáms eöa rann-
sóknarstarfa aö loknu háskólaprófi, einkum í
félagsvísindum, líffræöigreinum, lögfræöi og
hagfræöi. Umsóknum skal skila til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 10. apríl nk. Umsóknar-
eyöublöö fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
25. mars 1985.
Sala — skipti
Til sölu 4ra herbergja blokkaríbúð á Höfn
Hornafiröi. Skipti möguleg á ibúö á stór
Reykjavikursvæöinu.
Upplýsingar í sima 97-8749 á kvöldin.
þjónusta
Bændur Suðurlandi
Höfum hugsaö okkur aö reka viögerðarþjón-
ustu í vor jg ; sumar. Fyrirbyggjandi viöhald
og viögeröa þjónustu allan sólarhringinn yfir
háannatímann, ef nægur áhugi er fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 91-21427 milli 13 og 16
þessa viku.