Morgunblaðið - 28.03.1985, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 28.03.1985, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Skrifstofustúlka (ritari) óskast í hálft starf strax fyrir eöa eftir hádegi. Umsækjandi þarf aö hafa gott vald á íslensku og vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist eöa leggist inn á Hverfis- götu 26, merkt: „Skrifstofustúlka". Staöa fangavaröar viö fangelsiö Síöumúla 28 í Reykjavik er laus til umsóknar. Aldursmörk eru 20-40 ára. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 2. apríl nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 22. mars/985. Ritari — lögmanns- stofa Ritari óskast á lögmannsstofu í miðborginni. Góö islensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: Sam- viskusemi og stundvísi 2794“ fyrir 10. april nk. Lyftaramaður Vanur lyftaramaöur óskast. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í sima 29400. ísbjörninn Yfirverkstjóri Óskum eftir vönum manni sem getur unniö sjálfstætt viö yfirumsjón meö framleiöslu á frystum fiski. Aðeins vanur maöur kemur til greina. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi inn upplýsingar um fyrri störf á augld. Mbl. merkt: „F — 2789“. REIÐHÖLLIN HE Bændahöllin v./Hagatorg 107 Reykjavík, ísland, sími 91 -19200 Dugandi kraftur óskast Nýstofnaö hlutafélag, Reiöhöllin hf., óskar aö ráöa starfsmann í hlutastarf til þess aö vinnna aö hlutafjársöfnun og undirbúningi framkvæmda. Ekki sakar aö viökomandi þekki til starfa og samtaka hestamanna og bænda. Nánari upplýsingar gefur Agnar Guönason, sími 91-19200. Umsóknir sendist fyrir 15. apríl 1985. Reiðhöllin hf„ Bændahöllinni v/Hagatorg. 107 Reykjavík. Norræna húsið í Færeyjum Staöa forstöðumanns er laus frá 1. júlí 1985 og er ráðningartíminn allt aö fjögur ár. Norræna húsiö er í Þórshöfn og er rekið af Norrænu ráðherranefndinni og Færeysku landstjórninni. Norræna húsinu er ætlaö aö stuöla aö auknum samskiptum Færeyinga c g hinna Noröurlandanna á sviöi lista og menri- ingar. Norræna húsiö gengst fyrir ráðstefn- um, listsýningum, tónleikum o.fl. Þar er einn- ig starfrækt grafíkverkstæöi. Laun samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar um stööuna veitir Árni Gunn- ar deilarstjóri í síma 91-25000. . Umsóknir veröa aö hafa borist Jan Stiern- stedt, Box 4006 S-171 04 Solna, Sverige, fyrir 12. apríl 1985. Vélvirki Óskum aö ráöa vélvirkja nú þegar. Hydraulik-þjónustan hf. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Simi50236. Innskrift og pappírsumbrot Óskum eftir vönu fólki til aö vinna viö setn- ingu á tölvu og setjara í pappírsumbrot. Guðjón Ó. hf., Þverholti 13. Kennara vantar Vegna forfalla vantar þegar í staö kennara « viöskiptagreinum og dönsku viö Fjölbrauta- skóla Suöurnesja. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 92-3100. Matvælafræðingur Fyrirtæki i matvælaiðnaði óskar eftir aö ráöa matvælafræðing eöa mann með hliöstæöa menntun. Starfssviö hans veröur aö vinna aö framleiðslu- og vöruþróun fyrirtækisins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skilist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 10. apríl nk. merktar: „Matvælaiönaöur— 2791“. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöarmál. Verslunardeild franska sendi- ráðsins Ritari sem talar frönsku og íslensku óskast til skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir sendist meö símanúmeri til: Franska verslunarfulltrúans, franska sendiráöinu, P.O. BOX888, 121 Reykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Styrkir til háskólanáms í Tyrklandi Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram í löndum sem aöild eiga að Evrópuráöinu fjóra styrki til háskólanáms í Tyrklandi skólaáriö 1985-86. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrkn- esku, frönsku eöa ensku. Sendiráö Tyrk- lands í Osló (Halvdan Svartes gate 5, Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa aö berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Menn tamálaráðuneytið. 25. mars 1985. Auglýsing um breyttan afgreiðslutíma Á tímabilinu 1. apríl — 1. október 1985 verö- ur afgreiðslutíminn frá kl. 8.20—16.00. Framkvæmdastofnun ríkisins, Þjóðhagsstofnun. Styrkir til framhaldsnáms í Frakklandi Frönsk stjórnvöld bjóöa fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu tíu styrki til há- skólanáms í Frakklandi háskólaáriö 1985-86. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut fslendinga. Styrkirnir eru ætlaöir til framhaldsnáms eöa rann- sóknarstarfa aö loknu háskólaprófi, einkum í félagsvísindum, líffræöigreinum, lögfræöi og hagfræöi. Umsóknum skal skila til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. apríl nk. Umsóknar- eyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 25. mars 1985. Sala — skipti Til sölu 4ra herbergja blokkaríbúð á Höfn Hornafiröi. Skipti möguleg á ibúö á stór Reykjavikursvæöinu. Upplýsingar í sima 97-8749 á kvöldin. þjónusta Bændur Suðurlandi Höfum hugsaö okkur aö reka viögerðarþjón- ustu í vor jg ; sumar. Fyrirbyggjandi viöhald og viögeröa þjónustu allan sólarhringinn yfir háannatímann, ef nægur áhugi er fyrir hendi. Upplýsingar í síma 91-21427 milli 13 og 16 þessa viku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.