Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 7
MORGUNELADIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1985
B 7
HUAfc koSTAR
'E.I&IMUESA,
ÓLL þESSI.
UlTLEYSPl?
HVERNTG VÆRT AÐ
tr^ncrw-AV ^YNA KlNVERSKU
8RRA rRfhhRí)\ flÐFERH>IMA ?
EKKt
EF
ÓG
REVK
\
K 1 K|£>
þ'A
'EKKl ALDtlLlS ll
þ'A MUNDI ENGINN
VIL3A BORGA
\OKKUR KRUP
_N& JT \\ r
O r- W SÚm VJE jnjuljjf' \\ 1
/
*****
ö
e\ót
hættara við slysum, vinnuafköst
þeirra eru minni o.s.frv. Það er
margt sem bendir til þess að dra-
ga megi úr líkunum á að fólk líði
fyrir og jafnvel deyi fyrir aldur
fram úr margumtöluðum menn-
ingarsjúkdómum, ef fólk stundar
hóflega og skynsamlega líkamsr-
ækt. Því hefur jafnvel verið haldið
fram að gott líkamsfar dragi úr
líkum á að fólk veikist af ýmiskon-
ar krabbameinssjúkdómum. Fyrir
nokkru fór fram rannsókn á
opinberum starfsmönnum í Bretl-
andi. Gerður var samanburður á
<0»
mönnum er reyndu þó nokkuð á
sig í meira en hálftíma á viku og
þeim er reyndu minna á sig. í ljós
kom að i hópnum sem reyndi
reglubundið á sig var tíðni hja-
rtaáfalla margfalt lægri en hjá
kyrrsetumönnum ... Ekki er enn
fullkomlega vitað hversvegna lík-
amsþjálfun hefur fyrirbyggjandi
áhrif gagnvart ýmsum sjúkdóm-
um. Sumir segja að það sé vegna
þess að þjálfunin leiði til lækkaðs
blóðþrýstings, minni óþarfa lik-
amsfitu og minni blóðfitu. Aðrir
segja að mikilvægustu áhrifin séu
á taugakerfið og tilfinningalifið
þ.e.a.s. að streita minnki og að ein-
staklingurinn verði betur í stakk
búinn til að þola streitu.
Þetta er heldur ekki aðalatriðið,
heldur hitt að læknavísindin eru
almennt að viðurkenna það betur
og betur að rétt líkamsþjálfun —
líkamsrækt er áhrifarík leið til að
koma í veg fyrir sjúkdóma. Það
má jafnvel benda á, að t.d. tíðkast
það sumstaðar í Þýskalandi að
fólk geti haft beinan fjárhagsleg-
an hagnað af því að stunda lík-
amsæfingar. Þar hafa líftrygg-
ingafélög boðið lægri líftrygg-
ingagjöld ef fólk fellst á að stunda
reglubundnar likamsæfingar i
viðurkenndum æfingamiðstöðv-
8%_
ATVINNUSKIPTING A LANDINU OG I REYKJAVÍK1971-1982
hlutfall heilbrigðismála af öllum greinum
.8%
7%.
E3 LANDIÐ ALLT
ðfl REYKJAVlK
6%.
5%.
4%_
3%_
2%.
1% _
.7%
1971 1972
1973
1974
1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982
um. Bæði tryggingafélögin og
viðskiptavinirnir hafa góðan hag
af þessu."
Vöðvagigt, sjúkdómur
eða sjálfskaparvíti
Ingólfur Sveinsson læknir hefur
einnig ritað athyglisverða grein
sem hefur verið sérprentuð úr
Hjartavernd 1979 og ber heitið
„Vöðvagigt, sjúkdómur eða
sjálfskaparvíti". Vöðvagigt er einn
af algengari sjúkdómum hér á
landi og talið að um það bil þriðji
hver maður þjáist af henni.
Hingað til hefur vöðvagigtin þó
notið lítillar virðingar lækna og
sjúklingar oft þurft að ganga í
gegnum langar, kvalafullar og
kostnaðarsamar rannsóknir til að
Eins og sjá má á þessu súlurítí
hefur fjöldi þeirra sem vinna viö
heilbrigöisþjónustuna í Reykjavík
og á landinu öllu tvöfaldast á sl.
áratug. Súluritið er unniö upp úr
Árbók Reykjavíkur 1984 og töl-
urnar eru reiknaöar út frá mann-
árum.
útiloka að hann sé haldinn ein-
hverjum lífshættulegum sjúkdóm-
um, jafnvel þó tiltölulega augljóst
sé að viðkomandi sé haldinn
vöðvagigt á háu stigi. í Mbl. 13.
nóvember ’81 er rætt við Ingólf
um vöðvagigt og hann spurður
hvað hægt sé að gera til að fyrir-
byggja og lækna vöðvagigt. Þar
segir hann m.a.:
„Fólk sem er með vöðvagigt í
einhverjum mæli hefur alltaf
truflun á lífeðlisfræðilegri starf-
semi sem nær út fyrir vöðvakerfið
sjálft. Gigtin hefur ríka tilhneig-
ingu til að viðhalda sjálfri sér þeg-
ar hún er einu sinni komin í gang
og maður getur hugsað sér í því
sambandi marga vítahringi. Mér
virðist að hlutverk læknis i með-
ferð vöðvagigtar sé að þekkja og
rjúfa þessa hringi og kenna sjúkl-
ingnum aðferðina. Eg trúi því að
endanlegt markmið meðferðar
eigi ekki aðeins að vera það að
sjúklingur læknist, heldur að það-
an í frá hafi hann kunnáttu til og
nokkra ábyrgð á að halda sjálfum
sér í lagi. Hér verða nefndir þrír
vítahringir sem eru sennilega allt-
af fyrir hendi í slæmri vöðvagigt.
a) Verkur — vöðvaspenna. Hvar
sem verkur er í líkamanum þar
spennist vöðvi. Vöðvi sem er
spenntur í nokkurn tíma verður
aumur. Þannig getur verkur og
vöðvaspenna viðhaldið hvort öðru.
Meðal aðferða til að rjúfa þennan
vítahring eru: nudd, hiti, lyf, notk-
un vöðvans, það er að segja hreyf-
ing.
b) Taugaspenna — vöðvaspen-
na. Til taugaspennu heyrir kvíði,
reiði, dapurleiki og það ástand
sem í daglegu tali nefnist stress.
Sams konar taugaspenna veldur
reyndar einnig öðrum
lífeðlisfræðilegum truflunum og
jafnvel sálvefrænum truflunum
sem geta þróast yfir í sjúkleika-
ástand ef fólk lætur reka á reiðan-
um. Dæmi um slíkar sálvefrænar
truflanir eru hraðari hjartsláttur,
hækkaður blóðþrýstingur, dýpri
öndun, aukinn sviti, titringur,
munnþurrkur, niðurgangur, her-
pingur eða kökkur í hálsi, aukin
öndunarþörf og fleira.
Ég læt nægja að benda á að lík-