Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 8
MORGUNHLA’Ðlfi, ÞRIDJDDAGUR 30. APRÍL 1985 8 I DAG er þriöjudagur 30. apríl, sem er 120. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.20 og síö- degisflóö kl. 15.04. Sólar- upprás í Rvik kl. 5.03 og sólarlag kl. 21.49. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 22.08. (Almanak Háskóla íslands.) Hvað stoóar þaö manninn að eignast all- an heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maöur tátiö til endurgjalds fyrir sálu sinni? (Matt. 16, 26.) LÁRÍTT: — I mikill, 5 hafiwoeu madur, 6 grein, 7 hrað, 8 f]»rsUeA», 11 greinir, 12, kraftur, 14 nöldur, 16 afkeemiö. LÓÐRÍnT: — 1 vinnunni, 2 bólgnar upp, 3 sefi, 4 aldursskeiö, 7 sjór, 9 svelgurinn, 10 huglausi, 13 mjúk, 15 tveir eins. LAIJSN SÍÐIJímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vömbin, 5 ei, 6 fljsja, 9 sár, 10 ót, II tt, 12 frú, 13 raka, 15 áll, 17 rottan. LÓÐRÍHT: — 1 vafstrar, 2 mejr, 3 bis, 4 Nóatún, 7 láta, 8 jór, 12 falt, 14 kát, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA ræð Sólveig Andrésdóttir, Skólabraut 5 á Hellissandi. Á laugardaginn kemur, 4. maí, ætlar hún að taka á móti gest- um í félagsheimilinu Röst, eft- ir kl. 16. FRÉTTIR HITI brejtist lítið var dagskipan Veðurstofumanna í gærmorgun. Aðfaranótt mánudagsins hafði frost mælst eitt stig á Kaufar höfn og Strandhöfn og ekki orð- ið kaldara á öðrum veðurathug- unarstöðvum þá nóttina. Hér í Rejkjavík hafði hitinn farið niður í fjögur stig og lítils háttar rigning var. Hafði úrkoma hvergi mælst teljandi um nótt- ina. Snemma í gærmorgun var 16 stiga frost í Frobisher Baj á Baffinslandi, frost var fjögur stig í Nuuk, höfuðstað Græn- lands. Það var 0 stiga hiti í Þrándheimi, og frost eitt stig í Sundsvall í Svíþjóð. f HÁSKÓLA ÍSLANDS eru 'ausar til umsóknar stöður í læknadeild og í guðfræðideild. fHergtmliIitMfc fyrir 25 árum LONDON: Bresk herskip munu ekki að svo stöddu verða togurunum til fjlgdar innan 12 milna fiskveiði- markanna við fsland, sagði John llarc-fiskimálaráð- berra Bretlands, í neðri deild breska þingsins í dag. Herskipin munu áfram verða breskum togurum við Ísland til aðstoðar, fjrsta kastið, en þá aðeins utan við 12 mflna markalínuna. Kf gerð verður árás á breska togaramenn með ís- lenskum fallbjssum, mun- um við að sjálfsögðu sker- ast í leikinn, sagði ráð- herra. Meirihluti nefndar hlynntur bjórnum Rætt um 5 % hámarksstyrkleika Það er vel til fundið að æskan fái smá salíbunu, svona í tilefni ársins! Það er hlutastaða dósents í læknadeild í sýklafræði og í guðfræðideild hálf staða lekt- ors í lítúrgískri söngfræði. Er gert ráð fyrir að þessi staða verði veitt til þriggja ára frá 1. ágúst nk., segir í nýlegu Lög- birtingablaði þar sem stöður þessar eru auglýstar með um- sóknarfresti til 6. maí nk. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins hér í Rvík efnir til veislukaffis og hlutaveltu á morgun, miðvikudaginn 1. maí, kl. 14. í LÖGREGLU Kefiavíkur og lögsagnarumdæmis lögreglu- stjórans þar er laus staða yfir- lögregluþjóns. Auglýsir lög- reglustjórinn stöðuna í þessu sama Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til 1. júnl nk. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur síðasta fundinn á þessu starfsári fimmtudagskvöldið 2. maí næstkomandi á Hallveigar- stöðum kl. 20.30. Verður þá m.a. spilað bingó. KVENFÉL. Hallgrímskirkju heldur fund nk. fimmtudag, 2. maí nk. í félagsheimili kirkj- unnar kl. 20.30. Dagskrá verð- ur fjölbreytt. Rætt um sumar- ferðalagið 6. júli nk. Kaffi verður borið fram. Að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörnsson hugvekju. Þetta er síðasti fundurinn á þessu starfsári. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom togar- inn Vigri til Reykjavikurhafn- ar af veiðum, til löndunar. Þá kom Esja úr strandferð. Langá fór af stað til útlanda. Átti að hafa viðkomu á ströndinni. Laxfoss kom þá frá útlöndum. Hann átti að leggja af stað aftur til útlanda í gærkvöldi. í gær kom togarinn Snorri Sturluson inn af veiðum til löndunar. Isberg kom af ströndinni. Að utan voru væntanleg í gær Hofsá og Ála- foss. Mánafoss fór á ströndina í gær. Þá lagði Grímsá af stað til útlanda og Nýja Jökulfell var væntanlegt af strönd í gær. 1 dag, þriðjudag, er Skaftá vænt- anleg að utan og Hofsá leggur af stað til útlanda. Suðurland er væntanlegt að utan og tog- arinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Kvðtd-, njatur- og hatgMagaþlónuata apótekanna i Reykjavík dagana 26. apríl tll 2. mai að báðum dögum meötöldum er i Hottm Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lmeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgfdögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á QöngutfoUd Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Ueknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um Mjabúöir og læknaþ/ónustu eru gefnar í simsvara 18888. Oruemlaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i HeflsuvemdarstM Reykjavikur á þrlöiudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sár ónæmlsskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. fslanda í Heilsuverndarstöö- inni vlö Barónsstig er optn laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrt. Uppl um lækna- og apóteksvakt I sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfiöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skíptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opfö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfœs: Selfose Apötek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um hetgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virkatfgga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringínn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöfdum kl. 20—22, sími 21500. MS-fölagiö, Skógarhlfö 8. Opiö þriðjud kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálló. Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er sfmi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sáltræöiatööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Siml 687075. 8tuttbytgjuaendinger útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeitdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspfUli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Ðorgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandló, hjúkrunardeild: Heimsóknarliml frjáls alla daga. GrensáadeHd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvefndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjevfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeiki: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Köpavogshæfiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspftalí: Hefmsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtaaknis- hársós og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 tif kl. 08. Saml s ími á helgidðg- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbökasatn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskölabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsafni. simi 25088. bjöömlnjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opln þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn Islands: Opiö sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbökasafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Utlánsdeíld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Fré sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Söfheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bökin heim — Sólheimum 27, sfmi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvailasafn — Hofs- vallagðtu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabökasafn lalands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16. stmi 86922. Norræna húafö: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasatn Elnars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sðmu dagakl. 11—17. Hús Jöna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er oplö mlö- vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasáfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræófstofa Köpavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sánl 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaislaugin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin. sfmi 34039. Sundlaugar Fb. BrsiöhoHi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjartauginni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004. Varmárlaug f Mosfsflssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavfkur er opln mánudage — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Köpavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Ssttjamarness: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.