Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1985 27 Kaldar kveðj- ur til vísinda og menntunar — segir Ólafur Karvel Pálsson fískifræðingur um niðurstöðu Kjaradóms um launamál félaga í BHM STARFSEMI Hafrannsókna- stofnunar var lömuð á föstu- dag vegna skyndiverkfalls náttúrufræðinga á stofnun- inni. Voru þeir með þessu aö mótmæla niðurstöðu kjara- dóms um kjör opinberra starfsmanna, sem taka laun eftir kjarasamningum BHM. Telja þeir niðurstöðuna fárán- lega. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, segir verkfallið ólöglegt. Ólafur Karvel Pálsson, fiski- fræðingur á Hafrannsóknastofn- un, sagði í samtali við Morgun- blaðið, að þetta væru í raun táknræn mótmæli. Náttúrufræð- ingar við stofnunina væru mjög óánægðir með þessa niðurstöðu. Náttúrufræðingar færu illa út úr þessum dómi og fiskifræð- ingar verst. Meirihluti fiskifræð- inga við stofnunina fengi að meðaltali 6% launahækkun samkvæmt henni. Það þættu mönnum kaldar kveðjur til rannsóknarmanna, vísinda og menntunar í landinu. Því mætti kannski taka þessi mótmæli sem það sem koma skyldi. Það væri alltjent ekki ætlunin að láta fleiri slíka kjaradóma koma yfir sig. Halldór Ásgrímsson sagði í samtali við Morgunblaðið, að launamál starfsmanna Haf- rannsóknastofnunar heyrðu undir launamáladeild fjármála- ráðuneytisins. Það væri ósköp lítið hægt fyrir sjávarútvegs- ráðuneytið að gera í þessu máli, mennirnir hefðu ákveðið að gera þetta, en það lægi náttúrlega fyrir að verkfallið væri ólöglegt. Það hefði þó engin teljandi áhrif á starfsemina, en menn vildu sýna mótmæli sín og óánægju með þessum hætti. Sovéskir dagar MÍR SOVÉSKA þjóðlagasöngkonan, Ljúdmíla Zykina, er nú stödd hér á landi ásamt þjóðlagasveitinnni „Rossía", í tilefni „Sovéskra daga MÍR“, Menningartengsla Islands og Ráðstjórnarríkjanna, sem hóf- ust í gær og standa til 7. maí. Sov- éskir dagar MtR eru nú haldnir i tíunda sinn og eru að þessu sinni helgaðir Rússneska sambandslýð- veldinu, RSFSR. Sovéska listafólkið hélt sína fyrstu tónleika í Þjóðleikhúsinu f gærkvöldi. Síðan liggur leiðin til Norður- og Austurlands. Tónleik- ar verða í Egilsbúð, Neskaupstað, 30. apríl, í Valaskjálf á Egilsstöð- um 1. maí, í Sjallanum á Akureyri 2. maí og að Laugnm og í félags- heimilinu á Húsavík 3. maí. Lista- fólkið mun einnig koma fram víð- ar, m.a. í Gamla bíói sunnudaginn 5. maí. Úr rrétUUIkyaaingu. Fótaaðgerðir Fótsnyrting 350 kr. Hjördís Hinriksdóttir, fótaaðgeröafræöingur, Laugavegi 133 v/Hlemm. Sími 18612. HttSWSSyW8®' ' ekk' S’ a leggst betur og hárgrerðs/an + Hárið greiðist og ieggs t&ggSSSsssvs*". Hairhárfroðener ju Heildsölubigröir: Halldór Jónsson hf. Dugguvogi 8-10, 104 Reykjavík simi: 686066 Heíurðu gert þér grein íyrir því að milli bíls og vegar eru aðeins íjórir lóíastórir íletir. Aktu því aöeins á viðurkenndum hjólbörðum. A HUGSID UM EIGIÐ ÖRYGGI OG ANNARRA Flestcn stœrðir fyrirliggjandi — HAGSTÆÐ VERÐ — GOODfÝEAR GEFUR 0' RÉTTA GRIPtÐ Sértu að hugsa um nýja sumarhjólbarða á íólks- bílinn œttirðu að haía samband við nœsta umboðsmann okkar. PÚ ERT ÖRUGGUR Á GOODfYEAR FULLKOMIN HJÓLBARÐAPJÓNUSTA TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING IhIhekiahf I Laugavegi 170-172 Símar 21240-28080 TiMABÆR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.