Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 30. APRÍL 1985 65 Duglegir smábílar frá PEUGCOT 205 GL og GR Vélar 11243 - 50 HA og 1360' - 60 HA Fr amhj óladrifinn Sjálfstæð fjöðrun Tvöfalt hemlakerfi 4 og 5 gírar og samhæfðir Grundarfjörður: 1. maí-hátíða- höld í sam- komuhúsinu í GRUNDARFIRÐI heldur Verka- lýdsfélagið Stjarnan dansleik í sam- komuhúsinu í tilefni 1. mai að kvöldi 30. aprfl og hefst hann kl. 23.00, segir í frétt frá félaginu. 1. maí kl. 14 hefst svo í samkomu- húsinu samkoma á vegum félagsins. Þar mun fulltrúi félagsins setja samkomuna en ræðu flytur Tryggvi Þór Aðalsteinsson framkvæmda- stjóri Menningar- og fræðslusam- bands alþýðu. Kjartan Ragnarsson leikari flvtur eigin lög og ljðð og Guðrún Asmundsdóttir leikari les upp. Þá mun Guðrún Hólmgeirs- dóttir syngja íslensk baráttuljóð við undirleik Arnþórs Helgasonar. Pratt Rennibekkspatrónur Flestar stæröir jafnan fyrirliggjandi G. J. Fossberg, vélaverzlun hf. SKÚLAGÖTU 6t REYKIAVÍK Sími 18560 Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík með kaffisölu Kristniboðsfélag kvenna í Reykja- vík heldur sína árlegu kaffisölu á morgun, 1. maí, í Betaníu , Laufás- vegi 13, frá kl. 14.30. til 22.00. Aðalamarkmið félagsins er að stuðla að boðun kristinnar trúar meðal heiðinna þjóða, samhliða Gítartónleikar brýnu líknar- og skólastarfi. Is- lensku kristniboðsstöðvarnar í Konsó, Eþíópíu og Kenýa hafa verið reknar að tilhlutan Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga og er Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík eitt af mörgum félags- hópum innan þeirra samtaka. Kristniboðskonur vilja þakka vin- um og velunnurum sem styðja þær með þátttöku sinni í kaffisölunni á á Austfjörðum og hjá MA morgun. Úr fréttatilkynningu. ÁRLEGIR listadagar Menntaskólans á Akureyri sUnda nú yflr um mánaða- mótin. I tengslum við Listadaga MA verða tónleikar á sal skólans sunnu- daginn 5. maí og hefjast þeir klukkan 20.30. Þar leika gítarleikararnir Sim- on H. ívarsson og Siegfried Kobilza frá Austurríki verk eftir Bach, Beet- hoven, de Falla, Boccherini og fleiri. Gítarleikararnir hafa að undan- förnu verið á tónleikaferð um Aust- firði og leika í kvöld og á morgun á Eskifirði og Egilsstöðum, en hinn 2. maí leika þeir í félagsheimilinu á Þórshöfn og 3. maí í félagsheimil- inu á Raufarhöfn. Tónleikararnir hefjast á báðum stöðum klukkan 20.30. Stykkishélmur: Haldið upp á 70 ára afmæli Verkalýðs- félagsins 1. maí Stjkkuholmi, 29. *prfl. Á ÞESSU ári er Verkalýðsfélag Stykk- ishólms 70 ára og í tilefni þess verður afmælisins minnst I. maí með hátíðar- fundi í Félagsheimilinu í Stykkishólmi. Hefst hann kl. 15.00. Verður þar ýmislegt til fróðleiks og skemmtunar. Meðal annars verð- ur saga félagsins rifjuð upp af félög- um eftir fundargögnum o.fl. Fyrr- verandi formenn verða heiðraðir, en af þeim eru fjórir á lífi. Lúðrasveit Stykkishólms leikur undir stjórn Daða Einarssonar. Leikfélagið Grímnir verður með at- riði og ræðumaður dagsins verður Ásmundur Stefánsson forseti ASl. Árni Samba LS Vél 11243 — 50 HA Framhj óladrifinn Sjálfstæð fjöðrun Tvöfalt hemlakerfi 4 og 5 gírar og samhæfðir Sérstök aksturshæfni, sterkir, sparneytnir, léttir og liprir í bæjarakstri og á þjóðvegum Umboð á Akureyri: HAFRAFELL Víkingrur s.f. Vagnhöfða 7 Furuvöllum 11 símar 685211 og 685537 sími 21670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.