Morgunblaðið - 30.04.1985, Page 65
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 30. APRÍL 1985
65
Duglegir smábílar
frá PEUGCOT
205 GL og GR
Vélar 11243 - 50 HA og 1360' - 60 HA
Fr amhj óladrifinn
Sjálfstæð fjöðrun
Tvöfalt hemlakerfi
4 og 5 gírar og samhæfðir
Grundarfjörður:
1. maí-hátíða-
höld í sam-
komuhúsinu
í GRUNDARFIRÐI heldur Verka-
lýdsfélagið Stjarnan dansleik í sam-
komuhúsinu í tilefni 1. mai að kvöldi
30. aprfl og hefst hann kl. 23.00, segir
í frétt frá félaginu.
1. maí kl. 14 hefst svo í samkomu-
húsinu samkoma á vegum félagsins.
Þar mun fulltrúi félagsins setja
samkomuna en ræðu flytur Tryggvi
Þór Aðalsteinsson framkvæmda-
stjóri Menningar- og fræðslusam-
bands alþýðu. Kjartan Ragnarsson
leikari flvtur eigin lög og ljðð og
Guðrún Asmundsdóttir leikari les
upp. Þá mun Guðrún Hólmgeirs-
dóttir syngja íslensk baráttuljóð
við undirleik Arnþórs Helgasonar.
Pratt
Rennibekkspatrónur
Flestar stæröir jafnan fyrirliggjandi
G. J. Fossberg, vélaverzlun hf.
SKÚLAGÖTU 6t REYKIAVÍK
Sími 18560
Kristniboðsfélag kvenna í
Reykjavík með kaffisölu
Kristniboðsfélag kvenna í Reykja-
vík heldur sína árlegu kaffisölu á
morgun, 1. maí, í Betaníu , Laufás-
vegi 13, frá kl. 14.30. til 22.00.
Aðalamarkmið félagsins er að
stuðla að boðun kristinnar trúar
meðal heiðinna þjóða, samhliða
Gítartónleikar
brýnu líknar- og skólastarfi. Is-
lensku kristniboðsstöðvarnar í
Konsó, Eþíópíu og Kenýa hafa
verið reknar að tilhlutan Sam-
bands íslenskra kristniboðsfélaga
og er Kristniboðsfélag kvenna í
Reykjavík eitt af mörgum félags-
hópum innan þeirra samtaka.
Kristniboðskonur vilja þakka vin-
um og velunnurum sem styðja þær
með þátttöku sinni í kaffisölunni á
á Austfjörðum
og hjá MA
morgun.
Úr fréttatilkynningu.
ÁRLEGIR listadagar Menntaskólans
á Akureyri sUnda nú yflr um mánaða-
mótin. I tengslum við Listadaga MA
verða tónleikar á sal skólans sunnu-
daginn 5. maí og hefjast þeir klukkan
20.30. Þar leika gítarleikararnir Sim-
on H. ívarsson og Siegfried Kobilza
frá Austurríki verk eftir Bach, Beet-
hoven, de Falla, Boccherini og fleiri.
Gítarleikararnir hafa að undan-
förnu verið á tónleikaferð um Aust-
firði og leika í kvöld og á morgun á
Eskifirði og Egilsstöðum, en hinn 2.
maí leika þeir í félagsheimilinu á
Þórshöfn og 3. maí í félagsheimil-
inu á Raufarhöfn. Tónleikararnir
hefjast á báðum stöðum klukkan
20.30.
Stykkishélmur:
Haldið upp á 70 ára
afmæli Verkalýðs-
félagsins 1. maí
Stjkkuholmi, 29. *prfl.
Á ÞESSU ári er Verkalýðsfélag Stykk-
ishólms 70 ára og í tilefni þess verður
afmælisins minnst I. maí með hátíðar-
fundi í Félagsheimilinu í Stykkishólmi.
Hefst hann kl. 15.00.
Verður þar ýmislegt til fróðleiks
og skemmtunar. Meðal annars verð-
ur saga félagsins rifjuð upp af félög-
um eftir fundargögnum o.fl. Fyrr-
verandi formenn verða heiðraðir, en
af þeim eru fjórir á lífi.
Lúðrasveit Stykkishólms leikur
undir stjórn Daða Einarssonar.
Leikfélagið Grímnir verður með at-
riði og ræðumaður dagsins verður
Ásmundur Stefánsson forseti ASl.
Árni
Samba LS
Vél 11243 — 50 HA
Framhj óladrifinn
Sjálfstæð fjöðrun
Tvöfalt hemlakerfi
4 og 5 gírar og samhæfðir
Sérstök aksturshæfni, sterkir, sparneytnir,
léttir og liprir í bæjarakstri og á þjóðvegum
Umboð á Akureyri: HAFRAFELL
Víkingrur s.f. Vagnhöfða 7
Furuvöllum 11 símar 685211 og 685537
sími 21670