Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIP, ÞRfÐJZJDACUB 30, AfRÍL lýff Óboðinn gestur í hjóna- rúminu LÖGREGLAN í Reykjavík var kvödd að íbúðarhúsi við Suðurgötu síðdegis á sunnudaginn til að fjar- Isgja óboðinn gest, sem hafði hrciðrað um sig í hjónarúminu. Húsfreyjan varð mannsins vör er hún kom heim til sín og hafði maðurinn komist inn i íbúðina á meðan heimilisfólkið var fjarver- andi, en íbúðin var ólæst. Hér var um að ræða utanbæjarmann, og gat hann engar skýringar gefið á ferðum sínum í húsinu. Hafði hann verið að skemmta sér um helgina. 1 Leðurblakan frumsýnd Leðurblakan var frumflutt í íslensku óperunni á laugardagskvöld. Söngvurum var vel tekið á frumsýningunni. Hljómsveitarstjóri er Gerhard Deckert og leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Myndin er tekin í lok sýningarinnar. SIM BREYTTIST Á EINNINÓTTU Þú getur skemmt þér stórkostlega í Glasgow, borg- inni sem breyttist á einni nóttu. Þótt þér dauðleiðist sekkjapípumúsík, finnist skotapils hallærisleg og gamlir kastalar óspennandi, þá er fjölmargt annað í Glasgow sem gæti heillað þig upp úr skónum og gert þig að aldavini skoskrar menningar og lífshátta. Glasgow er nútímaborg á gömlum grunni. Þangað er aðeins um 2 klukkustunda flug með Flugleiðum frá íslandi. Þessi nágrannaborg okkar á sér vaxandi aðdáendahóp hérlendis. Þökk séviðmóti Skotanna, kránum, veitingahúsunum, næturklúbbunum, diskótekunum, verslununum, ágætum söfnum og skemmtilegri menningu. - Skoski ballettinn, Skoska óperan, Skoska sinfónían og Skoska þjóðleikhúsið hafa aðsetur í Glasgow! - I Glasgow eru 16 fyrsta flokks diskótek, og auðvitað tugir af verri gerðinni! - Glasgow státar af 36 veitingahúsum, þar sem matur og þjónusta eru í hæsta gæðaflokki! - Glasgow er draumastaður sælkera og lífsnautnamanna. f borginni eru hvorki fleiri né færri en 80 vínstúkur, ölkrár og litlir matsölustaðir sem hægt er að mæla sérstaklega með. En þá eru ótaldir staðir sem heiðarlegir Skotar geta ekki mælt með! Þú átt varla kost á ódýrara sumarleyfi en ef þú flýgur með Flugleiðum til Glasgow. Þar býðst gisting á vönduðum hótelum fyrir hlægilegt verð og í verslunum borgarinnar eru vörurnar á mun lægra verði en i London. Gieymdu öliu sem þú hélst að þú vissir um Glasgow! Skemmtileg bcrg meó lágan aógangseyrí GLASGOW LEiTIÐ FREKARI UPPLÝSINGA A SÖLUSKRIFSTOFUM FLUGLEIÐA, HjA UMBODSMÖNNUM OG FERÐA SKRIFSTOFUM. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.