Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAPIÐ, ÞRIDJUDAGU& 30. APRlL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Smurbrauðsdama Óskum aö ráöa til starfa smurbrauösdömu frá 15. maí nk. Upplýsingar í Leikhúskjallaranum milli kl. 14—16, gengiö inn frá Lindargötu. Ræsting Óskum aö ráöa fólk til starfa viö ræstingu. Um er aö ræöa starf sem vinna þarf um helgar. Uppl. í síma 687370. Þvottahús Óskum aö ráöa fólk til almennra þvotta- hússtarfa. Uppl. í síma 687370. Sportvöruverslun Starfskraftur óskast hálfan daginn frá kl. 13.00-18.00. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. maí merkt: „V - 11 13 71 00“. Viljum ráöa bifvélavirkja strax. Góö vinnuskilyrði. Uppl. hjá símaverði. HEKIA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Atvinna óskast Maöur meö kennarapróf, verslunarpróf, nám- skeiö í tölvufræðum og reynslu í kennslu- og skrifstofustörfum óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: “M — 8515“. Atvinnurekendur Ungur vélstjóri meö full réttindi óskar eftir framtíðarstarfi hvar sem er á landinu. Haföi umsjón meö viöhaldsdeild erlendis í tvö ár, 100% enskukunnátta. Uppl. í síma 36655. 2. vélstjóra vantar á Sigurjón Arnlaugsson. Uppl. í síma 92-7053 og 91-51955. Afgreiðslustarf frá kl. 1—6 virka daga laust til umsóknar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. STOFNAÐ 1903 ÁRMÚLA 42 ■ HAFNARSTRÆTI 21 fteaZi ÁDMI II A AO . Hagvangurhf — SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Út á land: — efnafræðingur Starfskraftur óskast Viö erum ört vaxandi fyrirtæki, sem vantar starfskraft til aö hafa röö og reglu á skrifstofu- boröunum okkar. Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 3. maí merkt: “A — 8755“. Atvinna/ Matvælaiðnaður Óskum að ráöa starfsfólk í fiskvinnu fyrir sumariö. í boöi er: • Starf í undirstöðuatvinnugrein lands- manna. • Dvöl á Höfn, 1500 íbúa staö í fögru um- hverfi. • Vistlegur vinnustaöur. • Afkastahvetjandi launakerfi. • Snyrtilegar verbúöir. • Gott mötuneyti. Nánari upplýsingar veittar í símum 97-8200 og 97-8116. Fiskiöjuver KASK, Hornafiröi. Auglýsingafyrirtæki Stúlka óskast til starfa hálfan daginn (frá 1-5) til aö sjá um bókhald, símavörslu og útrétt- ingar. Tilboö send augld. Mbl. fyrir mánudag- inn 6. maí merkt: “A — 8754“. Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Laust er til umsóknar starf æskulýös- og tóm- stundafulltrúa hjá Hafnarfjaröarbæ. Fulltrú- inn skal m.a. hafa umsjón meö æskulýös- og tómstundastarfi á vegum bæjarins. Laun ákvaröast skv. kjarasamningi viö Starfs- mannafélag Hafnarfjaröar. Nánari uppl. um starfiö veitir bæjarritari. Skriflegar umsóknir sem m.a. tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til undirritaös, Strandgötu 6, fyrir 6. maí nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi. til starfa hjá stóru iönfyrirtæki á Norðurlandi. Starfssvið: Rannsóknarstörf, vöruþróun og vinnslueftirlit. Við leitum aö framtakssömum efnaverkfræö- ingi eöa manni meö framhaldsmenntun á efnafræðisviöi.sem búinn er góöum stjórn- unar- og samskiptahæfileikum. í boði er ábyrgðarmikiö starf hjá traustu fyrirtæki viö iöngrein í örri þróun. Starfsþjálf- un erlendis. Góö laun fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Holger Torp. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar “efnaverkfræöingur". Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Laugavegur- Tískufataverslun Til sölu er vel þekkt tískufataverslun á góöum staö viö Laugaveginn. Innréttingar og húsnæöi gott. Allt aö 5 ára leigutími. Af- hendingartími eftir samkomulagi. Litill og vel samansettur lager. Erlend viöskíptasam- bönd og beinn innflutningur. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Gott tækifæri — 2885“. Timbur-þurrkofn Til sölu þurrkofn af gerðinni Hildebrand, þurrkmagn ca. 8 rm. Ofninn er í þokkalegu ástandi, þarfnast litilsháttar lagfæringar. Hagstætt verö. Upplýsingar í síma 83399 eöa á staönum. Kristján Siggeirsson hf., húsgagna verksmiöja, Lágmúla 7, Reykjavik. Túntil leigu Tún í Grímsnesi til leigu, um 7 ha. aö stærö. Upplýsingar í síma 36532. Veiðifélag Elliðavatns Stangveiöi á vatnasvæöi Elliöavatns hefst 1. maí. Veiöileyfi eru seld á Vatnsenda, Elliöa- vatni og Gunnarshólma. Á sömu stööum geta unglingar (12—16 ára) og ellilífeyrisþegar úr Reykjavík og Kópavogi fengiö afhent veiöi- leyfi án greiöslu. Veiöifélag Elliöavatns. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.