Morgunblaðið - 30.04.1985, Page 40
40
MORGUNBLAPIÐ, ÞRIDJUDAGU& 30. APRlL 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Smurbrauðsdama
Óskum aö ráöa til starfa smurbrauösdömu
frá 15. maí nk.
Upplýsingar í Leikhúskjallaranum milli kl.
14—16, gengiö inn frá Lindargötu.
Ræsting
Óskum aö ráöa fólk til starfa viö ræstingu.
Um er aö ræöa starf sem vinna þarf um
helgar. Uppl. í síma 687370.
Þvottahús
Óskum aö ráöa fólk til almennra þvotta-
hússtarfa. Uppl. í síma 687370.
Sportvöruverslun
Starfskraftur óskast hálfan daginn frá kl.
13.00-18.00.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. maí
merkt: „V - 11 13 71 00“.
Viljum ráöa
bifvélavirkja
strax. Góö vinnuskilyrði. Uppl. hjá símaverði.
HEKIA HF
Laugavegi 170-172 Sími 21240
Atvinna óskast
Maöur meö kennarapróf, verslunarpróf, nám-
skeiö í tölvufræðum og reynslu í kennslu- og
skrifstofustörfum óskar eftir vel launuðu starfi.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: “M — 8515“.
Atvinnurekendur
Ungur vélstjóri meö full réttindi óskar eftir
framtíðarstarfi hvar sem er á landinu. Haföi
umsjón meö viöhaldsdeild erlendis í tvö ár,
100% enskukunnátta. Uppl. í síma 36655.
2. vélstjóra
vantar á Sigurjón Arnlaugsson.
Uppl. í síma 92-7053 og 91-51955.
Afgreiðslustarf
frá kl. 1—6 virka daga laust til umsóknar.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
STOFNAÐ 1903
ÁRMÚLA 42 ■ HAFNARSTRÆTI 21
fteaZi
ÁDMI II A AO .
Hagvangurhf
— SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Út á land:
— efnafræðingur
Starfskraftur óskast
Viö erum ört vaxandi fyrirtæki, sem vantar
starfskraft til aö hafa röö og reglu á skrifstofu-
boröunum okkar.
Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 3. maí
merkt: “A — 8755“.
Atvinna/
Matvælaiðnaður
Óskum að ráöa starfsfólk í fiskvinnu fyrir
sumariö. í boöi er:
• Starf í undirstöðuatvinnugrein lands-
manna.
• Dvöl á Höfn, 1500 íbúa staö í fögru um-
hverfi.
• Vistlegur vinnustaöur.
• Afkastahvetjandi launakerfi.
• Snyrtilegar verbúöir.
• Gott mötuneyti.
Nánari upplýsingar veittar í símum 97-8200
og 97-8116.
Fiskiöjuver KASK, Hornafiröi.
Auglýsingafyrirtæki
Stúlka óskast til starfa hálfan daginn (frá 1-5)
til aö sjá um bókhald, símavörslu og útrétt-
ingar.
Tilboö send augld. Mbl. fyrir mánudag-
inn 6. maí merkt: “A — 8754“.
Æskulýðs- og
tómstundafulltrúi
Laust er til umsóknar starf æskulýös- og tóm-
stundafulltrúa hjá Hafnarfjaröarbæ. Fulltrú-
inn skal m.a. hafa umsjón meö æskulýös- og
tómstundastarfi á vegum bæjarins.
Laun ákvaröast skv. kjarasamningi viö Starfs-
mannafélag Hafnarfjaröar.
Nánari uppl. um starfiö veitir bæjarritari.
Skriflegar umsóknir sem m.a. tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sendist til undirritaös,
Strandgötu 6, fyrir 6. maí nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi.
til starfa hjá stóru iönfyrirtæki á Norðurlandi.
Starfssvið: Rannsóknarstörf, vöruþróun og
vinnslueftirlit.
Við leitum aö framtakssömum efnaverkfræö-
ingi eöa manni meö framhaldsmenntun á
efnafræðisviöi.sem búinn er góöum stjórn-
unar- og samskiptahæfileikum.
í boði er ábyrgðarmikiö starf hjá traustu
fyrirtæki viö iöngrein í örri þróun. Starfsþjálf-
un erlendis. Góö laun fyrir réttan mann.
Nánari upplýsingar um starfiö veitir Holger
Torp.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar
“efnaverkfræöingur".
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóöhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Laugavegur-
Tískufataverslun
Til sölu er vel þekkt tískufataverslun á góöum
staö viö Laugaveginn. Innréttingar og
húsnæöi gott. Allt aö 5 ára leigutími. Af-
hendingartími eftir samkomulagi. Litill og vel
samansettur lager. Erlend viöskíptasam-
bönd og beinn innflutningur.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Gott
tækifæri — 2885“.
Timbur-þurrkofn
Til sölu þurrkofn af gerðinni Hildebrand,
þurrkmagn ca. 8 rm. Ofninn er í þokkalegu
ástandi, þarfnast litilsháttar lagfæringar.
Hagstætt verö.
Upplýsingar í síma 83399 eöa á staönum.
Kristján Siggeirsson hf.,
húsgagna verksmiöja,
Lágmúla 7, Reykjavik.
Túntil leigu
Tún í Grímsnesi til leigu, um 7 ha. aö stærö.
Upplýsingar í síma 36532.
Veiðifélag
Elliðavatns
Stangveiöi á vatnasvæöi Elliöavatns hefst 1.
maí. Veiöileyfi eru seld á Vatnsenda, Elliöa-
vatni og Gunnarshólma. Á sömu stööum geta
unglingar (12—16 ára) og ellilífeyrisþegar úr
Reykjavík og Kópavogi fengiö afhent veiöi-
leyfi án greiöslu.
Veiöifélag Elliöavatns.
I