Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 23
innulaunum háskólamanna hjá ríki og annars staðar. 3. Gögnum leynt í kjaradómsmáli I fréttabréfi kjararannsóknar- nefndar ASÍ og VSÍ, nr. 67, eru birtar tölur um launakjör á al- mennum markaði. Meðal efnis eru mælingar á tímakaupi og launa- skriði á almennum markaði. Sam- kvæmt fréttabréfinu er hreint tímakaup fyrir dagvinnu hjá skrifstofufólki ASt ekkert lakara en langmenntaðra háskólamanna í þjónustu rikisins. Skoðum nokkr- ar tölur: Laun fyrir dagvinnu ASf-HamninKur BHMR-nnmningur 4. ársf. 1984 desember 1984 Alm. skrifstofu- Háskólam. fólk 22.908 21.974 hjúkr.frœðingar Gjaldkerar og Vióskipta- og bókarar 29.626 29.752 hagfræðingar Fulltrúar 37.366 32.840 Verkfræðingar Deilda- og skrifstofustjórar á ASÍ samningum voru samkvæmt fréttabréfinu með 43.733 krónur. Nú liggja fyrir sögusagnir úr röðum ASÍ-manna að kapp var lagt á af forseta ASÍ og sam- ráðsmanni hans úr VSÍ að leyna niðurstöðum fréttabréfs kjara- rannsóknarnefndar fram yfir kjaradóm. Það vildi BHMR til happs að aðalfundur VSÍ knúði á um að þessi gögn yrðu lögð fram. Sömu heimildir segja að ASt- miðstjórnin hafi ákveðið að leggja ekki fram kaupkröfur sínar fyrr en eftir kjaradóm og yrði þá mið- að við að taka inn allar hækkanir BHMR. í samráðskerfi BHMR og ríkisins verður BHMR að sanna launakjör á almennum markaði til að fá leiðréttingu en með leyni- makki ASÍ og VSf er reynt að kippa stoðunum undan þessu kerfi. , 30. A,PRÍkl985 4. Forseti ASÍ sendir Kjaradómi greinargerð Á þessum viðkvæma tímapunkti í störfum Kjaradóms sendi forseti ASÍ (og starfsmaður VSf) grein- argerð til Kjaradóms. í henni er skýrt frá því að ríkisstarfsmenn búi við annað launakerfi en ríki á almennum markaði. Á almennum markaði fái menn ekki greitt fyrir tiltekinn vinnutíma heldur fyrir tiltekið starf en þar að auki er gefið í skyn að vinnumarkaður ríkisstarfsmanna lúti öðrum óæðri lögmálum og þetta útskýri launamismuninn milli háskóla- manna hjá ríki og annars staðar. BHMR frétti fyrst af þessum af- skiptum ASÍ-forsetans af Kjara- dómsmáli aðildarfélaga BHMR eftir að Kjaradómur hafði fellt úr- skurð sinn. Ekki var þess vegna unnt að fara fram á umfjöllun um þessa aðkomnu greinargerð. En þetta innlegg samráðsmanna bar án efa tilætlaðan árangur. 5. Útvarpsviðtal við forseta ASÍ Forseti ASf kom raunar fyrr við sögu í Kjaradómsmáli þessu. I út- varpsviðtali 26. mars sl., einmitt þá er málflutningur í málum BHMR-aðildarfélaga stóð sem hæst, fullyrðir hann, að lífeyr- issjður opinberra starfsmanna sé 70% dýrari en sjóðir ASÍ-manna og umframréttur ríistarfsmanna um 15%. Þóttist hann hafa skýrslu rannsóknarnefndar máli sínu til sönnunar en engar slíkar niðurstöður er að finna i um- ræddri skýrslu. Þetta viðtal var greinilega pant- að af himnum og átti að ganga beint til Kjaradóms til að siað- festa 15% launamismun milli rík- isstarfsmanna og þeirra sem vinna hliðstæð störf á almennum markaði. BHMR lagði hins vegar vel ígrunduð gögn fram sem sýndu að umframréttur BHMR-manna var að jafnaði nær 3% og kom varnaraðili í málinu ekki með nein gögn sem sýndu annað. Ut á hvað gengur samráðsmakkið... Ég er sannfærður um að há- skólamenntaðir ríkisstarfsmenn muni fyllast réttlátri reiði gagn- vart samráðsklúbbi Ásmundar Stefánssonar og Vilhjálms Egils- sonar sem lagt hefur sitt af mörk- um til að halda niðri launum ríkis- starfsmanna í BHMR. Hin vís- indalega kjarabarátta BHMR sá ekki við baktjaldabrögðum sam- ráðsmannanna. Á þessari stundu er þó vert að spyrja sig hvort takmark samráðsins sé að halda almennt launum niðri og þá sér- staklega launum ríkisstarfs- manna. Auðvitað ætla ég forseta ASÍ ekki þá skoðun að vilja stuðla að lágum launum. Ég hygg að hann sé einfaldlega fangi allra fordóma samráðsaðilans, VSÍ, um hver sé höfuðvandi efnahagsmála á Is- landi í dag. í greinargerð sinni til miðstjórnar Alþýðusambands Is- lands nýverið eru allar megin- áherslurnar þær sömu og í kveðju- ræðu fráfarandi formanns Vinnu- veitendasambands Islands. Þar er verðbólguvandinn sem er höfuð- vandinn og svo arðsemisvandamál fyrirtækja af ýmsum toga. Ég dreg í efa að Ásmundur geti nokk- uð aðstoðað VSÍ. Höíundur er hagfræðingur BHMK. SKÁKSAMBAND íslands afhenti fyrir skömmu verðlaun fyrir Skák- þing fslands. Hér mi sjá Karl Þorsteins, skákmeistara íslands 1985, með hinn veglega verðlaunagrip, sem nafnbótinni fylgir. tREMFÍLL MMI 85522 1 C .. Skákmeistari íslands i BEMT FLUGISOLSKINH) 8.MAÍ-3VIKUR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar er með hóp eldri borgara í þessari ferð. Fararstjóri verður Anna Þrúður Þorkelsdóttir; hjúkrunarfræðingur verður Kolbrún Ágústsdóttir. Athugið, að aðeins fáein sæti eru laus. Hafið því samband sem fyrst. Benidorm er á Suður-Spáni og einn vinsælasti, sólríkasti og snyrtilegasti staðurinn á sólarstrónd Spánar. Það er staðfest. Gististaðir eru íbúðir eða hótel, með eða án fæðis. Pantið tímanlega og tryggið ykkur sæti í sólskinið á ströndinni hvitu. Ferðaáætlun til BENIDORM: 8. og 29. maí / 19. júní / 10. og 31. júlí / 21. ágúst / 11. sept. / 2. okt. FERÐAÁÆTLUN 1985-, . . þú lest ferða- bæklinginn okkar af sannri ánægiu. I honum eru ferðamöguleikar sem Feroamiðstöðin hefur ekki booið áður og eru mjög gimilegir og freistandi. Við bjóðum t.d. ferðir til Grikklands, Frakklands, USA, Marokkó, Italíu, Spánar, sumarhús í Þýskalandi, Danmörku, Frakkl- andi og Englandi. Auovitað færðu líka hjá Ferðamiðstoðinni farmiða og hótel viljir þú heimsækja Norðurlöndin eða stórborgir Evrópu, Ameríku eða jafnvel Asíu! - Þetta er bara brot af því sem FERÐAÁ- ÆTLUN 1985 segir frá . . ! Hringdu í síma 28133 og við senaum þér hana í póstinum. Strax! m FERDAMIÐSTÖÐIN ADALSTRÆTI 9 SIMI28133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.