Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 8

Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 8
MORGUNHLA’Ðlfi, ÞRIDJDDAGUR 30. APRÍL 1985 8 I DAG er þriöjudagur 30. apríl, sem er 120. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.20 og síö- degisflóö kl. 15.04. Sólar- upprás í Rvik kl. 5.03 og sólarlag kl. 21.49. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 22.08. (Almanak Háskóla íslands.) Hvað stoóar þaö manninn að eignast all- an heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maöur tátiö til endurgjalds fyrir sálu sinni? (Matt. 16, 26.) LÁRÍTT: — I mikill, 5 hafiwoeu madur, 6 grein, 7 hrað, 8 f]»rsUeA», 11 greinir, 12, kraftur, 14 nöldur, 16 afkeemiö. LÓÐRÍnT: — 1 vinnunni, 2 bólgnar upp, 3 sefi, 4 aldursskeiö, 7 sjór, 9 svelgurinn, 10 huglausi, 13 mjúk, 15 tveir eins. LAIJSN SÍÐIJímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vömbin, 5 ei, 6 fljsja, 9 sár, 10 ót, II tt, 12 frú, 13 raka, 15 áll, 17 rottan. LÓÐRÍHT: — 1 vafstrar, 2 mejr, 3 bis, 4 Nóatún, 7 láta, 8 jór, 12 falt, 14 kát, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA ræð Sólveig Andrésdóttir, Skólabraut 5 á Hellissandi. Á laugardaginn kemur, 4. maí, ætlar hún að taka á móti gest- um í félagsheimilinu Röst, eft- ir kl. 16. FRÉTTIR HITI brejtist lítið var dagskipan Veðurstofumanna í gærmorgun. Aðfaranótt mánudagsins hafði frost mælst eitt stig á Kaufar höfn og Strandhöfn og ekki orð- ið kaldara á öðrum veðurathug- unarstöðvum þá nóttina. Hér í Rejkjavík hafði hitinn farið niður í fjögur stig og lítils háttar rigning var. Hafði úrkoma hvergi mælst teljandi um nótt- ina. Snemma í gærmorgun var 16 stiga frost í Frobisher Baj á Baffinslandi, frost var fjögur stig í Nuuk, höfuðstað Græn- lands. Það var 0 stiga hiti í Þrándheimi, og frost eitt stig í Sundsvall í Svíþjóð. f HÁSKÓLA ÍSLANDS eru 'ausar til umsóknar stöður í læknadeild og í guðfræðideild. fHergtmliIitMfc fyrir 25 árum LONDON: Bresk herskip munu ekki að svo stöddu verða togurunum til fjlgdar innan 12 milna fiskveiði- markanna við fsland, sagði John llarc-fiskimálaráð- berra Bretlands, í neðri deild breska þingsins í dag. Herskipin munu áfram verða breskum togurum við Ísland til aðstoðar, fjrsta kastið, en þá aðeins utan við 12 mflna markalínuna. Kf gerð verður árás á breska togaramenn með ís- lenskum fallbjssum, mun- um við að sjálfsögðu sker- ast í leikinn, sagði ráð- herra. Meirihluti nefndar hlynntur bjórnum Rætt um 5 % hámarksstyrkleika Það er vel til fundið að æskan fái smá salíbunu, svona í tilefni ársins! Það er hlutastaða dósents í læknadeild í sýklafræði og í guðfræðideild hálf staða lekt- ors í lítúrgískri söngfræði. Er gert ráð fyrir að þessi staða verði veitt til þriggja ára frá 1. ágúst nk., segir í nýlegu Lög- birtingablaði þar sem stöður þessar eru auglýstar með um- sóknarfresti til 6. maí nk. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins hér í Rvík efnir til veislukaffis og hlutaveltu á morgun, miðvikudaginn 1. maí, kl. 14. í LÖGREGLU Kefiavíkur og lögsagnarumdæmis lögreglu- stjórans þar er laus staða yfir- lögregluþjóns. Auglýsir lög- reglustjórinn stöðuna í þessu sama Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til 1. júnl nk. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur síðasta fundinn á þessu starfsári fimmtudagskvöldið 2. maí næstkomandi á Hallveigar- stöðum kl. 20.30. Verður þá m.a. spilað bingó. KVENFÉL. Hallgrímskirkju heldur fund nk. fimmtudag, 2. maí nk. í félagsheimili kirkj- unnar kl. 20.30. Dagskrá verð- ur fjölbreytt. Rætt um sumar- ferðalagið 6. júli nk. Kaffi verður borið fram. Að lokum flytur sr. Karl Sigurbjörnsson hugvekju. Þetta er síðasti fundurinn á þessu starfsári. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom togar- inn Vigri til Reykjavikurhafn- ar af veiðum, til löndunar. Þá kom Esja úr strandferð. Langá fór af stað til útlanda. Átti að hafa viðkomu á ströndinni. Laxfoss kom þá frá útlöndum. Hann átti að leggja af stað aftur til útlanda í gærkvöldi. í gær kom togarinn Snorri Sturluson inn af veiðum til löndunar. Isberg kom af ströndinni. Að utan voru væntanleg í gær Hofsá og Ála- foss. Mánafoss fór á ströndina í gær. Þá lagði Grímsá af stað til útlanda og Nýja Jökulfell var væntanlegt af strönd í gær. 1 dag, þriðjudag, er Skaftá vænt- anleg að utan og Hofsá leggur af stað til útlanda. Suðurland er væntanlegt að utan og tog- arinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Kvðtd-, njatur- og hatgMagaþlónuata apótekanna i Reykjavík dagana 26. apríl tll 2. mai að báðum dögum meötöldum er i Hottm Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lmeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgfdögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á QöngutfoUd Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Ueknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um Mjabúöir og læknaþ/ónustu eru gefnar í simsvara 18888. Oruemlaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i HeflsuvemdarstM Reykjavikur á þrlöiudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sár ónæmlsskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. fslanda í Heilsuverndarstöö- inni vlö Barónsstig er optn laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrt. Uppl um lækna- og apóteksvakt I sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfiöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skíptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opfö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfœs: Selfose Apötek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um hetgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virkatfgga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringínn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöfdum kl. 20—22, sími 21500. MS-fölagiö, Skógarhlfö 8. Opiö þriðjud kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálló. Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er sfmi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sáltræöiatööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Siml 687075. 8tuttbytgjuaendinger útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeitdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspfUli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Ðorgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandló, hjúkrunardeild: Heimsóknarliml frjáls alla daga. GrensáadeHd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvefndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjevfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeiki: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Köpavogshæfiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspftalí: Hefmsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtaaknis- hársós og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 tif kl. 08. Saml s ími á helgidðg- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbökasatn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskölabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsafni. simi 25088. bjöömlnjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opln þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn Islands: Opiö sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbökasafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Utlánsdeíld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Fré sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Söfheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bökin heim — Sólheimum 27, sfmi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvailasafn — Hofs- vallagðtu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabökasafn lalands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16. stmi 86922. Norræna húafö: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasatn Elnars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sðmu dagakl. 11—17. Hús Jöna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er oplö mlö- vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasáfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræófstofa Köpavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sánl 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaislaugin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin. sfmi 34039. Sundlaugar Fb. BrsiöhoHi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjartauginni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004. Varmárlaug f Mosfsflssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavfkur er opln mánudage — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Köpavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Ssttjamarness: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.