Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 13

Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 13
I , MQRGUNBLADIÐ, ÞRJDJUDAGUR 30. APRÍL,ia85 ^3 1 27750 ✓Nl 27150 \ Sýnishorn úr sMuskri: | IngólfsstrsBti 18 — Stofnaó 1974 — Benedikt Halldórsson. I I I I Lundarbrekka - 4ra herb. falleg endaíb. í 6 íbúóa stigahúsi. Búr og þvottah. inn- af eldhúsi. Noröur- og suó- ursv. Geymsla og aukaherb. á jarðh. Hús + atv.húsnæði Rúmgott einshús ásamt 300 fm atv.húsn. í Kóp. Hátún - jaröhæð Lítil snotur 3ja herb. I I Lögmenn Hjalti Steinþórason hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl. Raðhús Seltjarnarnesi Til sölu ca. 190 fm fallegt vandað raöhús. Niðri er for- stofa, gesta-wc, 3-4 svefnherb., bað, bílskúr og geymsl- ur. Uppi eru stofur, skáli og eldhús. Góð verönd. Fallegur gróinn garður. Laust 15. júlí nk. Verð: 4,7 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. — Tvö góð í Firðinum — Við Hringbraut er til sölu sjarmerandi eldra steinhús sem er 2 X 74 fm auk geymsluriss sem hægt er að inn- rétta. Húsið stendur á stórri lóð meö miklum trjágróðri. Bílskúr. Húsið er til afh. næstu daga. Verð: 4,2 millj. Til greina kemur að taka ódýrari eign uppí söluveröið. * Við Þúfubarö 2 X 82 fm steinhús. 4 svefnherb., hús- bóndaherb., stofur o.fl. Suöursvalir. Bílskúr. Skipti æski- leg á rúmgóöri sérhæö í Firöinum. Verö: 4,2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. {e'9n‘*sv//v ^miuiiiKVS \m\ mfr GARÐUR s.62-1260 62-1201 Skipholfi r> Blikahólar. 2ja herb. snyrti- leg ib. á 2. hæð. Lagt fyrir ■ þvottav. á baði. Verö 1500 þús. Háaleitisbraut. 2ja herb mjög rúmg. samþ. kj. ib. Mikiö endurnýjuð. Hraunbær - einstakl.íb. Samþ. einstakl.ib. ca. 30 fm á 1 hæö. Verð 950 þús-1 millj. Orrahólar. 2ja herb. 67 fm vönduð. Suöursv. Verð 1600 þús Rekagrandi. 2ja herb. ný vönduð fullgerö ib. á 3. hæð í blokk. Parket á golfum. Suð- ursv. Engihjallí. 3ja herb. rúmg. ib. á3. hæð. Gott útsyni. V. 1850þús. Eyjabakki. Glæsileg 86 fm endaib. á 1. hæð. Þvottaherb. i íb. Föndurherb. i kj. Hrísmóar Gb. 3ja herb ib á 4. hæð i nýju húsi. Bilgeymsla fylgir. Fullgerö sameign. Útsýni. Verð 2.250 þús. Krummahólar. ib. á 5 hæö i blokk. Suðurib. Bílgeymsla. V. 1850 þús. Uthlíð. 3ja herb. ib. á jaröh. i fjórb.húsi Sérhiti og -inng Verð 1750 þus. ÆSUfell. Mjög rumg. og snyrtil. ib. á 6. hæð i lyftuhúsi. Lagt fyrir þvottav. á baði. Búr innafeldh. Utsýni. Verð 1750þus. Álfaskeiö. 4ra-5 herb. 117 fm einstaklega góð ib. á 2. hæö i blokk. Bilsk. Verð 2,4 millj. Blöndubakki. 4ra herb 115 fm ib. á 3. hæð. Stórt herb. i kj. fylgir. Þvottaherb. i ib. Laus i júní. Ásbraut. 5 herb. ca. 125 fm endaib. á'1. hæö i blokk. Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Bilskúrsréttur. Verð 2,3 millj. Breiðvangur. 5-6 herb. 136 fm endaib. á 2. hæð i blokk. 4 svefnherb., þvottah. i ib. 28 fm bilsk. Verð 2,7 millj. Laus fljótl. Hafnarfj.: 6 herb íb. á 2 haaöum i tvib.h. Serhiti og -inng. Þverbrekka. 5 herb. ca. 120 fm endaib. ofarl. i háhýsi með þvottaherb. í ib. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 2,4 millj. Kambasel. Raðhús á tveim- ur hæðum. Innb. bilsk. Samt. 169 fm. Gott fullb. endahús. Stórar svalir. Verö 4,2 millj. Bugöulækur. 140 fm íb. á 2 hæðum. 4 svefn- herb.. góður bilsk. Vönduð eign á góöum stað. Árland. 177 fm einb.hús á rólegum stað. Verð 6,1 millj. Hjallavegur. Einb.hús, hæð og ris ca 135 fm auk bilskúrs. Gott hus á rólegum stað. Verö 3.8 millj Iðnaðar- versl.húsn. 180 fm götuhæð á góðum staö i austurb. Mögul. aö skipta húsnæðinu i 2-3 hluta. Kári Fanndal Guóbrandsson Lovfsa Kristjánsdóttir Björn Jónsson hdl. Fremri röð frá vinstri: Böðvar Sveinbjarnarson, Kristján Jónsson, Rafn A. Sigurðsson formaður, Þorsteinn Jónsson varaformaður og Einar Sigurjónsson. Aftari röð f.v.: Theódór S. Halldórsson framkv.stjóri SL, (iunnar Skaptason, Jón Kristjánsson, Jón Guðl. Magnússon, Magnús Tryggvason og Stefán Melsteð. Sölustofnun lagmetis: Verðmæti útflutnings 1984 26 % meiri en 1983 ÚTFLUTNINGUR á vegum Sölu- stöfnunar lagmetis var á síðasta ári Ueplega 3.000 lestir. Er það 9% þvngdaraukning frá árinu og 26% aukning verðmctis. Útflutningurinn árið 1984 var sá mesti frá upphafi en 1977 flutti SL út um 1.300 lestir. Helztu tegundir, sem fluttar voru út, voru rækja, gaffalbitar, kippers (léttreykt síldarflök), kav- íar og þorskalifur. Mest er flutt út til landa Efnahagsbandalagsins, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Þessar upplýsingar koma meðal annars fram í frétt frá Sölustofn- un lagmetis, en þar er einnig greint frá ályktun aðalfundar stofnunarinnar þann 19. apríl síð- astliðinn. í henni segir meðal ann- ars, að vegna þeirrar umræðu, sem nú eigi sér stað í þjóðfélaginu um fullvinnslu sjávarafurða, vilji aðalfundurinn vekja athygli á því, að lagmetisiðnaðurinn hafi þá sér- stöðu, að innan hans sé eingöngu um að ræða fullvinnslu sjávarafla sem tilbúinnar neytendavöru. Ýmsir möguleikar séu þó ekki full- nýttir og enn fleiri ókannaðir. Stórlega megi til dæmis auka vinnslu á grásleppuhrognum, þorsksvilum, skelfiski og mörgu fleiru. í heild séu verksmiðjur inn- an SL vel undir það búnar tækni- lega að auka framleiðslu sína og án mikillar fjárfestingar. Aðalfundurinn beinir því til stjórnvalda, að þau geri tafarlaust ráðstafanir til að búa þannig að lagmetisiðnaðinum að aðstaða hans til samkeppni á erlendum mörkuðum verði hin sama og keppinautarnir búa við. í þessum tilgangi skori aðalfundur SL á stjórnvöld að beita sér fyrir eftir- farandi atriðum: Frá maraþonsundinu í sundlaug Sjálfsbjargar í Hátúni um síðustu helgi. Maraþonsund fatlaðra: Syntu 50 kílómetra ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra í Reykjavík gekkst fyrir maraþonsundi í sundlaug Sjálfsbjargar í Hátuni um síðustu helgi. 24 félagar í sunddeild félagsins tóku þátt í maraþonsundinu og var markmiðið að synda 50 kflómetra á 24 klsL Það tókst þó ekki og synti íþróttafólkið vegalengd- ina á 24 klst og 19 mínútum betur. Erlingur Jóhannsson, þjálfari hjá íþróttafélagi fatlaðra, sagði í samtali við Morgunblaðið að fé- lagar sunddeildarinnar væru á aldrinum sjö til sextíu ára og hefði hver um sig synt í tvisvar sinnum 30 mínútur í maraþon- sundinu. Félagar í íþróttafélagi fatl- aðra eru nú um 400 talsins og er þetta í fyrsta sinn sem fatlaðir synda maraþonsund hér á landi. Kvaðst Erlingur reyndar halda að hvergi í heiminum hefði fatl- að íþróttafólk unnið slíkt þrek- virki áður. Aðspurður um það hvort ætlunin væri að gangast einhvern tímann aftur fyrir maraþonsundi hér sagði Erling- ur að það væri ekki óliklegt, enda freistandi fyrir íþróttafólk- ið að reyna að bæta tima sinn og ná markmiðinu sem sett hafði verið í upphafi. „Unnið verði að niðurfellingu verndartolla á EBE-mörkuðum og í Bandarikjunum, en dæmi eru um að greiða þurfi 10% toll af is- lenzku lagmeti til EBE-landa á sama tíma og lagmeti frá EBE- löndum er flutt inn til íslands án tolla. Afurðalánum verði breytt í það horf að fjármagnskostnaður is- lenzkra lagmetisverksmiðja verði sambærilegur ög hjá keppinautum okkar i Evrópu. íslenzkum lagmetisiðjum er höfuðnauðsyn að stöðugleika verði komið á í íslenzkum efnahagsmál- um eigi þær að geta staðizt hina hörðu samkeppni á erlendum mörkuðum. Því skorar fundurinn á stjórnvöld að treysta stöðu is- lenzks efnahagslifs og tryggja þannig starfsemi atvinnuveganna i landinu." England: Gott verð fyrir „gáma- fiskinn“ Um 1.100 lestir af ísuóum flski i gámum af Faxaflóasvæóinu og Suóur- nesjum veróa seldar í Englandi ( þessari viku. Mest af flskinum er koli og meóalveró úr 10 gámum, sem selt var úr á mánudag, var um 39,00 krón- ur á hvert kfló. Engin islenzk fiskiskip sigla beint með afla sinn til Englands i þessari viku, en tvö til Þýzkalands. Sigurey BA seldi á mánudag 136,4 lestir, mest karfa í Cuxhaven. Heildarverð var 3.544.500 krónur, meðalverð 25,99. ögri RE mun síð- an selja afla sinn í Bremerhaven á föstudag. Óvenju mikið er nú á Eng- landsmarkaði af fslenzkum fiski is- uðum í gáma. Alls voru sendir utan 92 gámar með að meðaltali um 12 lestum í hverjum. Að sögn Jóhönnu Hauksdóttur, starfsmanns LlÚ, er reiknað með nokkuð góðu verði fyrir fiskinn. Þar sem engin fiski- skip sigla beint með aflann i þess- ari viku og vertíð í Norðursjó er heldur dræm, er ekki talið að þetta mikla magn hafi teljandi áhrif til verðlækkunar vegna of mikils framboðs. Fréttir fm firstu hendi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.