Morgunblaðið - 30.04.1985, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1985
1»
TEXTI' H G
UÓSMYNDIR: FRIÐÞJÓFUR
Að koma fólki
á bragðið
Það er mikið talað hér um
ferskleika og heilsusamlega fæðu
og þá sérstaklega fisk, sem er
næringarríkur og hollur án þess
að vera fitandi. Iþessu felst tæki-
færi okkar. Nýr fiskur á rétt á sér,
en hann verður þá að vera nýr eins
og sá, sem við erum að selja. Það
er mikið beðið um matarupp-
skriftir hér og við höfum fengið
franskan matreiðslumann til að
sjá um þær með góðum árangri.
Þegar við höfum komið fólkinu á
bragðið verður staðan góð og
markaðsmöguleikar miklir. Hins
vegar eru útflutningsmöguleikar
heima takmarkaðir við Reykjavík-
ursvæðið og Suðurnesin vegna
flutningsmöguleika og því mega
menn ekki búast við of miklu
magni. Það hlýtur að vera fram-
tíðin í fiskútflutningi okkar að
auka möguleikana og vera ekki
alltaf að keppa um sömu við-
skiptavinina. íslenzki fiskurinn er
sá bezti fáanlegi, sé meðferð hans
ekki ábótavant. Hins vegar verð-
um við að gæta þess, að það er
alltaf markaðurinn, sem ræður
verðinu. Viljum við fá hátt verð
fyrir fiskinn verðum við að gera
hann þannig úr garði að kaupand-
inn vilji greiða það verð. Fiskverð-
ið getur ekki ákvarðast af útgerð-
arháttum eða þörfum einstakra
aðilja heima á Íslandi. Þeir geta á
hinn bóginn aukið verðmætið á
ýmsan hátt ef þeir eru I nægum
tengslum við þá markaði, sem
mögulegt er að selja á.
Markaðskenndin
mikilvæg
Royal Iceland var stofnað í júní
1983 af fyrirtækinu Sigurði Ág-
ústssyni i Stykkishólmi, sem hefur
verið brautryðjandi í vinnslu
hörpudisks. Fyrirtækið seldi
hörpudiskinn fyrst í stað í gegnum
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
Árið 1977 hóf Sigurður Ágústsson
GONE FlSHING!
Today And Every Day For
Over 1,000 Years.
"Nyr’' is our fith philotophy. In lceUnd "nýr" means
new. 9 to 13 davs old is wKit most fish compantes call fresh.
but at Royal lceland we know better Fish sold more than 7
days old is better off frozen Fresh fish from Royal lceland
is delivered no more than 2 days after the catch.
Our fish fly fint class. Caught in the clean. dear
waters ot the Arctic Sea. Roval lceiand fish is jet-flown.
fresh, direct from keUnd. Our rich waters ot the North
AtUntic are known for its bountiful and superior qualitv
resources. That’s why we can guarantee the freshest Itsn
ot the day, everydáv—tfs been our custom tar over
1.000 vears. And you can take advantage of this great
tradition. by serving fresh ftsh from Royal keland.
We're fishing for compliments. Wr take pnde in the
ftsh we catch—and the way we cook it. Our recipes have
been created especiallv for Royal lceland by master chef
Pterre Jean Lefour Drop us a line. and weTl send vou tree
a collection of hts fine reopes for prepanng our ÍTesh
fish and our world-famous scallops.
For quality. taste and availability. nobody comes dose
to Royal keland for fresh fish. Ybu can find our fresh fish
at restaurants and fme foods stores everywhere. Ask for
Royal lceland — by name—nobody's better
Auglýsingar eru snar þáttur f sölu
flsksins og skiptir þá mikhi máli, að
þær séu vel gerðar og eftirtektar-
verðar.
skerðist stóri bitinn um of við að
ná þeim litla af i vélunum. Hörpu-
diskurinn okkar er ferskari en frá
flestum öðrum enda lausfrystur
samdægurs. Á þetta leggjum við
mikla áherzlu { auglýsingum og
kynningu á honum.
20 lestir af hörpudiski
á viku
Við seljum hér 450 til 500 lestir
af hörpudiski á ári og þurfum því
að seija um 20 lestir í hverri viku.
Markaðurinn er hins vegar afleit-
ur fyrir framleiðendur vegna mik-
illa sveiflna í framboði og þar af
leiðandi verði. Útflutningsverð
hefur sveiflazt frá 1,50 dollurum á
pundið upp í 4,60, en meðalverð
undanfarinna ára er rétt rúmir 3
%
Magnús Þrándur Þórðarson, framkvæmdastjóri Royal Iceland, I húsakynn-
um fyrirtækisins í Berkeley.
útflutning i samvinnu við Islenzku
útflutningsmiðstöðina og 1980 út-
flutning á eigin spýtur. Þetta var
stórt skref og vandasamt, en i ljósi
reynslunnar er þetta miklu betri
kostur. Með nálægð okkar og bein-
um tengslum við markaðinn höf-
um við öðlazt markaðskennd, sem
er tiltölulega lítt þekkt fyrirbæri
heima, en mjög mikilvægt.
Leggjum áherzlu á
ferksleikann
Það hefur verið stefnan hjá
okkur að vera með hörpudiskinn
nánast eins og hann kemur fyrir.
Láta hann halda rjómalitnum,
sem einkennir islenzkan hörpu-
disk. Ennfremur seljum við hann
með litla vöðvanum, sem lokar
skelinni, áföstum, en hann er
fremur seigur og veldur nokkrum
erfiðleikum við söluna. Hins vegar
dollarar. Állur hörpudiskur hjá
fyrirtækinu er lausfrystur vegna
þess að hann er betri í sölu þegar
markaðurinn er erfiður. Það er
mjög mismunandi mikið framboð
á smáum hörpudiski, sem ræður
markaðsverðinu nokkuð til lækk-
unar. Við erum hins vegar í við-
skiptum við allar helztu kjörbúða-
keðjur hér á þessu svæði og auð-
veldar það söluna og jafnar verðið.
Sá árangur, sem stofnun Royal
Iceland hefur skilað eigendum sin-
um, Sigurði Ágústssyni hf., er
mun betri en ella. Á einhvern hátt
þarf að koma rnarkaðskenndinni
til framleiðenda heima og þessi
aðferð hefur reynzt okkur ómet-
anlega. Það er hins vegar óljóst,
að minnsta kosti enn sem komið
er, hvernig stóru söluaðiljarnir
geta gert það. Takizt það, er mikill
sigur í markaðsmálum okkar unn-
inn,“ sagði Magnús Þ. Þórðarson.
SAAB 900 VERÐ KR: 615.000
KOMDU OG KEYRÐANN
TÖGCURHR
SAAB
UMBOÐIÐ
BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI 81530
>
N æringarpinnar
fyrir grænar plöntur og blómstrandi
Þú skiptir um pinna á 60 daga fresti.
Þessa pinna má nota fyrir grænar plöntur og blómstrandi, og einnig
fyrir blómakassana á svölunum.
ÍSLEriZKA VERZLUriARFÉLAGID HP
UMBOÐS- & HEILDVERSLUN
/*- — -^\ ÁRMÚLA 24 P.O. BOX 8016
^ 128 REYKAJVlK S(MI 687550
ip jfjpwiiMP juup i
Gódan daginn! CD cn Þ