Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 36

Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 36
36 MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 30. APRlL1985 MENU S0-, SÉRRÉTTAMATSEÐILL Torfan kynnir nýjan sérréttamatseðil, fjölbreyttan og fullan af nýjungum. Sem fyrr er áhersla lögð á úrvals hráefni og góða þjónustu, Opið alla daga frá 10:00 - 23:30. VEITINGAHÚS AMTMANNSSTÍG 1 REYKJAVÍK SIMI 91-13503 Nýja þjónustumiðstöðin á Bíldshöfða 2a. Ný þjónustumiðstöð Hóp- ferðamiðstöðvarinnar hf. Ný þjónustumiðstöð Hópferða- miðstöðvarinnar hf. var formlega opnuð að Bíldshöfða 2a. þann 26. aprfl sl. í nýja húsnæðinu eru af- greiðsla og skrifstofur auk aðstöðu fyrir farþega og starfsmenn. Hópferðamiðstöðin hf. var stofnuð 1. maí 1977 af 30 þátttak- endum á fundi hópferðaleyfishafa. Markmiðið með stofnun fyrirtæk- isins var að auka samstarf hóp- ferðaleyfishafa til betri skipu- lagningar og bættrar þjónustu. HINIR árlegu styrktarfélagatónleik- ar Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir í Háskólabíói á morgun, 1. maí, kl. 19, fimmtudaginn 2. maí kl. 19 og laugardaginn 4. maí kl. 14. Á efnisskránni eru m.a. lög eftir Karl O. Runólfsson, Jakob Hall- grímsson, Árna Björnsson og Sig- urð Þórðarsanr-flem var stofnandi kórsins og söngstjóri hans í 36 ár, en hann hefði orðið níræður á Leiðrétting RANGHERMT var í frétt í Mbl. nýverið, að eigandi Pítuhússins í Garðabæ ætti einnig hlut í veit- ingastaðnum Pítunni í Reykjavík. Alllangt er síðan hann seldi hlut sinn. Framkvæmdastjóri frá stofnun hefur verið Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson. Á þeim átta árum sem stöðin hefur starfað hafa bílar hennar flutt tugi þúsunda ferðamanna, bæði innlenda og erlenda, um allt land. Á þessu ári býður Hópferða- miðstöðin hf. um 1.500 sæti í hóp- ferðabílum af öllum stærðum og gerðum. Úr fréttatilkynningu þessu ári. Auk þess mun kórinn syngja lög eftir ýmsa erlenda höf- unda, t.d. Franz Schubert og Jean Sibelius. Einsöngvarar með kórn- um verða að þessu sinni þeir kór- félagarnir Hjálmar Kjartansson, bassi, og Óskar Pétursson, tenór. Stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur er Páll Pampichler Pálsson og undirleikari Guðrún A. Kristins- dóttir. Fréttatilkynning. Fyrirlestur um geðlækningar JAN-OTTO Ottósson prófessor í geó- lækningum við Hásólann í Gautaborg flytur fynrlestur í boói læknadeildar Háskóla íslands, föstudaginn 3. maí klukkan 11 fyrir hádegi. Fyrirlestur- inn nefnir prófessorinn „Hur mater man effekten av psykoterapi?“, og verður hann fluttur í kennslustofu á 3. hæð geðdeildar Landspítalans. Jan-Otto Ottosson er auk þess að vera prófessor yfirlæknir geðdeildar Sahlgrenska Sjukhuset. Hann er jafnframt aðalritstjóri Acta Psychi- atrica Scandinavia. Rúðubrot í Breiðholti: Piltur skarst illa á gler- brotum LÖGREGLUNNI í Árbæ barst á fostudagskvöldið tilkynning um að rúður hefðu verið brotnar í verslun- um við Leirubakka og Arnarbakka í Breiðholtshverfl. Höfðu rúðurnar ver- ið brotnar með grjótkasti og báru vegsummerki með sér að þar hefðu unglingar verið á ferð. Skömmu síðar var lögreglan kvödd í hús þar sem unglingspiltur hafði skorist illa. Bar pilturinn því í fyrstu við að hann hefði verið stunginn með hníf, en síðar kom í ljós að hann hafði skorsti á gler- brotum. Hafði drengurinn misst talsvert blóð og var hann fluttur á slysadeild, þar sem gert var að meiðslum hans. Er hann, ásamt hópi unglinga, talinn tengjast rúðubrotunum og vinnur lögreglan að rannsókn málsins. p Jtfgtml $ 8 3 Gódan daginn! Styrktarfélagatónleikar Karlakórs Reykjavíkur Peningamarkaöurinn GENGIS- SKRÁNING 29. apríl 1985 Kr. Kr. TolU Ein. KL 09.15 Kaup S»l» Cengi IDollarí 41,920 42,040 40,710 1 SLpnnd 50,849 50,995 50370 Kiil doilari 30,654 30,742 29,748 IDönskkr. 3,7081 3,7187 3,6397 1 Norekkr. 4,6372 4,6504 43289 lScoskkr. 4,6193 4,6325 43171 1 KL tnark 6,4364 6,4548 63902 1 Fr. franki 4,3781 43906 43584 1 Beig. franki 0,6633 0,6652 0,6467 1 St. franki 15,9301 15,9757 153507 1 Holl. gyUinj 113018 113356 113098 lV-þnurk mm 133992 13,0022 1 fUíra 0,02091 0,02097 0,02036 1 Anstnrr. seh. 1,9003 1,9057 13509 1 Port escudo 03355 03362 03333 1 Sp. peseti 03385 0,2391 03344 IJipyen 0,16582 0,16630 0,16083 1 jrskt pund SDR. (Sérst 41315 41,935 40,608 drátfaiT.) 413598 413777 40,1878 1 Belg. franki 0,6604 0,6623 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur___________________ 24,00% Sparísjóðsreikningar mað 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3!................ 27,00% Útvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaðarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Útvegsbankinn................ 31,50% Vsfzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankirm .................31,50% Sparisjóöir3>................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn................ 31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verótryggðir reikningar miðað vió lánskjaravisitölu með 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaöarbankinn.............. 2,50% lðnaöarbankinn1>............ 0,00% Landsbankinn................ 2,50% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóöir3*............... 1,00%: Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn1*............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir3!................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn................ 12,00% lönaðarbankinn................11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjörnureikningar: Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur Iðnaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir................... 31,50% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö i þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á hliöstæðan hátt, þó þannig aö viömiöun er tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikn- inga. Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaóa fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparíbók með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæóur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiórétting frá úttektarupphæö. Vextir lióins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburóur viö ávöxtun 3ja mánaóa verö- tryggóra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuó sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Steriingspund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn................ 12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn............... 13,00% Sparisjóðir................... 12,50% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn.................5,00% lónaóarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn................5,00% Sparisjóðir................... 5,00% Útvegsbankinn........!........4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Dsnskar krónur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn................ 10,00% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir................... 10,00% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnír vextir verða leióráttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð við það reikningsform, sem luerri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjörín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir___________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaðarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað______________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl... 9,70% Skuldabtáf, almenn:_________________ 34,00% Viðskiptaskuldabráf:________________ 34,00% Samvinnubankinn_____________________ 35,00% Verðtiyggð lán miðað við lánskjaravisitölu í allt aó 2'h ár........................ 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir_________________________ 48% Óverðtryggð skuldabráf útgefin fyrir 11.08.’84............. 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast vió lánió 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hetur náö 5 ára aóild aó sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 6.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir april 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miðað viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf i fastelgna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.