Morgunblaðið - 30.04.1985, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 30.04.1985, Qupperneq 41
MORGWBLAÐIÐ, ÞRfiÐJUDAGUR 30. APRlL 1985 41 | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Seltirningar Efnt veröur til trimmdags í íþróttamiðstöö Seltjarnarness laugardaginn 4. maí nk. Dagskrá: 1. Morgunveröur kl. 8.30—9.15. 2. Upphitun kl. 9.30—9.45. 3. íþróttir 3 hópar. 1. umferð 9.50—10.30. 1. Sund, bak--bringu----skriö- 2. Salur, leikf. — áhöld — knattleikir. 3. Úti, skokk — ganga. 4. Fyrirlestur um líkamsbeitingu, bakverki og fl., umræöa 10.45—11.30. 5. Önnur umferö í hópum 11.45—12.15. 6. Hádegisveröur 12.30—13.15. 7. Fyrirlestur um matarvenjur og hollustu- hætti 13.15—13.45. 8. Þriöja umferö í hópum 14.00—14.30. 9. Slökun meö tónlist og tali kl. 14.15— 15.30. 10. Örvunaræfingar og hressing 15.45— 16.00. 11. Kvikmynd — umræöur — slit 16.00— 17.00. Þátttaka tilkynnist fyrir 3. maí í Mýrarhúsa- skóla, íþróttamiöstööinni og á borgarskrif- stofunni. Þátttökugjald kr. 350 greiöist í Fé- lagsheimilinu frá kl. 8.00 þ. 4. maí. Innifaliö í veröi er matur — aöstaöa — leiöbeining. Undirbúningsnefnd, Tómstundaráð Seltjarnarness. Trimmdaginn styöja: Slðumúla 34 - Sfmi 81600 OSIAOG SMJÖRSALAN SE Bllruhélsl 2 — Reykjavik — Slml 82511 1 kmdbúnaðarlns I vinnuvéiar Traktorsgrafa Til sölu er Case 4X4 580F traktorsgrafa módel 1982. Upplýsingar i síma 83704. þjónusta Húseigendur sem vilja vita hvaö kostar aö einangra og klæöa hús sín aö utan hringi í Byggö sf. Albert s.: 37009, Árni s.: 72466, eftir kl. 5. húsnæöi óskast Laugavegur Óska eftir aö taka á leigu 60—100 fm verzl- unarpláss viö Laugaveg. Uppl. í síma 45294. Atvinnuhúsnæði ca. 200—300 fm óskast undir þrifalegan at- vinnurekstur á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. gefnar í síma 651454. Óska eftir íbúð! Tvær ungar einstæöar mæöur óska eftir 3ja-4ra herb. íb. til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í sima 37381. kennsta Fyrir starfsfólk á þjónustusviði Námskeiö í þjónustusamskiptum veröur haldiö föstudaginn 3. maí kl. 13 til 17 og laugardaginn 4. maí kl. 9 til 17. Leiöbeinandi er Bjarni Ingvarsson MA. Nánari upplýsingar og tilkynningar um þátttöku í síma 84379. Hagræðing hf. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 2. maí. Engin heimavinna. Innritun og uppl. í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, s. 685580. fundir — mannfagnaöir Frá Mígrensamtökunum Minnum á kaffisöluna og kökubasarinn á Hallveigarstöðum 1. maí kl. 2 e.h. Styrkjum gott málefni. Aöalfundur Félags matreiöslumanna veröur haldinn miö- vikudaginn 8. maí kl. 15.00 aö Óöinsgötu 7. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Onnur mál. Listi uppstillinganefndar liggur frammi á skrifstofu. Aðrir listar þurfa aö hafa borist fyrir setningu aöalfundar. Reikningar félagsins liggja einnig frammi. Félagar fjölmenniö. Stjórn Félags matreiðslumanna. Aðalfundur Aöalfundur Húseininga hf., Siglufiröi, veröur haldinn aö Hótel Höfn, laugardaginn 11. maí 1985 kl. 13.00. Auk venjulegra aöalfundar- starfa veröa teknar til afgreiöslu eftirtaldar tillögur: a. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og aukningu á hlutafé. b. Tillaga um breytingu á samþykktum fé- lagsins um afnám hamla á sölu hlutabréfa. c. Tillaga um breytingu á samþykktum fé- lagsins um kjör stjórnar. d. Tillaga um breytingu á samþykktum fé- lagsins um afnám þess ákvæöis aö eng- inn hluthafi geti fariö meö meira en 1/5 hluta atkvæöa. e. Tillaga um breytingu á samþykktum fé- lagsins um aö allir hafi aögang aö reikn- ingum félagsins. Stjórn Húseininga hf. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna I Kópavogl verður þriðjudaginn 30. april kl. 21.00 stundvislega I Sjálfstæöishusinu, Hamraborg 1,3. hæö. Mætum öll Stjómtn. ísafjörður Sjalfstasðiskvennafélag isafjaröar heldur félagsfund fimmtudaginn 2. mai nk. i Sjálfstæöishúsinu. 2. hæö, kl. 21.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 15. landsþing Landssambands sjálfstæöis- kvenna. 2. önnur mál. Stlómin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.