Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 42

Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 42
42 MORGUNBLAPIE), f>RIBJUDAGUR 30, APRU, 1985 Keflavík Fundur verður haldinn I fulltrúaráöi sjálfstæðisfélaganna f Keflavlk þriöjudaginn 30. april nk. kl. 21.00 í Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Ávarp formanns 2. Almenn bæjarmálaumræöa. 3. Rædd væntanleg blaöaútgáfa. _ ,, , 4. Önnur mál. St>órnln Sjálfstæöiskvennafélag Borgarfjarðar heldur fund i húsi flokksins Borgarbraut 1, Borgarnesi, fimmtudaglnn 2. mai kl. 21.00. Sagt veröur frá landsfundi, rætt veröur um atvinnuhorfur. Gestur fundarins veröur Ragnheiöur Ólafsdóttir, Akranesi. Nýir gest- ir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnln. Almennir stjórnmálafundir Sjálfstæðisflokksins 2.—5. maí 1985 veröa haldnir sem hór segir: Fimmtudaginn 2. maí kl. 20.30: Akranesi, i Sjálfstæöishúsinu. Ræöumenn: Halldór Blöndal, alþingis- maöur og Eiriar K. Guöfinnsson, útgerðarstjóri. Ólafsvík, í Mettubúö. Ræöumenn Friörik Sophusson, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins, og Vilhfálmur Egilsson, hagfræölngur. Stykkiahóimi, í Lionshúslnu. Ræöumenn: Gunnar G. Schram, alþlng- ismaöur, og Óli Þ. Guöbjartsson, skólastjóri. Borgamesi, í Hótel Borgarnesi. Ræöumenn: Eggert Haukdal, alþlng- ismaöur, og Ólafur ísleifsson, hagfræöingur. Keflavík — Njaróvík, í karlakórshúslnu viö Vesturþraut i Keflavik. Ræöumenn: Björn Dagbjartsson, alþingismaöur, og Guömundur H. Garöarsson, viöskiptafræðingur. Hafnarfiröi, í Sjálfstæöishúsinu. Ræöumenn: Ragnhlldur Hefgadóttir, menntamálaráöherra, og Arni Grétar Finnsson, lögfræöingur. Kópavogi, í sjálfstæöishúsinu viö Hamraborg. Ræöumenn: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisflokkslns, og Sólrún B. Jensdóttir, skrifstofustjóri. Sattjarnarneai, í sjálfstæöishúsinu viö Austurströnd. Ræöumenn: Valdimar Indriöason, alþinglsmaöur, og Esther Guömundsdóttir, þjóöfélagsfræöingur. Seffoesi, i Sjálfstæöishúsinu. Ræöumenn: Matthias Bjarnason, hell- brlgðis-, trygginga- og samgönguráöherra. og Ólína Ragnarsdóttir, húsmóöir. HvolsvolK, i Hvoli. Ræöumenn: Birgir Isl. Gunnarsson, alþingismaöur, og Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri. VBi í Mýrdal, í Leikskálum. Ræöumenn: Salome Þorkelsdóttir, alþing- ismaöur, og Jónas Eliasson, prófessor. Ámesi. Ræöumenn: Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaöur, og Inga Jóna Þóröardóttir, aöstoöarmaóur menntamálaráöherra. Þortékshðfn, í Kiwanishúsinu. Ræöumenn: Ólafur G. Elnarsson, al- þingismaöur, og Jónas Bjarnason, deildarverkfræöingur. Föstudagur 3. maí kl. 20.30 Búóardal, í Dalabúö. Ræöumenn: Egill Jónsson, alþingismaöur, og Páll Dagbjartsson, alþingismaöur. Laugardagur 4. maí kl. 14.00 Btðnduósi, í Fólagsheimilinu. Ræöumenn: Egill Jónsson, alþlngis- maöur, og Sturla Böövarsson, sveitarstjóri. Akureyri, í félagsheimilinu Lónl. Ræðumenn: Sverrlr Hermannsson, iönaöarráöherra, og Ólafur Isleifsson, hagfræöingur. Dalvík, i Bergþórshvoli. Ræöumenn: Árni Johnsen, alþingismaöur, og Bjðrg Einarsdóttir, rithöfundur. Þórshðfn, í Félagsheimllinu. Ræöumenn: Eyjólfur K. Jónsson, alþing- ismaöur, og Halldóra J. Rafnar, blaöamaóur. Rsynihlfð, Hótel Reynihlíð. Ræöumenn: Pálml Jónsson, alþinglsmaö- ur, og Bessi Jóhannsdóttir, kennari. Djúpavogi, í Fólagsmiöstööinni. Ræöumenn: Friörlk Sophusson, varaformaður, Sjálfstæöisflokksins og Björn Dagbjartsson, alþingis- maöur. Laugardagur 4. maí kl. 20.30 Féskrúðsfirði, i félagsheimilinu Skrúö. Ræöumenn: Bförn Dagbjarts- son, alþingismaöur, og Friörik Sophusson, alþingismaóur. Sunnudagur 5. maí kl. 15.00 fsafirði, á Hótel Isafiröi. Ræöumenn: Geir Hallgrimsson, utanríkis- ráöherra, og Salóme Þorkelsdóttir, alþinglsmaöur. Hvsmmstsnga, i Fólagsheimilinu. Ræöumenn: Þorvaldur G. Krist- jánsson, alþingismaöur, og Anna K. Jónsdóttir, lyfjafræöingur. Siglufiröi, á Hótel Höfn. Ræöumenn: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. og Gunnar Ragnars, forstjóri. Ssuðérkróki, í Sjálfstæóishúsinu. Ræöumenn: Sverrir Hermannsson, iönaöarráöherra, og Sturla Böövarson, sveitarstjóri. Ótefsfirði, í Tjarnarborg. Ræöumenn: Matthias Bjarnason, heilbrlgö- is-, trygginga- og samgönguráöherra, og Siguröur J. Slgurösson. Hússvflc, í Fólagsheimilinu. Ræöumenn: Pálmi Jónsson, alþingismaö- ur, og Vilhjálmur Egilsson, hagfræöingur. Rsufsrhðfn, í fólagsheimilinu Hnltbjörgum. Ræöumenn: Árni John- sen, aiþingismaöur, og Tómas I. Olrlch, menntaskólakennari. Egitestöðum, í Valaskjálf. Ræöumenn: Friörik Sophusson, varafor- maöur Sjálfstæöisflokksins, og Björn Dagbjartsson, alþinglsmaóur. Vestmannaeyjum, í Hallarlundi. Ræöumenn: Valdimar Indriöason, alþingismaöur, og Siguröur Óskarsson, forseti Alþyöusambands Suöurlands Téiknafiröi, i félagsheimilinu Dunhaga. Ræöumenn: Halldór Blöndal, aiþingismaöur, og Sigrún Halldórsdóttir, húsmóöir. Hólmavik. i Samkomuhúsinu. Ræöumenn: Gunnar G. Schram, al- þingismaöur, og Anna K. Jónsdóttir, lyfjafræöingur. Patraksfirði, í Félagsheimilinu Ræöumenn: Birgir tsl. Gunnarsson, alþingismaöur, og Hilmar Jónsson sparlsjóösstjóri. Þingeyn, í Fólagsheimilinu Ræöumenn Frlöjón Þóröarson, alþingis- maöur, og Auöunn S. Sigurösson, læknir. Sunnudagur 5. maí kl. 20.30. Hðfn Homafirði, í Sjálfstæöishúsinu. Ræöumenn. Albert Guö- mundsson, fjármálaraöherra, og Eggert Haukdal, alþinglsmaöur. Boiungarvík, í félagsheimili verkalýösfólagsins Ræöumenn: Geir Hallgrímsson, utanríkisráöherra, og Salome Þorkelsdóttir, alþingis- maöur Nýkjörin stjórn SÍDS, frá vinstri: Kristján Einarsson, Gautaborg, Yngvi Magnússon, Malmö, Haukur Gunnarsson, Osló, Alexander Guðbjartsson, Odense, formaöur, Dagbjörg Baldursdóttir, Stavanger, Pétur Gunnarsson, Kaup- mannahöfn og Björgvin Hjörvarsson, Uppsölum. Norðurlöndin: Öll félög íslendinga gengin í SÍDS Jon.shu.si, 16. aprfl. ÁRSÞING SÍDS, Félags íslendinga á Noröurlöndum, var haldiö í Árós- um dagana 22.—24. febrúar sl. Var þar lögö fram ítarleg skýrsla fráfar- andi stjórnar og rædd málefni hinna mörgu íslendinga á félagssvæöinu. Á þinginu gengu 5 félög í SÍDS og eru nú öll félög íslendinga og íslenzkra námsmanna orðin með- limir sambandsins, alls 23 félög og styrkir sú sameining auðvitað stöðu þess mjög. Það verður að telja nokkurt afrek, að nú eru sameinaðir allir Islendingar á Norðurlöndum í eitt félag, sem síðan hefur meiri mátt til að vinna að hagsmunum meðlima sinna í ferða- og menningarmálum. Eigum fyrirliggjandi 3A", 25 og 30 metra á hagstæðu verði ÓIAFUK öíSLASOM 9. CO. ílF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 I skýrslu stjórnar segir m.a. frá styrkveitingum úr menningar- samskiptasjóði, sem verða nú framkvæmdar eftir nýrri reglu- gerð. Bárust alls 19 umsóknir og voru 16 styrkir veittir að upphæð alls kr. 27.500 d.kr. Var þar um að ræða framlög til bókmenntakynn- inga, leiksýninga, útgáfu félags- blaða, barnabókakaupa og ýmissa hátiða. Stór þáttur í starfi SÍDS eru samningar við Flugleiðir um ódýr- ar flugferðir til Islands, einkum um jól og páska og á sumrin. Voru í samningunum sl. ár góðir skil- málar, sem gera félagsmönnum SÍDS kleift að afpanta fram að brottför og fá fulla endurgreiðslu, einnig að ekki þarf að hefja og ljúka ferð á sama stað og að far- þegar gætu fengið endurgreiddan helming af notuðum miða, ef hætt er við að koma til baka. Sér flug vaf einnig bæði í sumarferðum og jólaferðum og mæltist mjög vel fyrir. Páskaflug SÍDS í ár var vel nýtt og gilti sérstakt páskaverð miðað við bundnar brottfarir. Og í sumar verða í gildi þriggja mánaða mið- ar, sem eru heldur ódýrari en rauðir apex og er hægt að breyta þeim eins og sl. ár. Hrósar stjórn SÍDS samstarfi við Flugleiðir og telur þau tilboð um leiguflug, sem bárust á árinu, ekki standast sam- anburð við hagkvæm tilboð Flug- leiða. Aukning farþegafjölda á vegum sambandsins 1984 var 150% miðað við árið á undan, en alls keyptu á fjórða þúsund manns miða hjá SÍDS árið 1984. Kosin var á þinginu laga- og skipulagsnefnd, sem vinna skal að endurskipulagningu laga SÍDS og menningarsamskiptasjóðs fyrir næsta ársþing. SÍDS verður 10 ára á næsta ári og var ákveðið að minnast þeirra tímamóta í sam- bandi við næsta ársþing. Fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar var haldinn í Jónshúsi 14. apríl, en stjórnina skipa: Alexand- er Guðbjartsson, Odense, formað- ur, Pétur Gunnarsson, Kaup- mannahöfn, gjaldkeri, Kristján Einarsson, Gautaborg, Yngvi Magnússon, Malmö, Haukur Gunnarsson, Osló, Dagbjörg Bald- ursdóttir, Stavanger og Björgvin Hjörvarsson, Uppsölum. A fundi stjórnarinnar var rætt um skipu- lagsmál sambandsins, framhald á Islandsflugi, og þar var einnig arði sl. árs skipt milli félaga skv. nýju reglunum, þannig að FÍNK fékk t.d. 25.000 kr. í sinn hlut til ráðstöfunar að vild. G.L.Asg. Aðalfundur Félags kvikmyndagerðarmanna: Þorsteinn Jónsson kjörinn formaður AÐALFUNDUB Félags kvikmynda- geröarmanna, FK, var haldinn 25. mars sl. Ný stjórn var kjörin og skipa hana: Þorsteinn Jónsson for- maður, Þórarinn Guðnason varafor- maður, Sigfús Guðmundsson gjald- keri, Hjálmtýr Heiðdal ritari og til vara Kigurður Grímsson og Björn Björnsson. 18 nýir félagar gengu í FK á fundinum og er tala fullgildra félaga þá orðin 79. Bladburöarfólk óskast! Aðalfundurinn samþykkti laga- breytingar sem fela í sér skiptingu félagsins í tvær deildir, framleið- endadeild og tæknimannadeild. Hin síðarnefnda mun í framtíð- inni m.a. sjá um gerð kjara- samninga fyrir þá félagsmenn sem ráða sig til vinnu hjá kvik- myndaframleiðendum. Framleið- endadeild mun m.a. sjá um samn- inga við félög og stofnanir um kaup á kvikmyndum. Helstu viðfangsefni félagsins á sl. ári voru barátta fyrir eflingu Kvikmyndasjóðs og niðurfellingu aðflutningsgjalda á tækjum og efni til kvikmyndagerðar. Frum- sýndar voru sjö íslenskar kvik- myndir á síðasta ári sem flestar voru gerðar á vegum félagsmanna FK. Úr frétutilkynninioi Austurbær: Sóleyjargata Uthverfi: Langholtsvegur 71 — 108 Sunnuvegur. Dregið hjá Slysa- varnadeild Ingólfs DKEGIÐ hefur verið í fyrirtækja- happdrætti Slysavarnadeildarinnar Ingólfs í Keykjavík. Vinningar komu á eftirtalin númer: 839 11738 32713 6942 27541 38648 24186 24790 34770 25947 36137 37696 28443 30663 41970 21074 33152 48318 16786 34749 44976 Birt án ábyrgðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.