Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.04.1985, Blaðsíða 54
‘54 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1985 ípá HRÚTURINN Hll 21. MARZ—19.APRÍL NoUAu daginn til þess aA sUppa »f. Seinni hhiU dsgs er STO ágctt »ó heimsckja vinina og spjalU við þá í trúnaöi. Rejndu að passa vel upp á mat- aneði þitL Lestu gðða bók f kvöld. NAUTIÐ Wtí 20. APRlL-20. MAÍ HaRu þig frá fjöldanum í dag. Deginum er best varíð í einrúmi heima hjá þér. AA lexa góða bók þroskar andann. Ágætt er að líU yfir farinn veg og gera fram- tíðaráætlanir með hliðsjón af þ»>- Ýn Wfc TVÍBURARNIR 9 21. MAl—20. JÚNÍ miss konar óhöpp gœtu hent þig í dag. ÁAur en þú fram- kvcmir eitthvað skaltu íhuga málið »f kostgcfni. Aktu var- lega í umferðinni og mundu að spenna beltið. Skokkaðu í kvöld. m KRABBINN 21.JÍINl-22.JtLÍ Venjulega þykir þér gott að eyða deginum með fjölskyld- unni, en f dag er þessu öfugt farið. En þar sem þú veist eklti hvers þú leiUr munt þú einung- is uppskera eirðarleysi. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Afbrýðisemi þín er mikil um þessar mundir. Þú getur verið viss um það að þú hefur enga ástcðu til að vera afbrýðisamur. Hcttu því að ímynda þér þessa vitleysu. Sinntu áhugamálum í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. ÞetU er góður dagur til að slappa crlega af. Hundsaðu skyldustörf heimilisins f dag. Láttu aðra sjá um að Uka til hendinni. Skelltu þér eitthvert út í loftið og láttu lukkuna ráða. Qk\ VOGIN 23.SEPT.- 22. OKT. ÞetU verdur rólegur dagur eins og undanfarna daga. Fáir verda til þess að skipU sér af gerdum þínum og ert þú því feginn þar oem þú ert í ævintýrahug. Horfðu á sjónvarp í kvöld. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú verður í hhitverki sáttasemj- ara í dag. Fjölskyldan lendir f rifrildi og þér tekst að miðla málum. Láttu skammir og vammir annarra ekki hafa áhrif áþig. PjjM BOGMAÐURINN wJe 22. NÓV.-21. DES. Fjölskyldulífið er afslappað og þcgilegt svo þú átt auðvelt með að safna orku fyrir morgundag- inn. Við mdum ekki með löng- um ferðalögum i dag. Mundu að aðgát skal höfð í ncrveru sálar. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér hcttir til að vera allt of formfastur. Ábyrðgartilfinning þín getur gengið út í öfgar ef þú ert ekki vakandi. Félagslífíð er með besta móti og hefur þú áncgju af því. Igffgi VATNSBERINN UaáS 20.JAN.-18. FEB. Sinntu verkefnum sem hafa leg- ió á hakanum í dag. Illu er best aflokió. Þú færd óvænU heim- sókn sem gæti truflaó þig. Reyndu að noU kvöldid til að Ijúka verkefninu. FISKARNIR >a^Q 19. FEB.-20. MARZ Kcktaðu garðinn þinn. Þá mun þér vel farnasL Mundu að sdla er að gefa en þiggja. Rcyndu að styrkja Qölskylduböndin mcðan tími er til þess. Taktu tillit til annarra. Y_Q jgaaag _____wwumr T*T U' M i \Ý © 1984 King Featu.es Synd.cate. Inc Wo.ld nghts .eserved 8 !!!!!!!!!!!f!?!!!!!!!!linT”!;!!!!!!i!f?!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!l!!!!!!!?!!!i!!!!!!!?!!!!t!!!!!H!!l.l!!!!!!!!!!!!HH!!!!!!!!!!!?!!!!!!!' DYRAGLENS É6 VIL EKKI 30A í PLA5T'FU6LAH0SI / WT PEIRERU SM\VA FU6LAHÚS ÚR. WIPl l LJÓSKA :::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::: M ::::::::::::::::::::::::::::::::::: T;;7?iÍÍTÍr:;ÍÍÍÍÍÍtLtr:ÍTMÍfÍÍ;;i ■ Ilf ■ llf ■ ■ v/\a ^ ^ ■ :::::::::::::::::::: FERDINAND " J > ........^ V.--------,/----- (q) 1984 Umted Feature Syndicate.lrtc 2o6ltóPiB r™;- rnai saacia 1 ' ........................................................................................■■■■■.■.:; ................................................................... SMÁFÓLK WHAT UJOUU? VOU POIF I KlCKEP THAT OVER? PROBABLV NOTHINé AT THE MOMENT... BUT YEARS FROM NOW, AFTEK VOU'RE MAKRIEP ANP YOU ANP VOUR HUSBANP IUANT ME TO CO-5IGN A NOTE 50 YOU CAN BUV A NEL) H0U5E, l'LL REFU5E! V0UN6ER BR0THER5 LEARN T0 THINK FAST Hvað myndirðu gera ef ég Sennilega ekkert þessa En eftir fjöldamörg ár, eftir Yngri bræður verða að l*ra sparkaði þessu um koll? stundina ... að þú ert gift og þú og maður- að vera fljótir að hugsa. inn þinn biðja mig að vera ábyrgðarmaður svo að þið getið keypt nýtt hús, þá neita ég! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Bandaríkjamaðurinn Ho- ward Schenken, sem lést árið 1979, var löngum talinn sér- fræðingur sérfræðinganna í bridgeíþróttinni. I bókinni „Bridgeheilræði meistaranna", er athyglisvert spil sem Schenken skrifaði um fyrir all löngu síðan, og er notað í bók- inni til að sýna fram á mikil- vægi þess að hugsa sig vel um áður en látið er í fyrsta slag- inn í vörn í þriðju hendi. Norður ♦ Á962 VÁ32 ♦ D5 ♦ D1086 Austur ♦ KG5 VK8764 ♦ K1083 ♦ 9 Suður ♦ D4 VDG109 ♦ G74 ♦ ÁKG3 Norður Suður — 1 hjarta 1 spaói 1 grand 3 grönd Pass Vestur spilar út tígultvisti, fjórða hæsta. Sagnhafi lætur lítið úr boröinu og nú er komið að austri að hugsa. Hvernig á hann að haga vörninni? Fyrst þarf hann að gera sér grein fyrir því að útspil makk- ers er líklega frá ásnum en ekki gosanum. Sagnhafi hefði stungið upp drottningunni ef hann væri með ásinn heima. Og ef vestur á tígulásinn getur hann varla átt fleiri bitastæð háspil. En þá er að telja slagina. Með því að sækja tígulinn er hægt að fá þar þrjá slagi og einn fæst væntanlega á hjartakónginn. En það eru að- eins fjórir slagir. Spaðakóng- urinn verður mjög líklega úti í kuldanum ... Nema austur setji á svið lít- ilsháttar blekkingu. Hann drepur á tígulkónginn og spil- ar tíguláttunni um hæl. Sem bendir til að hann hafi byrjað með K83 og sagnhafi þar meö G1074. Þetta verður liklega til þess að makker hættir við tíg- ulinn og skiptir yfir í spaða. Suður verður að hleypa spað- anum, austur fær á kónginn og snýr sér síðan aftur að tíglin- um. Vestur ♦ 10873 V 5 ♦ Á962 ♦ 7542 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búda- pest í Ungverjalandi í janúar kom þessi staða upp í skák Ungverjanna B. Lengyel sem hafði hvítt og átti leik og Fodre. 38. De3!! — Dxe3, 39. fxe3 — Hg5, 40. Hxh6 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.