Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 67

Morgunblaðið - 30.04.1985, Side 67
MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRtL 1985 67 Verðkönnun í brauðgerðarhúsum Verðmunur mestur á höfuðborgarsvæðinu í FJÓRÐA tölublaði Verðkynningar Verðlagsstofnunar eru birtar niðurstöður verðkönnunar í 66 brauðgerðarhúsum um land allt, sem gerð var seinni hluta marsmánaðar og fyrrihluta aprflmánaðar. Við úrvinnslu og birtingu á könnuninni var valin sú leið að setja saman fjórar innkaupakörfur, eina með niðursneiddu brauði, aðra með ósneiddu brauði, þriðju með smábrauði og þá fjórðu með kökum. Þar eð svipuð gróf brauð eru oft nefnd mismunandi nöfnum í bakaríum og þyngd þeirra er mjög misjöfn, var brugðið á það ráð að kanna verð á fjórum ódýrustu grófu brauðunum sem framleidd eru í hverju brauðgerðarhúsi. Vegna mismunandi þyngdar á sams konar vörum var verð umreiknað yfir i kg-verð. Á það bæði við um brauð og kökur. Á töflum í blaðinu er brauðgerðarhúsunum skipt eftir landshlutum og er þar sýnt samanlagt verð hverrar innkaupakörfu og gerður hlutfallslegur samanburður á því þannig að lægsta verði í hverju tilviki er gefið tölugildið 100. Helstu niðurstöður könnunarinnar eru eftirfarandi: 1. Mestur verðmunur reyndist vera á höfuðborgarsvæðinu þar sem nærri helmingur brauðgerðarhúsanna er. Innkaupakörfur með brauði, sneiddu og ósneiddu, reyndust um 50% dýrari í því brauðgerðarhúsi sem seldi þær við hæsta verði, en þar sem þær voru ódýrastar. Þannig kostuðu t.d. um 12 ósneidd brauð frá 312 kr. og allt upp í 467 kr. Á smábrauðakörfunni munaði mest 91% og kökum 60%. 2. Ef litið er til alls landsins reyndist munur á hæsta og lægsta verði hverrar inn- kaupakörfu vera eftirfarandi: Á smábrauðum 97%, kökum 72% og brauðum 56%. 3. Ef borið er saman samanlagt meðalverð á innkaupakörfunum fjórum milli einstakra landshluta, kemur í ljós að það var lægst á Austurlandi. Næst lægsta verð reyndist vera á Vesturlandi og Vestfjörðum, í þriðja sæti er Norðurland, þá kemur höfuðborg- arsvæðið, en restina rekur Suðurland og Suðurnes. Þetta eru athyglisverðar niðurstöð- ur og virðist flutningskostnaður á hráefni ekki vera afgerandi þáttur í verðmyndun þessarar vöru. Einnig vekur það athygli að á mesta þéttbýlissvæði landsins, þar sem samkeppni er sögð mikil, skuli brauðverð vera einna hæst. 4. Fyrir tveimur árum birti Verðlagsstofnun verðkönnun í brauðgerðarhúsum. Niður- Höfuðborgarsvæðið Lssgsta Lasgata Samtals verð Brauð niðursneitt verð - 100 Brauð ósneitt2’ verð = 100 MbmjMb+mi Brtck* Háatertisbr 58, R. 337,30 100.0 Bakarlnn, Leirubakka 312,30 100.0 Bemhöftsbakari, Bergstaðastræti 14. R 361,60 107.2 Mlðbæjarbakan Bridde 328,20 105.1 Bakarinn, Leirubakka 34. R 366,50 108.7 Bernhöftsbakan 342,50 109.7 BJömabakari, Hringbraut 35, R. 366,80 106.7 Björnsbsksri, Hrmgbraut 343,40 110.0 GrensAsbakari, Garðabæ 377,30 111.9 Snorrabakarf 350,80 112.3 Myllubrauð, (Brauð hf.) 380,30 112.7 Gullkornið 353,70 113.3 AB bskariið, Dalbraut 1. R. 392,30 116.3 Brsiðhoitsbakari 357,80 114.6 Bakari Gunnars Jóh., Lóuhöium 2-6, R. 396,30 117.5 Bakarf Gunnars Jóh. 362,20 116.0 Komift, Hjallabiekku 2, Kóp 399,90 118.6 Borgartoakarf 367,00 117.5 Gullkornlð, lönbuð 2. Garðabæ 402,70 119.4 Kornfð 371,60 119.1 Ðakarameistarlnn, Suðurveri, R 408,20 121.0 AB bakarflð 373,30 119.5 aötatsaon og SandhoK Laugavegi 21, R. 410,20 121.6 Þórsbakarf 377,20 120.8 Arb®|artjakari. Rofabæ 9. R 413,70 122.7 aa WOdlSIISDBKBr 1 362,50 122.5 rórsbatrarf. Borgarholtsbraut 19. Kóp 414.20 122.8 Björnsbakarf, Efstalandi 363,00 122.6 Nyja kðkuhúaló. Rylk., Kóp og Hl 416,40 123.5 Bakarameistarlnn 383,60 122.8 Mosfailsbakari, Urðarholti 3. Most 422,20 125.2 G.ólafsson og Ssndhott 394,70 126.4 Bakarl Slgurðar, Austurveri, R 423,10 125.4 Arbaajarbakarf 396,20 126.9 Borgarbakari, Grensásvegi 26. R. 426,30 126.4 Bjömsbaksn, Vallarstræti 399,00 127.8 Bjðmsbekarl, Vallarslræti 4, R. 428,00 126.9 Nyja kökuhúslð 403,00 129.0 Bjðmsbakari, Efstalandi 26. R. 433,20 128.4 Kðkubankinn 406,10 130.0 Alfhaimabakarf, Alfheimum 6, R 437,10 129.6 Kringlan 416,10 133.2 Svelnsbakerf, Reykjavík 443,00 131.3 Bakarí Slgurðar 418,30 133.9 Snorrabakarf, Hverfisgötu 61. Hf 445,60 132,1 Kökuval 420,70 134.7 B rel ðhottabekar I, Vólvufelli 21. R 447,50 132.7 Atfhaimabakari 426,80 136.7 Kðkuval, Laugarásvegi 1. R. 450,60 133.6 Hlíðabakari 444,30 142.3 Samaölubrauð. (Brauógeró MS) 451,20 133.8 Arnarbakari 459,40 147.1 Amarbakarl. Dalshrauni 13. Hf. 454,30 134.7 Sveinn bakari 467,40 149.7 Kðkubanklnn, Miðvangi, H1 455,70 135.1 Krfnglan, Starmýn 2, R 462,90 137.2 Hflftabakarí, Skaftahllð 24. R. 465,30 137.9 Svelnn bakarl, Grensásvegi 48, R 501,30 146.6 Smábrauð Kökur4’ Bakarfnn, Leirubakka 128,40 100.0 Bakartnn, Leirubakka 261,70 100.0 Mlftbaejarbekarl Brtdde 161,70 125.9 Bakarl Gunnars Jóh. 264.30 101.0 Bjömebekarl. Vallarstræti 164,70 128.3 Björnsbakari, Hringbraut 295,30 112.8 Semeöiubrauft, (Brauftgarft MS) 165,60 129.0 Gransáabakarl 301,20 115.1 166,10 129.4 302,20 115.5 166,10 129.4 304,40 116.3 Myllubrauft, (Brauð ht.) 166,70 129.8 Mlðbaajarbakari Bridda 305,40 116.7 Komlð 169,20 131.8 Myllukökur, (Brauó hf.) 305,50 116.7 176,20 307,60 117.5 177,60 136.3 309,90 116.4 180,50 140.6 310,00 116.5 G.ÓIafeaon og Sandholt 165,30 144.3 Kökuval 313,40 119.8 165,70 144.6 AB bakarllð 315,40 120.5 187,20 145.8 317,10 121.2 Bakar'l Gunnara Jðh 187,50 146.0 Bjömsbakan, Vallarstreti 317,20 121.2 190,10 192,80 150.2 Komið 323,70 123.7 Bjömsbakarl, Elstalandi 193,90 151.0 Bakarameistarlnn 324,50 124.0 Snorrabakarl 193,90 151.0 Bjömsbakari, Efstalandi 324,80 124.1 B|ðmsbakarl. Hnngbraut 195,90 152.6 Mosfellsbakari 326,70 125.6 196,40 153.0 330,40 126.3 Bakaramaiatartnn 197,00 153.4 Bakarí Slgurðar 331,50 128.7 197,60 153.9 Alflralmabakarl 202,80 157.9 Melstarakökur, (Brauögerð MS) 335,70 128.3 Bralðhonabakarl 204,00 156.9 Amarbekarf 335,80 128.3 211,30 164.6 345,60 132.1 213,90 166.6 215.20 167.6 356,50 137.0 218,80 170.4 Svsinn bsksrl 239,40 166.4 Brélðholtsbakari 364,70 139.4 Gullkomið 245,60 191.3 Sveinn bakari 417,70 159.6 stöðurnar að þessu sinni eru m.a. athyglisverðar fyrir það, að bakarí sem í fyrri könnuninni reyndust hafa hvað hæst verð á vörum sinum eru nú í sumum tilvikum með einna lægsta verðið. Má þar nefna sem dæmi Gamla bakaríið á ísafirði, en í könnuninni fyrir tveimur árum var verðlag á brauðum einna hæst þar. Nú var hins vegar lægsta verð á brauðum í Gamla bakaríinu. 5. Rétt er að vekja athygli á mismunandi verði á brauðskurði. I þeim bakaríum sem selja bæði ósneidd og sneidd brauð kostar skurðurinn frá 4 kr. og upp í 12 kr. á hverju brauði. Eru dæmi um að skurðurinn kosti allt að 40% af söluverði eins brauðs. Þess ber að geta að nokkur brauðgerðarhúsanna framleiddu ekki allar þær tegundir sem í innkaupakörfunum eru og var þá sett inn í samráði við viðkomandi bakarameist- ara meðalverð frá öðrum framleiðendum. í þeim tilvikum þar sem brauðgerðarhúsin reka ekki eigin brauðbúð, heldur selja til annarra verslana í heildsölu var miðað við 17% smásöluálagningu á niðursneiddu og ósneiddu brauði og 25% á smábrauði og kökum. Þau brauðgerðarhús sem hér um ræðir eru Brauðgerð MS (Samsölubrauð), Brauð hf. (Myllubrauð), Grensásbakarí, Sveinsbakarí og Brauðgerðin Krútt. Verð á vörum frá þessum aðilum getur því verið mismunandi milli verslana, en smásöluálagn- ing á brauði og kökum er frjáls. Verðkynning Verðlagsstofnunar liggur frammi endurgjaldslaust i skrifstofu Verð- lagsstofnunar, Borgartúni 7, og hjá fulltrúum Verðlagsstofnunar úti á landi, fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna sér niðurstöðurnar. Þeir sem óska geta gerst áskrifendur að Verðkynningu, síminn er 27422. (Fréttatilkynning) Norðurland Austurland Laegsta Laageta Brauð niðursneitt Samtals varð varð = 100 Brauft niftursneitt Ssmtsls verö verft 100 Brauðgerðin Krútt, Blönduósi 344,20 100.0 Brauögerð Kf. Fram, Neskaupstað 353,80 100.0 Sauðárkróksbakarf 352,90 102.5 Brauögerð KHB, Egilsstöóum 389,30 110.0 Vfkurbakarf, Dalvik 366,30 107.0 Brauftgerft Pöntunarf. Esktirftinga 402,10 113.7 Lalfsbakari, Siglufirði 380,10 110.4 Gunnarsbakarf, Reyftarfirfti 404.70 114.4 Brauógerð KEA, Akureyn 408,70 118.7 Seyðlsfjarðarbakari 417,50 118.0 Brauðgerð Kr. Jónss., Akureyri 426,70 124.0 Brauftgerft KASK, Hornafirði 432,80 122.3 Brauðgarð KÞ, Húsavik 427,10 124.1 Brauð og kökugeröfn, Hvammstariga 431,80 125.5 Brauð ósneitt Brauft ósneitt2’ Víkurbakarf 332,20 333,10 334,60 100.0 320,20 100.0 Brauðgarð KHP Brauftgarð Pöntunarf Eskffirðinga 353,30 360,00 110.3 Sauðérkróksbakari 100.7 112.4 Brauð og kökugerðin 378,50 113.9 Gunnarsbakarf 363,20 113.4 Brauðgarð KÞ 402,70 121.2 Seyftlsfjarftarbakari 366,30 114.4 Brauðgerð KEA 416,10 426,50 125.3 385,70 120.5 Brauðgerð Kr. Jónas. 128.4 Smábrauð’ Smábrauft3’ Sauððrkroksbakari 147,10 100.0 Brauftgerð Pöntunarf. Eskfirðinga 149,70 100.0 170,50 173,00 174.40 185.40 190,00 153,00 102.2 Brauðgarð KHB 166,20 111.0 118.6 Brauftgarft Kf. Fram 169,80 113.4 126.0 Brauftgarft KASK 171,50 114.6 Brauðgerðin Krútt 129.2 Seyftlsfjarftarbakari 212,20 141.8 Brauðgerð KEA 192,30 130.7 Brauð og kökugarðin 202,10 137.4 Kökur4 Kökur41 Sauðárkróksbakan 267,90 100.0 Brauðgerð Pöntunarf. Eskflrðinga 287,60 100.0 Brauðgarð KEA 313.20 317.00 358,90 361.20 390,30 116.9 118.3 134.0 134.8 145.7 Gunnarabakari 301,60 104.9 Víkurtoakari Brauftgerft KASK 307,50 106.9 331,00 353,40 359,80 122.9 125.1 Brauð og kökugarðin Brauðgerð KHB Leifsbakarf 405,80 151.5 Brauðgarðln Krútt 433,70 161.9 Suðurland - Suðurnes Vesturland - Vestflrðir Samtals varð Lægsta Lsgsta Brauð niftursneitt varð = 100 Brauft niðursneitt' Samtals verft verft = 100 Ragnarsbakarf, Ketlavik 373,30 100.0 Gamla bakariið, isafirfti 333,00 100.0 Valgairsbakari, N|arðvik 375,80 100.7 Brauftgerft KB, Borgarnes 336,10 100.9 Bakariið, Gnndavik 391,30 104.8 Brauftgerð Ofafsvikur 379.40 113.9 Hvarabakari, Hverageröi 401,40 107.5 Bakariið Patrekslirð' 400,20 120.2 Gunnarsbakari, Keflavik 402,70 107.9 Brauftgerft Stykkishölms 420,50 126.3 Másbakari, Þorlákshofn 408,20 109.3 Einar Guftfinnsson. Bo'ungarvik 422.20 126 8 Brauðgarð KA, Seifossi 443,10 118.7 Brauftval, fsafirö' 443.30 133.1 Magnusarbakarí, Vestmannaeyjum 445,60 119.4 Harftarbakari. Akranesi 452.70 135 9 Guðnabakari. Selfossi 473.50 126.8 Brauft og kökugerftin. Akranec 472.60 141.9 Gfslabakarf, Hellu 516,10 138.3 Brauft ósneitt Brauft ósneitt Bakarfið, Grmdavik 327,90 100.0 Gamla bskariift 298,50 100.0 Valgafrstoakari 330,50 100.8 Brauðgerft KB 312,60 104.7 Hverabakari 348.40 106.3 Brauftgerftin, Hateyri 316,30 106.0 Másbakari 362,30 110.5 Brauftgerft Olafsvikur 339,60 113.8 Kökuhus Vilbergs. Vesfmannaeyium 365,20 111.4 Brauðgerð Stykkishólms 363,30 121.7 Brauðgarð KÁ 367,90 112.2 Harðarbakan 381.30 127.7 Gunnarstoakan 386,70 117.9 Einar Guðfinnsson 392,60 131.5 Magnusartoakan 407,50 124.3 Brauðval, safirö' 404.60 135.5 Guðnatoakari 417,30 127.3 Brauð og kökugerðin 411.60 137.9 Gfslabakari 462,10 140.9 Smábrauft3* Smábrauð3 Ragnarsbakari 132,10 100.0 Einar Guðfinnsson 151,80 100.0 Bakarflð, Grmdavik 141,50 107.1 Brauðgerð Stykkisholms 159,60 105.1 Másbakari 158,90 120.3 Gamla bakariið 165,70 109.2 Magnusartoakan 164,50 124.5 Bakariið. Patreksfirði 172,70 113.8 Gunnarsbakari 170,00 128.7 Brauð og kókugerðin 181,90 119.8 Hverabakari 172,60 130.7 Brauðgerð ólafsvfkur 182,00 120.0 Kökuhús Vilbergs 173,60 131.4 Brauðgerðin, Flateyri 195,60 128.9 Valgafrsbskari 178,40 135.0 Harðarbakari 208,80 137.5 Brauftgerft KA 186,00 140.8 Brauðval 252,40 166.3 Glslabakari 211,20 159.9 Guðnabakarf 224,80 170.2 Kftkur41 Kökur4 Másbakari 271.20 100.0 Bakariið, Patrekslirði 294.60 1000 Bskarfið, Grindavik 299,80 110.5 Brauðval 314,60 106.9 Msgnusartoakari 319,20 117.7 Brauðgerðin, Flateyn 322,50 1095 Kökuhús Vilbargs 326,70 120.5 Gamla bakariið 326,30 110.8 Hverabakan 330,60 121.9 Brauðgerð KB 340,00 115.4 Valgairsbakan 336,60 124.1 Brauft og kökugerftin 349,60 118.7 Brauftgerö KA 382,70 141.1 Brauðgerð óláftvikur 357,50 121.4 Gunnarstoakari 390,30 143.9 Efnar Guftfinnsson 360,30 122.3 Gislabakari 418,20 154.2 Harftarbakari 369,40 125.4 Guðnabakarf 449,70 165.8 Brauftgerft Stykkishólms 405,70 137.7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.