Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1986 Atvinnuhúsnæði Til leigu viö Bygggaröa á Seltjarnarnesi — 410 fm salur meö 2 góöum búnings- og snyrtiherbergjum og 200 fm kjallari meö 2 snyrtiherbergjum. — Stórt bíla- stæöi, ræktuö lóö. — Höfum í huga skrifstofur, rannsóknarstofur, verkfræöi- eöa arkitektastofur, tölvu- eöa hönnunarfyrirtæki o.s.frv. Húsnæöinu má auðveldlega skipta í smærri einingar. Blaka sf., símar 620145 og 17694. Chrysler Lebaron 1979 V. Hvítur meö hvítum viniltoppi klæöning aö innan rautt velúr, rafmagn í rúöum, sætum, læsingum o.fl. Álfelgur, ekinn 33.000 km. sjálfskiptur, afl- stýri, aflhemlar, veltistýri. Ýmis skipti koma til greina. Verö kr. 450 þús. Upplýsingar í síma 28673 eöa 685153. ÞAÐ K0STAR JAFNVEL MINNA AÐ FAMEIRA! ocoronq pc r— CORONA PC-HD IBM-PC/XT Örtölva 8088 8088 Vinnsluminni 256K 256K Verðá256K viðbótarminni 6.000 22.900 Skjástærð l4tommur 12tommur Veltifótur Já Nei Stafflötur I6xl6punktar 14x9 punktar Grafisk upplausn 256.000 punktar (640x400) 250.560 punktar (720x348 Hercules) Lyklaborð 84 Ivklar með stöðuljósum 83 lyklar án stöðuljósa Harðurdiskur 10Mb 10Mb Diskettustöð 360K 360K Innbyggð klukka Já Nei Tenglar RS232 og Parallel RS232 og Parallel Ábyrgð 1 ár 1 ár Verð (256K tölva) (512KtÖlva)** kr. 149.900 kr. 155.900 174.492* 197.392* minnisþörf fyrir sambyggðan hugbúnað, t.d. Framework, Lotus o.fl. MICROTOLVAN SÍDUMÚU 8. SlMAB »3040 OO »3319. FERÐIR UM ÍSLAND íSUMAR Hópferöir um landiö undir leiösögn fróöra og reyndra leiösögumanna og með gist- ingu á hóteium meö fullu fæöi. Hringferð um landiö — 10 dagar Lítiö brot úr ferðaáætlun: Akureyri—Mývatn—Húsa- vík—Ásbyrgi—Dettifoss—Hallormsstaöur—Lögur- inn—Fljótsdalur—Reyöarfjöröur—Fáskrúös- fjöröur—Stöðvarfjöröur—Höfn í Hornafiröi—Öræfa- sveit—Skaftafell—Kirkjubæjarklaustur—Gull- foss—Geysir—Þingvellir. Hefur þú komiö á alla þessa staöi? Ef ekki gefst nú gulliö tækifæri til aö bæta úr því. Brottfarardagar: 28. júní, 13. júlí og 30. júlí. Langar þig að fara yfir Kjöl? Þaö getur þú í feröunum 13. júlí og 30. júlí. Vestfirðir og Snæfellsnes — 9 dagar Hér gefst kostur á aö aka meö fjöröum viö ísafjaröar- djúp, skoöa Fjallfoss í Dynjandi, Hrafnseyri viö Arnar- fjörö, Látrabjarg og Vatnsfjörö, ekiö fyrir Snæfellsjökul, komiö aö Hellnum og Arnarstapa svo eitthvaö sé nefnt. Brottfarardagar: 7. júií, 21. júlí og 4. ágúst. íslendingasagnaferöir: 4 dagar fri fimmtudegi til sunnudags. Söguslóöir 10—12 íslendingasagna. Þátttakendur fá í hendur gögn varöandi sögurnar. Feröast um Borgar- fjörö, Dalasýslu og Snæfellsnes. Gist í Borgarnesi og Stykkishólmi. Brottfarardagar: 4. júlí og 25. júlí. Farar- stjóri: Jón Böövarsson. Slóöir Brennu—Njáls sögu — 3ja daga helgarferö. Allir helstu sögustaöirnir skoöaöir, m.a. Hlíðarendi, Bergþórshvoll, Gunnarshólmi, Rauöaskriöur, Grjótá, Höföabrekka, Kerlingardalur, Mörk, Vorsabær o.m.fl. Gist á hótel Eddu, Skógum. Brottför 28. júní. Fararstjóri: Jón Böðvarsson. Takmarkaður sætafjöldi í allar feröir. Nánari upplýsingar gefur FRÍ gu FRÍ Ferðaskrifstofa Ríkisins Skógarhlíð 6, Reykjavík, sími 25855.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.