Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1985 \ I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hársnyrtistofa óskar eftir aö ráða hárgreiðslu- meistara. Starfið felur í sér umsjón með stof- unni. Mjög góð laun í boði fyrir áhugasaman og hæfan starfskraft. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 22. maí merkt: „H.M. 45 — 3966,,. Kennara vantar viö Grunnskóla Þorlákshafnar. Meðal kennslugreina: íþróttir, hand- og myndmennt, tónmennt, almenn kennsla yngri barna. Allar nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 99-3979. Atvinna Óskum eftir að ráöa fólk í fiskverkun í Kópa- vogi. Uppl. í síma 621677 mánudag og þriðjudag. Atvinnurekendur athugið! Hjá okkur eru fjölhæfir starfskraftar meö menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnu- lífsins. Símar 27860 - 621081. A tvinnumiölun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta. Trésmiðir Óskum eftir að ráöa trésmiöi til starfa. Viö- * halds og viðgerðarvinna. I0ÞEko' Kópavogi. Sími43571 og 641050. Sölumaður — fasteignasala Vegna aukinna umsvifa á nýjum markaði óskar fasteigna- og verðbréfamarkaður í miðborginni eftir ósérhlífnum sölumanni. Viökomandi þarf aö vera reikningsglöggur og ákveðinn, með sjálfsvirðinguna í lagi. Umsóknir um menntun og starfsferil sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. maí merktar: „ABC — 11219600“ Hjukrunarfræðingar takið eftir Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga í tvær deildarstjórastööur og hjúkrunarfræðing sem hefur reynslu í svæfingu og skuröstofuhjúkrun sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Heimasími 96-41774. Sjúkrahúsiö i Húsavik. Kalifornía 1985 íslensk fjölskylda í San Francisco óskar aö ráöa stúlku til aöstoöar viö heimilisstörf o.fl. frá júní til októberloka. Þarf aö hafa bílpróf. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Kalifornía — 2708“ ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf o.fl. svo og framtíö- aráætlanir í síöasta lagi kl. 17.00 föstud. 17. maí. Kynningarstarf Óskum eftir að ráöa unga og aölaöandi stúlku til kynningarstarfa fyrir íslenskan iön- aö. Þarf að hafa talsveröa tungumálakunn- áttu og geta unniö sjálfstætt. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skulu handskrifast og sendast til: Auglýsingastofu Ástmars Ólafssonar, Skipholti 35, Reykjavík. Sumarhús — Saunaklefar Tveir smiöir geta bætt viö sig verkefnum. Einnig í viðhaldi gamalla húsa og annarri trésmíöavinnu. Föst verötilboö. Uppl. í símum 666741 og 72836. Okkur vantar til leigu lítiö fallegt hús eöa góöa íbúö, helst í Bústaöahverfi eða Vogum. Fyrsta flokks meömæli. Upplýsingar í síma: Vinna 30000 eöa 35000. Heimasími: 35544. Skrifstofustúlka óskast Óskum aö ráöa skrifstofustúlku vana bók- haldi og öörum skrifstofustörfum. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 2810“. Skyndibitastaður — Mosfellssveit Óskum eftir hressu og duglegu fólki til starfa hjá okkur frá og meö 1. júní næstkomandi. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 15. maí merktar: „WF — 0890“. Hafnarfjörður Óskum aö ráöa aðstoöarfólk til frambúöar og afleysinga í kjötvinnslu vorri aö Dalshrauni 9B, Hafnarfiröi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 54489. Sildogfiskur. Hjúkrunarnemar Sjúkrahúsiö Blönduósi óskar aö ráöa 3ja árs hjúkrunarnema til sumarafleysinga. Húsnæöi í boöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4207 og heima í síma 95-4528. Sumarhús Tveir húsasmiöir Tökum að okkur aö reisa verksmiöjufram- leidd sumarhús og einnig eftir teikningum. Vanir menn. Uppl. í síma 672109. Gjafavörur Viljum ráöa áreiöanlega og áhugasama konu ekki yngri en 35 ára til starfa í gjafavöruverslun viö Laugaveg. Vinnutími kl. 1-6. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 17. maí merktar: „Gjafavörur — 3967“. SKYRR óska eftir aö ráöa starfsmenn viö kerfisforritun á Tæknisviði og viö kerfisgrein- ingu og kerfishönnun á Rekstrarráögjafar- og hugbúnaöarsviði. Við leitum að: 1. Tölvunarfræöingum/reiknifræöingum/ stæröfræöingum. 2. Verkfræöingum/tæknifræöingum. 3. Viðskiptafræöingum. 4. Fólki meö aöra háskólamenntun auk reynslu í námi og/eöa störfum tengdum tölvunotkun. Áhugi okkar beinist einkum aö fólki meö fág- aöa framkomu og sem er samstarfsfúst og hefur vilja til aö tileinka sér nýjungar og læra, hefur vald á rökréttri hugsun, áhuga á tölvu- stýrikerfum, gagnasöfnun og gagnavinnslu. SKÝRR bjóða: 1. Góöa vinnuaöstööu og viöfeldinn vinnu- staö í alfaraleiö. 2. Fjölbreytt og umfangsmikil verkefni. 3. Nauösynlega viöbótarmenntun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. 4. Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknir: Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til SKÝRR, ásamt afriti próf- skírteina fyrir 20. maí 1985. Umsóknareyöublöö fást í afgreiðslu og hjá starfsmannastjóra. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS 0G REYKJAVÍKURBORGAR 1 LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Forstöðumaður viö skóladagheimili í Heiöargeröi 38. • Forstöðumaður viö leiksk./dagheimili löu- borg, Iðufelli 16. • Þroskaþjálfa viö sérdeild í Múlaborg. • Fóstrustöður viö leiks./dagh. víösvegar um borgina. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 24. maí 1985. Laust embætti er forseti íslands veitir Á fjárlögum ársins 1985 er veitt fé til aö stofna viö verkfræöi- og raunvísindadeild Háskóla íslands embætti prófessors í stæröfræöi meö aögeröagreiningu sem sérsviö. Jafnframt fellur niöur núverandi dós- entsstaöa á þessu sviöi. Prófessorsembætti þetta er hér meö auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 15. júní nk. Jafnframt skulu eintök af vísinda- legum ritum, óprentuðum sem prentuöum, fylgja umsókn. Menntamálaráöuneytiö, 8. maí 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.