Morgunblaðið - 12.05.1985, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. MAÍ 1985
»
í
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast í heilsdagsstarf á skrif-
stofu. Aöeins framtíöarstarf kemur til greina.
Umsækjandi þarf aö geta hafið störf 20. maí
nk.
Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og
fyrri störf leggist inn á skrifstofu Mbl. fyrir 15.
maí nk. merktar: „R — 3841“.
Skrifstofustarf
óskast
Maöur óskar eftir sjálfstæöu og líflegu starfi
á skrifstofu. Hefur reynslu viö innheimtu-
stjórn, bréfaskriftir, skjalagerö og bókhald.
Sumarafleysing kemur til greina. Getur byrj-
aö fljótlega.
Upplýsingar í síma 81419 eftir kl. 4 á daginn.
HRARIK
1^.^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um-
sóknar:
1. Starf í tölvudeild. Um er aö ræöa fjöl-
breytt og krefjandi starf viö þjónustu og upp-
byggingu á margþættri tölvunotkun.
Viö erum aö leita aö tölvunarfræöingi, verk-
fræöingi, tæknifræöingi eöa viöskiptafræö-
ingi meö menntun eöa reynslu á þessu sviöi.
2. Starf aöalbókara. Viö erum aö leita aö
viöskiptafræöingi eöa manni meö sambæri-
lega menntun. Vanur bókhaldsmaöur meö
yfirgripsmikla reynslu í bókhaldi, stjórnun og
uppgjörum kemur einnig til greina.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkis-
ins og opinberra starfsmanna.
Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri
störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds
fyrir 21. maí 1985 .
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
Uppþvottur —
ræsting
Viljum ráöa starfskraft til starfa viö uppþvott
og ræstingu ca. 4 tíma á dag frá kl. 14.00 -
18.00 í vinnustööum félagsins í Kópavogi.
Allari nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahald.
Húseigendur —
húsbyggjendur
Pípulagningameistari getur bætt viö sig verk-
efnum í nýlögnum, breytinga- og viögeröa-
vinnu. Hringiö í síma 54216 eftir kl. 19.00.
Kennarar
Viö Laugaskóla í Dalasýslu eru lausar tvær
kennarastööur. Um er aö ræöa almenna
kennslu yngri barna. Uppl. gefa skólastjóri í
síma 93-4262 og yfikennari í síma 93-4264.
Skólanefnd Laugaskóla.
Starfsfólk
- framleiðslustörf
Viljum ráöa starfsfólk til framtíöarstarfa viö
ýmis framleiðslustörf í fyrirtækinu. Viö leitum
aö duglegum og reglusömum einstaklingum.
í boöi eru ágæt laun, góöur vinnutími og
mötuneyti á staönum.
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á
skrifstofu félagsins aö Frakkarstíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahald.
Sjúkrahúsið
Bolungarvík
Auglýst er laust til umsóknar starf hjúkrunar-
forstjóra viö sjúkrahús Bolungarvíkur frá 1. júlí
nk. Ljósmóöurmenntun æskileg.
Uppl. um starfiö gefur sjúkrahúslæknir og
bæjarstjóri.
Bolungarvík 10. maí 1985,
bæjarstjórí.
Málmiðnaðarmenn
Viö óskum eftir aö ráöa málmiönaöarmenn
eöa menn vana málmsmíöi í smíöi og uppsetn-
ingu á álgluggum og álhuröum. Góö vinnuaö-
staöa og hreinleg vinna. Mötuneyti á staönum.
Upplýsingar hjá framleiöslustjóra í síma
50022.
Rafha - Hafnarfirði.
Sprautumálun
Starfsmaöur óskast nú þegar í sprautumálun.
Starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra.
Stálumbúðirhf.
Sundagörðum 2 v/Kleppsveg.
Sími36145.
Handlaginn maður
óskast. Starfiö er fólgiö í aö aöstoða trésmiöi
viö ýmsar breytingar og viöhald í stóru inn-
flutningsfyrirtæki. Umsóknir er greini frá aldri
og fyrri störfum sendist augld. Mbl. fyrir 14.
maí nk. merktar: „Framtíöarstarf — 2815“.
Öllum sóknum veröur svaraö.
Rafvirkjameistarar
Löggiltur rafvirkjameistari óskast til starfa.
Kaupfélagið Þór - Hellu,
sími 99-5831.
Rafeindavirki
Rafeindavirki óskast til stafa á verkstæöi hjá
fyrirtæki sem flytur inn Ijósritunarvélar, el-
ektrónískar ritvélar og fleiri vélar fyrir skrif-
stofur. Æskilegt er aö viökomandi hafi bíl til
umráöa.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf ásamt
meömælum sendist augld. Mbl. fyrir 17. þ.m.
merkt: „Rafeindavirki — 11267000“
MtUREYRI
Sölumaður óskast
lönaöardeild Sambandsins, ullariðnaöur,
óskar eftir aö ráöa sölumann til starfa á innan-
landsmarkaöi. Starfiö felur í sér sölu á ullar-
fatnaði, vefnaöarvöru og handprjónabandi.
Leitað er aö manni meö reynslu í sölumálum
og sem á auövelt meö aö vinna sjálfstætt.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra iön-
aöardeildar, Glerárgötu 28, Akureyri, sími
96-21900, (220, 222) fyrir 31. maí nk.
Lausar
Viö Grunnskóla isafjaröar eru lausar kennara-
stööur í:
• almennri kennslu,
• sérkennslu,
• tónmennt.
Umsóknarfrestur er til 20. maí nk.
Upplýsingar veita:
Bergsveinn Auöunsson s. 94-3146 & 94-4137.
Björg Baldursdóttir s. 94-3717 & 94-3716.
Kjartan Sigurjónsson s. 94-3845 & 94-3874.
Skólanefnd Grunnskóla ísafjarðar.
Rafmagnstækni
atvinnuleit
Verkfræðistofur, innflytjendur, verktakar og
aörir aöilar i Reykjavík og nágrenni. Ég lauk
námi á sterkstraumssviöi frá tækniskóla í
Danmörku 1983 og hef 2 ára reynslu viö hönn-
unarstörf á ráögjafarverkfræðistofu. Ég leita
aö fjölbreyttu, sjálfstæöu og vel launuöu starfi.
Tilboö merkt: „R — 2813“ sendist augld.
Mbl. fyrir 21. maí 1985.
Fóstra —
forstöðumaður
Tvær fóstrur (önnur gegnir einnig starfi for-
stööumanns) óskast á barnaheimili Ríkisspít-
alanna, Litluhlíö v/Eiríksgötu, nú þegar.
Lokað vegna sumarleyfis 1.júlf—14. ágúst.
Nánari uppl. hjáforstööumanni ísíma 18112.
Verslunarstjórar
óskast
Verslunarstjórar óskast í matvörudeild og
vefnaöarvörudeild. Starfssvið: Umsjón meö
daglegum rekstri, innkaupum og sölu. Viö
óskum eftir traustum starfsmönnum, stjórn-
endum með söluhæfleika og reynslu í versl-
una-rstörfum.
Upplýsingar veita yfirverslunarstjóri og kaup-
félagsstjóri.
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
Hornafirði